Morgunblaðið - 31.01.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1957, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 31. jan. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 9 Ragnar Jónsson: EFTIR DÚK OC DISK Greinagerð vegna skrifa um Arhók skálda i. VEGNA einkennilegs úlfaþyts út af Árbók skálda ’56, er út kom rétt fyrir jólin, taldi ég réttast að skrifa eftirfarandi greinar- gerð, enda þótt fleiri orð um þá bók væru kannske óþröf. Hugmyndin um útgáfu tíma- rits, er einungis birti sýnishorn af verkum skálda, einkum ungra listamanna, er ekki íslenzk. Lík tilraun hefur oft og víða verið gerð áður. Magnús heit. Ásgeirs- son og Tómas Guðmundsson voru aðalhvatamenn að stofnun rits- ins, og varð þó að ráði að Magnús annaðist einn val efnis í fyrstu Árbók skálda, er út kom 1954. Hann réði líka að mestu einn öllu fyrirkomulagi hennar, gerði til- lögur um gerð kápu og fól ung- um listamanni, Herði Ágústssyni, að teikna hana, en fyrirmyndin um að notfæra sér rithönd höf undanna hverju sinni til skreyt- ingar, eins og gert var að nokkru leyti á tveimur fyrstu bókunum, er erlend. Sennilegt þykir mér að Magnús Ásgeirsson hefði haft ritstjórn Ár bókarinnar á hendi áfram, fyrir Helgafell, ef honum hefðu enzt kraftar, því í samskiptum við hina ungu listamenn fékk hann til úrlausnar ýmis vandamál, sem honunf* var mjög hugleikið að glíma við. Samstarfið við hina áræðnustu og bjartsýnustu úr hópi ungu skáldanna, var honum dýrmæt uppörvun, og hinum. sem skorti framgirni og kjark, og hann skildi tíðum bezt, gaf hann góð ráð úr sjóði sinnar dýrmætu lífsreynslu og þekkingar á mann- legum vandamálum. Ritstjórn Ár bókarinnar var þó, einkum í byrjun, mikið starf og ekki auð- velt, og veit ég ekki af öðrum manni, sem betur hefði komizt frá því vandaverki. Hef ég sjald- an á þeim áratugum, sem við Magnús áttum svo að segja fasta samfylgd, lifað með honum jafn- ánægjulega daga og einmitt með- an á þessu stóð. Hann kom stund- um til mín á hverjum degi, oft- ast með ný kvæði, nýjan höfund. Stundum kom hann í annað sinn með sama ljóðið, er hann hafði þá rýnt í frá því daginn áður eða lengur, og ekki fundið það sem hann hafði grunað. Það voru í svipinn hans sáru vonbrigði í líf- inu. Árbókin hans reyndist líka bókmenntaviðburður, og henni var sannarlega tekið miklu betur en hann hafði þorað að gera ráð fyrir. Fyrirkomulag tveggja fyrstu Árbókanna var að mestu leyti ákveðið samtímis. í hinni fyrri skildu vera ljóð ungra skálda, í hinni síðari sögur. f báðum yrði birt jöfnum höndum efni, sem prentað hafði verið áður í bókum og ritum, og nýr skáldskapur. Höfundarnir ekki eldri en um fertugt. Magnús taldi jafnvel geta komið til mála að helga eldri mönnum eitt eða fleiri hefti, t.d. mönnum, sem ekki höfðu birt neitt eftir sig, en vitað var að áttu í fórum sínum ýmsa góða hluti. ef ungir höfundar eða aðrir lista- menn, telja sig eiga um sárt að binda vegna ónærgætni Kristjáns Karlssonar, svo mjög sem hann minnir mig á fyrirrennara sinn við Árbókina, um næstum lotn- ingarfulla nærfærni gagnvart hinu veikasta blómi í nýræktar- akri ungra höfunda. Enn voru útgefandi og ritstjóri á einu máli um að leita til listmálara til að gera kápuna. Eins og tekið er fram hér á undan, vöktu þessar tvær tilraun- ir með tímarit til að kynna verk