Morgunblaðið - 22.12.1956, Page 13

Morgunblaðið - 22.12.1956, Page 13
Caugardagur 22. des. 1956 MORCVNBLAÐ1Ð 37 Maríus Helgason fimmtugur í DAG, 22. des. er Maríus Helga- son, umdaemisstjóri pósts og síma á ísafirði, fimmtugur. Maríus lauk loftskeytamannsprófi árið 1925 og starfaði um skeið sem loftskeytamaður á togurum. Vegna vanheilsu lét hann af þeim starfa og gerðist símritari við ritsímann í Reykjavík. Þau störf vann hann af alúð og leikni og vann sér mikið álit, enda orðinn vaktstjóri þar, er hann var sl. vor skipaður umdæmisstjóri pósts og síma á Vestfjörðum. Maríus hefir alla tíð haft mik- inn áhuga fyrir félagsmálum og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Starfsmannafélag Lands- símans. Síðastliðin átta ár átti hann sæti í stjórn B.S.R.B. Mest vann hann þó að félagsmálum innan samtaka berklasjúklinga. Þegar félagsdeild S.Í.B.S. var stofnuð í Reykjavík, gerðist Marí- us strax félagi og vann af mikl- um áhuga að málefnum samtak- anna. Árið 1946 var hann kjörinn for- seti S.Í.B.S. og gegndi því starfi þar til hann fluttist vestur á ísa- fjörð. Þau verkefni, sem Samb. ísl. Blóminn okkar HÚ ER það túlipaninn, blessað jólablómið okkar, sem alltaf kemur aftur og aftur, einmitt á jólahátíðinni. Við vitum, að þeg- ar hann birtist, þá styttast skamm degisskuggarnir, dagarnir fara að lengjast og sólin hækkar á lofti. Þess vegna er hann okkur kær og táknrænn. Flestir eignast túlipana á jól- unum, er þá um að gera að njóta þeirra sem lengst. Hlúum því að þeim eftir getu. Flestum þykir mest varið í, að fyrstu blómin séu stutt á lauk í skemmtilegu íláti. Er þá hafður mosi um lauk- inn, og á hann að halda mátuleg- um raka að lauknum. Það er ekki sama, hvernig um túlipanakörf- una eða skálina er hirt. Vökva þarf við og við eftir ástæðum, og gott er að hafa skál eða disk und- Tímarifið Akranes Það hefur dregizt lengur en vera átti að geta hér um efni tveggja síðustu heíta af þessum árg. tíma- ritsins AKRANES, en það er 2. og 3. hefti, og er efnið sem hér segir: Verzlun O. Ellingsen 40 ára, eftir ritstjórann. Hvaðan kom fólkið í bæinn og málverkasýning Veturliða Gunnarssonar, eftir sama. Frá alþjóðaráðstefnu sál- fræðinga eftir Ólaf Gunnarsson. Bókmenntaþáttur, eftir Svein- björn Beinteinsson, Gömul bréf og glefsur frá gamalli tíð, eru þar birt bréf frá Oddgeir Stephensen og Gísla Konráðssyni. Kjarnorkan og komandi tímar, og Rökkurmál, kvæði eftir Svalinn. Minningar Friðriks Bjarnasonar framhald. Ævisaga séra Friðriks Friðriks- sonar framhald. Þáttur um bækur Þá eru þættir úr sögu Akraness, þar sem rætt er um Berg og Torfu staði. í síðara heftinu er þetta m.a.: 1 sælu Siglufjarðar, grein eftir ritstjórann. Séra Jakob Kristins- son sjötugur, eftir Sören Sörens- son. Gamall sveitaprestur segir frá, þ.e. séra Jón N. Jóhannessen. Þar fékk margur sigg í lófa, er það fjórða grein eftir ritstjórann um Suðurnes. Glefsur frá gamalU tíð, er þar ávarp Tjörnesinga til þjóðskáldsins Steingríms Thor- steinsson á 80 ára afmæli hans 1911. Fjórða Norræna sálfræð- Ingamótið, eftir Ólaf Gunnarsson. Eandnám íslendinga í Vestur- heimi 100 ára. Kári