Morgunblaðið - 14.12.1956, Page 5

Morgunblaðið - 14.12.1956, Page 5
Föstudagur 14. des. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 5 íhúðir til sölu 4ra lierb. íbúð á neðri hæð, í steinhúsi, £ Laugarnes- hverfinu. Bílskúr fylgir. 6 berb. íbúð, að mestu leyti fullgerð, við Rauðalæk. Heilt steinhús við Miðtún með 4ra herb. íbúð á hæð- inni og 2ja herb. íbúð í kjallara. Heilt hús við Hrísateig, með tveimur íbúðum, verkstæð isplássi og bilskúr. 3ja berb. hæð, um 100 ferm., auk eins herbergis í risi við Lönguhlíð. Ný S herb. hæS í Hlíðar- hverfi, óvenjulega giæsi- leg íbúð. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum, í Vesturbænum. 4ra herb. kjallaraíbúð í smíð um, með miðstöð, við Rauðalæk. Málflutningsskrifstofa VAGNS E, JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. TIL SÖLU Stórt erfðafestuland með steyptum kjallara, á mjög góðum stað. fasfeignasesla ínga R. HeSgasonar Skólav.st. 45. Sími 82207. KAUP - SALA Höfum til sölu hús og íbúðir í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Keflavík og víðar. —■ Sumarbústaði, í nágrenni bæjarins. Lóðir í GarSahreppi. JarSir víðsvegar Sunnan- lands og vestan, þ. á. m. laxveiðijörð í Borgar- firði og jörð með sjóbirt- ingsveiði, í Rangárvalla- sýslu. Höfum kaupendur að nýjum 4ra og 5 herb. íbúðum og fokheldu af ýmsum stærð- um í Reykjavík og Kópa- vogi. — TaliS viS okkur fyrir áramót. — Sala og samningar Laugav. 29, sími 6916 og 80300. OPTIMA ferðaritvélin sameinar alla beztu kosti skrifstofuvéla og ferðarit- véla, en kostar aðeins kr. 1.425,00. — Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. Drengjabuxur nælongaberdine 174,50—226,00 grillon .... 157,00—199,00 ull ..... 225,00—275,00 molskinn .. 156,00—198,00 Telpubuxur gaberdine . . 159,00—199,00 grillon .... 159,00—199,00 köflóttar .. 159,00—199,00 Herrabuxur gaberdine raylon ... ull ...... dacron .. 257,00—410,00 .. . 496,00 396,00 505,00 Dömubuxur gaberdine ull ...... 257,0.0 396,00 TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLU 3ja herbergja vönduS íbúS við Samtún. Stór 3ja herbergja íbúS við Lönguhlíð ásamt fjórða herbergi í risi. Snoturt einbýlishús á stórri erfðafestulóð við Kársnes braut. Húsið er 3 herbergi og eldhús og fylgir því lán, um kr. 100 þúsund, til 15 ára. Einbýlishús viS SuSurlands- braut, 3 herbergi og eld- hús. Útborgun strax að- eins 75 þúsund. I smíðum: 2ja herbergja stór kjallara- íbúS við Bugðulæk. Ibúðin er fokheld með miðstöð, á- samt einangrunarefni. — Möguleiki á sér miðstöð. Verð 110 þúsund. Útborg- un 80 þúsund og kr. 30 þús. til greiðslu á 5 árum. Fokheld einbýlishús í Kópa- vogskaupstað, smekklega innréttu" f Hafnarfirði: Fokhelt 7 herbergja einbýlis hús með milliveggjum, — miðstöðvarefni og korki til einangrunar. Málflutningsskrifstofa -Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. Nýkomnir nœlonhálsklútar Olympia Laugavegi 26. TIL SÖLU: íbúöir i smibum 2ja herb. íbúðarhæð með sér þvottahúsi og góðri geymslu, tilbúin undir tré- verk og málningu, í Laug arneshverfi. 