Morgunblaðið - 22.12.1956, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.12.1956, Qupperneq 11
Laugardagur 22. des. 1956 MORCUTSBLÁÐlf) 35 Islenzk söngkona hlýtur miklar vinsældir í Hamborg NANNA EGILSDÓTTIR, sem er íslendingum að góðu kunn fyrir söngskemmtanir er hún hefur haldið hér heima, hefur nú síðustu þrjú árin verið búsett í Hamborg og hefur hún unnið sér miklar vinsældir fyrir dagskrárliði sína í útvarpsstöð NWDR í Hamborg, en einnig hefur hún komið fram á söngskemmtunum í Hamborg og nágrenni. FAGNAÐ AF ÁHEYRENDUM Fyrir nokkru kom hún m.a. fram á svonefndu ljóðakvöldi Bergedorfer, sem er útborg Ham- borgar. Hefur það tíðkazt allt síðan 1838, að ljóðakvöld sé hald- ið í bæ þessum og koma þar fram hinir beztu skemmtikraftar. Hamborgarblöðin skýra frá söng Nönnu við þetta tækifæri og segja að hann hafi verið þungamiðja dagskrárinnar, sem var mest fagnað af áheyerend- um. Hún söng lög eftir Bach, Reger, Schumann og Vorljóð eftir Schubert. söng Nanna aðallega óperulög er hún kom fram í Hamborg, en riú hefur hún snúið sér að ýmsum smálögum, þjóðlögum frá ýmsum löndum og hefur það fallið í góð- an jarðveg. M.a. hefur hún sung- ið íslenzk þjóðlög í þeim föstu þáttum, sem 'hún annast í NWDR útvarpið. Frú Nanna er gift Birni Sv. þrjú ár í innflytjendaþjónustu Björnssyni, sem starfað hefur s.l. I Bandaríkjanna. Nanna Egilsdóttir, söngkona. Rauöa akurliljan TÆR SOPRANRÖDD Ber blöðunum saman um að bezt hafi Nanna sungið lagaflokk Schumanns „Frauenliebe und Le- ben“ við texta Adalbert von Chamiso. Naut sín þar sérlega vel hin tæra sópranrödd hennar, söngmenntun hennar og æfing. Flutti hún lögin af listrænni ná- kvæmni og túlkaði mjög vel inni- leika og tilfinningu kvæðanna. Sagt er frá því að Nanna Egilsdóttir hafi stundað söngnám í Hamborg árið 1938 undir hand- leiðslu Mörtu Pohlmann-Tumml- er. Söng hún þá m.a. Pílagríms- óratoríið í Petri-kirkjunni í Ham- borg. Kveðast blöðin fagna því að hún hefur nú tekið sér búsetu í borginni. Verður uppáhaldsbókin ÓPERULÖG OG ÞJÓÐLÖG Nanna Egilsdóttir söng nýlega hlutverk dóttur Zsupans fursta í óperettunni ,,Zigeunabaróninn“ er hún var flutt í Hamborg og var gerður góður rómur að frammistöðu hennar þar. í fyrstu 7700 km. hæö WASHINGTON — Það er liaft eftir áreiðanlegum heimiidum, Leslie Howard og Merle Oberon leika aðalhlutverkin í ensku úrvalsmyndinni, sem sýnd var i Bæjarbíó í Hafnar- firði í haust við geysilega aðsókn. — Allir, sem sáu niynd- ina og ætla sér að sjá hana, (því hún verður sennilega sýnd bráðlega aftur), verða að lesa söguna. — Myndin er góð — en sagan er þó enn betri. IW.C. Vandaðar gerðir af: Skápklukkum Veggklukkum Eldhúsklukkum 8 daga Eldhúsklukkur (rafm.) Taflklukkur Einnig gott úrval af úr- um úr stáli og gull-pletti úrsmiðir Björn og Ingvar Vesturgötu 16 að bandaríski herinn liafi á dögunum gerl tilraunir nieð nýja gerð eldflaugar. Yar henni skotið upp frá tilraunastöð hers ins í Florida — og mun hún hafa náð 1100 km hæð — og farið með 24.000 knt hraða miðað við klst. Eldflaug þcssi her heitið „Jupiter C“ og flug> þol hennar er samkvæmt þess- ari frétt lielmingi meira en áð- ur hefur þekkzt. Fáið ykkur Rauðu akurliljuna fil að lesa í jólafríinu Bókin um SNJALLA KRAKKA Kvikmyndin SNJALLIR KRAKKAR, sem sýnd hefur Sogusafnið Simi 80080 — Pósthólf 1221 verið í Trípolibíó í Reykjavík, er gerð eftir barnasögunni • • Ögn og Anton BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR HF. eftir Vilhj. Finsen, sendiherra tekur við þar sem metsölubók hans frá 1953, Alltaf á heimleið, lauk og segir frá störfum sendiherrans í Svíþjóð á stríðsárunum. „.. . . Bókin er eins og flotin úr penna, svo létt og lipurt er hún rituð, málfarið prýðilegt og frásagnargleðin heiliandi......“ : á heimleiö"

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.