ungra skálda, almenna athygli. Blöðin kepptust við að hrósa hug- myndinni, ritstjóranum og káp- unni, og valdir menn skrifuðu um sum verkin í hástemmdum tón. Það hafði jafnvel varla heyrzt annað eins. Raunar stóð á vissum stöðum nokkur styr um sum skáldin, einkum fyrir nýtízkuleg vinnubrögð, en umræðurnar sner- ust þó einkum um verkin sjálf og höfunda þeirra, en minna var eytt af blaðarúmi í umræður um kápuna. Útgefandi slapp með fulla æru frá þessu fyrirtæki og sama er að segja um prófarkales- arann, og var þó enn hafður sami háttur og hjá fyrri ritstjóra að senda höfundum yfirleitt ekki prófarkir. 3. Fyrir síðustu jól kom svo þriðji árgangur Árbókar skálda. Um svipað leyti og auglýst var eftir efni í hana, var sagt frá því, að fyrirkomulag yrði nokkuð með öðrum hætti en á tveim fyrri Ár- 4öókum. Nú yrði einungis birt nýtt efni, jöfnum höndum sögur, ljóð og greinar. Tekið yrði upp nýtt brot, enda yrði Árbókin nú send öllum áskrifendum tímaritsins Helgafell, en þó eftir sem áður algerlega sjálfstætt rit með eigin ritstjóra, hinum sama og áður. Stækkun brotsins var einnig gerð vegna þeirrar hugmyndar, að birta líka í Árbókinni myndlist og tónlist. Með þessu móti voru ritinu tryggðir miklu fleiri les- endur og raunar einnig meiri list- rænir möguleikar. Þrátt fyrir þessa breytingu, sem ýmsir kunnu heldur illa við, bárust nú verk frá 22 höfundum, sem þóttu mjög athyglisverð, og raunar miklu fleiri mönnum. Árbókin var nú prentuð á vandaðri pappír en áður og er mér ekki kunnugt um að á neinn hátt hafi verið síður til hennar vandað. Var nú einn hinn kunnasti úr hópi yngri myndlistarmanna beðinn að teikna kápuna. í þetta sinn urðu viðtökurnar dálítið óvenjulegar, í aðra rönd- ina broslegar og sögulegar. Um sama leyti og fyrstu handritin fóru að berast, sendi einn rit- stjóri tímaritsins Birtings, Ein- ar Bragi, útgefanda og ritstjóra ólundarlegar kveðjur í riti sínu Var þar látin í ljós fullkomin vanþóknun á Árbókinni, og því nú reyndar lýst yfir afdrátta; -laust, að mjög misráðið hefði ver- ið að leggja hana ekki með öllu niður, er Magnúsar Ásgeirssonar naut ekki lengur við. Taldi hann jafnvel að eins vel hefði mátt ráða nýjan mann til þess að halda áfram ljóðaþýðingum Magnúsar, og að láta Árbókina í hendur nýrra manna. Síðastur manna mun ég verða til þess að van meta brautryðjandastarf hins látna snillings, á þessu sviði sem öðru. En fyrr má rota en dauð rota. Var hlutur ungu skáldanna sem skrifuðu Árbókina, ef frá er talinn formáli ritstjórans, þá alls enginn? llla kemur það heim við kynni mín af Magnúsi Ásgeirs- syni, ef honum væri greiði gerð- ur með háttvísi af þessu tagi. Rit- stjórinn skoraði líka að sjálfsögðu á ungu skáldin að „sigla fremur af sér alla útgefendur" en leggjast svo lágt að slást í félagsskap með þeim vondu mönnum, sem stýrðu Helgafelli, og vitanlega ráðgerðu að nota þá fyrir beitu til að lokka kaupendur að riti sínu. Hinir tveir ritstjórarnir við tímaritið Birting, sem eru rithöfundar, sendu hins vegar Árbókinni verk eftir sig, eins og áður. 4. Árbókin var nokkrum dögum seinna á ferðinni nú en í fyrra. Síðustu handritin munu hafa borizt nokkrum dögum áður en hún kom út. Útvarpið og dag- blöðin sögðu frá útkomu hennar eins og áður. Ekki er ég viss um að það, sem nú gerðist, megi teljast beint fram