Morgunblaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Fímmtudagur 6. des. 1956. JÓLAFÖT Fjölbreytt úrval af KARLMANNA- F Ö T U M Kirkjustræti veita nákvæmar upplýsingar um ákveðna burtfarardaga frá R.vík. Ráðlegast er að fylgjast með aug- lýsingum útgerðarfélaga um skipaferðir til útlanda. Til Thorshavn og Kaupmanna- hafnar er ferð 15. des. með Dr. Alexandrine. Skipið er r Kaup- mannahöfn 20. des. Flugpóstferðir til útlanda í desember: Til Ameríku: 12., 13., 15., 16, 19. og 20. des. Til Bretlands: 11, 14, 16, 18. og 21. des. Til annarra landa og Norður- landa: 11, 12, 15, 16, 18, 19. og 22. des. Athygli póstnotenda, sem ætla að senda jólaböggla til útlanda, skal vakin á því, að útflutnings- leyfi þarf fyrir öllum varningi, sem sendur er, nema bókum og blöðum. Um útflutningsleyfi ber að sækja til Innflutningsskrif- stofunnar, Skólavörðustíg 12, sími 7720, og eru þau afgreidd daglega kl. 9.15—12 og 13—15, nema laugardaga 9.15—12. PÓSTFERÐIR INNANLANDS Skipaferðir: 4. des. Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar. 6. des. Hekla austur um land i hringferð. 13. des. Herðubreið austur urn land til Bakkafjarðar. 15. des. Hekla austur um land til Akureyrar og Siglufjarðar. 15 .des. Skjaldbreið til ísafjarð- ar, Stranda- og Húnaflóahafna. 17. des. Gullfoss til Siglufjarð- ar og Akureyrar. M.b. Sæfell fer til Vestmanna- eyja þriðjudaga og föstudaga. M.b. Fróði fer til Vestfjarða eina ferð í viku (föstudaga eða laugardaga). Sérleyfisferðir: Síðustu ferðir með sérleyfisbif- reiðum fyrir jól, sem hægt verð- ur að senda jólapóst með til dreif- ingar um héruðin, í kaupstaðina og kauptúnin, eru sem hér segir: 1. Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Suður-Þingeyjar- sýslur: Síðustu ferðir út um hér- uðin fara 18.—21. des. frá R.vík. Hvammstangi, Blöndós, Sauðár- krókur, Srglufjörður, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Húsavík: Síðustu ferðir frá Reykjavík 13. —21. desember. 2. Dalasýsla og Austur-Barða- strandasýsla: Síðasta ferð frá Reykjavík 18. desember. 3. Strandasýsla: Síðasta ferð frá Reykjavík 18. desember. 4. Snæfellsness- og Hnappadals sýsla: Síðustu ferðir út um hérað- ið fara 18.—22. des. frá Reykja- vik. Stykkishólmur, Ólafsvík og Sandur: Síðustu ferðir frá Reykja vík 18.—22. desember. 5. Vestur-Barðastrandasýsla: Síðasta ferð frá Reykjavík 18. des.- 6. Mýra- og Borgarfjarðarsýsla: Síðasta ferð út um héraðið fer frá Reykjavík 20. desember. 7. Akranes og nærsveitir: Síð- asta ferð frá Reykjavík 21. des. 8. Vestur-Skaftafellssýsla: Síð- asta ferð til Víkur og Kirkju- bæjarklausturs 22. desember. 9. Árnes- og Rangárvallasýsla: Síðasta ferð út um héruðin fer frá Reykjavík 22. des. Hveragerði, Selfoss, Eyrabakki og Stokkseyri: Síðasta ferð frá Reykjavík 22. des. 10. Suðurnes: Síðasta ferð frá Reykjavík 22. desember. Áætlaðar flugferðir fyrir jól verða þessa daga I desember: Til Vesturlands: Bíldudals 13. og 20. Flateyrar 11. og 18. Hellissands 12. og 19. Hólmavíkur 14. og 21. ísafjarðar 17, 19, 20, 21, 22. og 24. Patreksfjarðar 13. og 20. Þingeyrar 11. og 18. Til Norðurlands: Framh. á bls. 18 m sending af útlendum og innlendum KVENTÖSKUM SEÐLA VESKJUM ‘kf KIRKJUSTRÆTI BLAÐINU HEFUR BORIZT eftirfarandi tilkynning: — Póststofan í Reykjavík vill vekja athygli yðar á því, hversu mikilsvert það er fyrir góða og örugga afgreiðslu, að póstsendingum sé skilað til flutnings eins fljótt og frekast er unnt. Aldrei er samt meiri þörf á þessu en þegar líður að jólum og koma þarf jólapóstinum á ákvörðunarstað og til viðtakenda fyrir ákveðinn dag. Hér á eftir fer yfirlit yfir, hve- nær síðustu ferðir fyrir jól verða frá Reykjavík til útlanda cg út um land, eftir því sem bezt verð- ur vitað, en þess ber að gæta, að margar ferðir, þótt áætlaðar séu (einkum ferðir sérleyfisbifreiða og áætlaðar flugferðir), geta fall- ið niður eða seinkað vegna ófærð- ar og stirðrar veðráttu. Þess vegna er áríðandi, að jólapósti út um land sé skilað tímanlega til flutnings, svo hann nái eins og til er ætlazt PÓSTFERÐIR TIL ÚTLANDA Skipaferðir til útlanda í desem- ber eru mjög óvissar og erfitt að Mjög glæsilegt úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 MEÐ LOÐFELDI Er kaupandi að eígnar- eða leigulóð á góðum stað í Reykjavík Tilboð er greini stærð og greiðsluskilmála sendist afgr. Morgunbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Bygging- arlóð —7308^. uú&niíd Magriús Benjamínsson & Co. Lítið hús Tvö herbergi og eldhús er til sölu við Seljalandsveg C-götu 49. — Upplýsingar á sama stað laugardag og sunnudag. r e . MtthaiM tÍlðÉ bÉÍÍi ÉM uttttkttU Athngið nð sendn jólapóstinn í tímn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.