Sigurjónsson á Hallbjamarstöðum, eftir Karl Kristjánsson. Um bækur. Guð- mundur í Melaleiti, kvæði efti; Kjartan Ólafsson. Þættir úr sögi Akraness, þar sem rætt er um ólafshús (gossara) og Bræðra borg. Minningar Friðriks Bjarna eonar, framhald. ir ílátinu, svo að ekki komi raka- blettur eftir á viðkvæm borð eða aðra hluti, sem það stendur á. Mikill hiti, sterkur tóbaksreykur eða dragsúgur er óhollt öllum blómum. Á kvöldin er bezt að láta þau í svalt herbergi yfir nóttina. Það er undarlegt, að nokkrum skuli geta dottið í hug að láta blómakörfu eða skál standa á heitum miðstöðvarofni, en þess munu dæmi. En víst er, að allir, sem sýna blómum alúð og hlú' að þeim með hug og hönd fá sín laun. Þegar hugleiddur er varanleiki blómanna, kemur fram í hugskot ið svolítil jurt, sem skotið hefur upp kollinum við og við á siðari árum. Botaniskt nafn hennar er Beloperone guttata. Mætti ekki kalla það töfraskúf á íslenzku? Sjálf blómin eru að vísu ekki ýkja ásjáleg, en utan um þau eru hlífar rauðleitar, — því rauðleit- ari sem jurtin er kröftugri. Þess- ar hjartamynduðu hlífar eru svo þéttar, að þær mynda skúf, og það er þessi skúfur, sem gefur jurtinni gildi. Þetta er mjögþekki legt pottablóm og blómstrar hér um bil allt árið. Ef við eigum þetta blóm, eigum við a. m. k. alltaf eitthvað útsprungið. Ekki þótti úr vegi að minnast hér á þetta blóm, ef það skyldi fást- nú, því að gaman er að hafa eitthvað fyrir augað, þegar lit- skrúð jólanna er horfið, eitthvað, sem ekki er mjög fyrirhafnar- samt, — eitthvað, sem hefur ró- andi áhrif á huga og sál. Látum svo öll blómin boða okk ur gleðileg jól og farsælt ár. berklasjúklinga hefir leyst af hendi, kröfðust góðrar og sam- huga stjórnar og mikilhæfs for- seta. Maríus fór starfið svo vel úr hendi að vart var á betra kosið. Sem viðurkenningu fyrir vel unnin störf, að félagsmálum, hlaut Maríus Riddarakross Fálka orðunnar, árið 1953. f höndum Maríusar er hverju máli vel borgið. Hann hefir látið í ljós þá von sína, að Vestíirðir njóti fullkominnar þjónustu pósts og síma í framtíðinni og þótt við ýmsa erfiðleika se að etja, þarf ekki að efa, að vel og samvizkusamlega verður að þeim málum unnið, meðan hans nýtur við. Hinir mörgu vinir Maríusar senda honum hugheilar ham- ingjuóskir á þessun: merku tíma mótum í ævi hans. Félagi í S.Í.B.S. ({VrtfsMy LANDNEMANNA 'vrs' Sögur Ieikrit og Ijoð eftir Vald. V. Snævarr ★ Falleg og góð barnabók. ★ Vandið val þeirra boka, sero þér gefið börnum yða*. ★ Verð kr. 38.00 Bókaforlag Odds Björnssonar Flatbotnaðir kvenskór nýjar gerðir — nýkomnar Barna- bomsurnar með kuldafóðrinu, komnar aftur rauðar og brúnar. Barnaskór úr skinni í stærðunum 22—35 Ungbarnaskór nýkomnir í stærðunum 16—22, 3 gerðir Hector Lauga vegi 11 Skóbúðin Spítalastíg 10 Leikfangahappdrætti K.R. er að Laugavegi 70 Þar eru 15 stórir vinningar, m. a. hjálparmótorhjól, stórir brúðuvagnar og stignir bílar. Að auki 800 smávinningar. Vinningsnúmer hafa verið dregin út og er strax hægt að sjá hvort númer hefir hlotið vinning. — Vinningar afhentir á aðfangadag jóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.