3ja herb. íbúðarhæð, 80 ferm., með sér hitaveitu, við Holtsgötu. — Selst til- búin undir tréverk og málningu. En allt sameig inlegt fullgert. 4ra herb. íbúSarhæð, 113 ferm., með sér hitalögn, í Laugarneshverfi. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Foklield hæS, 84 ferm., með sér inngangi og verður sér hitalögn, í Kópavogskaup stað. Útborgun eftir sam- komulagi. 4ra herb. fokheld hæS, 115 ferm., við Grundarstíg. S herb. fokheld hæð, 125 ferm., með bílskúrsrétt- indum, við Dunhaga. 5—6 herb. fokheldar hæð- ir, 140 ferm., við Hjarðar haga. Tilbúnar íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. og hálf og heil hús, í bænum o. m. fl. Sýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — VELJIÐ Goddarsís .Æhíi í Ptit^ r&u, <■■■«. „Goddards46 Silfurfægilög Bezla barnabókin. .....::::::::::::::::: = Sagarbogar Sagarblöð Stingsagir. HÉÐINN ~parið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 7/7 jólagjafa Bleyjupokar Pelapokar og alls konar barnafatnaður í miklu úrvali. BEZT Vesturveri. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæðinu, í Aust- urbænum. 2ja herb. íbúð á I. hæð í Smá íbúðahverfinu. Sér inn- gangur. 2ja herb. einbýlisliús til flutnings. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúS í Laugarnesi. 3ja herb. íbúð á II. hæð, á hitaveitusvæðinu, í Vest- urbænum. 3ja herb. íbúð á hæS, ásamt einu herb. í risi, í Hlíðun- um. —• Stór 4ra lierb. íbúS á II. hæð í Hlíðunum. Bílskúrsrétt- indi. 4ra lierb. íbúð á II. hæð, í Hlíðunum. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. Hús á hitaveitusvæSinu í Austurbænum. 1 húsinu eru tvær 4ra herb. íbúðir og 2ja herb. íbúð í kjall- ara. Bílskúr. Fokheld 5 herb. íbúS á I. hæð, ásamt einu herb. í kjallara, í Vesturbænum. Sér hiti, sér inngangur. Fokheld 6 Iierb. raðhús, í Vogunum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Hef kaupendur aS 2ja herb. íbúðuni. Útb. allt að 200 þús. Hefi kaupanda að heilu húsi í bænum, helzt með stækk unarmöguleikum. Hefi 4ra herb. einbýlishús með stóru erfðafestulandi og bílskúr, í skiptum fyr- ir 3ja—4ra herb. íbúð í bænum. anpuadne>| jnuiajjuuD ijdjj að stærri og smærri íbúð- um og húsum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 BARNASTÓLAR Vcrð kr. 675,00. Kristján Siggeirsson h.f. Til jólagjafa Hinir margeftirspurðu kaffi dúkar með 6 serviettum, í kössum, nýkomnir. Þrír litir \)»nt Snýl'faryir Lækjarg. 4. Sími 3540. UNGBARNA. FATNAÐUR Peysur með húfum og húfu- lausar. Kjólar, samfesting- ar, kot, hvítir hálfsokkar og sportsokkar, allar stærðir, ungbarnateppi o. m. fl. \Jerzíunin Snót Vesturgötu 17. Silkidamaskdúkar og serviettur. Margar stærðir. \Jerzfunin fJJnól Vestflrgötu 17 Finnskar karlmanna gaberdiiiebmsur SKOSALAN Laugavegi 1. KARLMANNA- MOCCASÍUR SKOSALAN Laugavegi 1> Franskir og þýzkir skinnhanzkar tilvalin jólagjöf. OUjmpia Laugavegi 26. CASTOUN ■gassuðuþráður sem bráðnar við lágt hitastig. Gerður fyrir flesta málma. Svissnesk gæðavara. héðinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.