hald af orðsendingu Einars Braga í Birtingi, til okkar Helgafells- manna, en þar kveður nú samt við einkennilega líkan tón. Fimm greinar munu nú hafa birzt um Árbókina í einu dagblaðanna, en nokkrar í öðru. En nú eru það ekki lengur ungu skáldin, sem styrinn stendur um, heldur hinn varasami útgefandi, kaldrifjaði káputeiknari og „forlag sem ger ir ungu skáldunum háðung a bókamarkaðnum". Efnið í ritið valdi Kristján Karlsson, eins og í fyrra, og mun hafa haft svipað vinnulag. Kápuna gerði ungur listmálari eins og hin árin, og margir þjóðkunnir málarar hafa leyft sér að telja hana góða, jafn- vel ágæta. Og útgefandinn. e£n hinn sami og fyrr. Hvers eiga ungu skáldin, sem skrifuðu Ár- bókina 1956, að gjalda, að umræð- urnar um bók þeirra snúast allt í einu um annað fremur en þá? Og hver getur ástæðan verið? Undirritaður, sem hefur gefið út Árbókina frá byrjun, og ekki hugsað sér að leggja hana niður eða fá hana öðrum útgefendurn í hendur, hefur heldur ekki tekið upp neina nýja stefnu gagnvart höfundum hennar. Hann hefur öðrum þræði stundað bókaútgáfu í áratugi og fengið í því starfi talsvert fjölskrúðuga lifsreynslu, þótt ástæðulaust sé að leyna sjálf an sig þeirri staðreynd, að eftir því sem líður á ævina fara dag- arnir og árin að standa skemur við, og hætta á að menn dagi uppi í fylgd með nýrri, óþolinmóðri kynslóð. STAKSTEINAR Atbeini S j álf stæðismanna Leyfið tii kaupa á Hamrafell- inu var veitt af stjórn Ólafs Thors. Án beins samþýkkis hans og flokksmanna hans í ríkis- stjórninni, þeirra Bjarna Bene- diktssonar og Ingólfs Jónssonar, hefði hið mikla olíuskip ekki verið komið í eigu íslendinga áð- ur en Súez-deilan hófst. Innflutningsleyfið var ekki hin eina fyrirgreiðsla, sem Sjálfstæð- ismenn veittu í þessu sambandi. Landsbankinn, sem Framsóknar- menn þreytast ekki á að segja að sé undir stjórn Sjáifstæðis- manna, hét fyrirgreiðslu um yfir- færslu og ábyrgð á láni, sem voru skilyrði þess, að úr kaupunum gæti orðið. Auðvitað hefði banka málaráðherrann, Ingólfur Jóns- son, getað hindrað svo óvenju- legar ráðstafanir af hálfu Lands- bankans, ef hann hefði viljað. Honum kom það ekki til hugar af því að hann vildi greiða fyrir málinu. Sjálfstæðismenn telja ekkert af þessu eftir, en þegar þessar stað- reyndir eru íhugaðar, liljóta skrif Tímans þessa dagana að koma mönnum einkennilega fyrir sjón- ir. 5. Það vakti sérstaka athygli mína í þessum dálítið óprúttnu umræðum, og virðist raunar vera alláberandi tímanna tákn hve bókakápan er orðin hér Kynlegar þakkir S.I. sunnudag segir Tíminn: „Samvinnumenn ráðast svo í eitt mesta stórfyrirtæki, sem gert hefur verið hér á landi, og kaupa nýtízku olíuflutningaskip ..... . Fyrir atorku, dugnað og fram- stórt mál. Fyrir siðustu jol veitti sýnj skapar samvinnuhreyfingin ? f 1II... f L.rrtl 5 Vt trn T\ 1 íT-!?kn . I .. ... ég því líka athygli, hve hlífðar- kápur bóka eru áberandi í aug- lýsingahernaðinum um bók- menntir hátíðarinnar. Flestar bækur eru nú auglýstar með myndum af bókakápunum en ekki höfundunum, eins og óttazt sé að fólk villist á bókum í jóla- ösinni, eða viti jafnvel ekki að Framh. á b's. 11. EFTIR PÓLSKU KOSNINCARNAR „EF FKAMBJÓÐ- ENDUR flokksins verða strikaðir út er það hið sama og að strika út sjálfstæði þjóðar okkar. Það er hið sama og að strika Pólland út af Evrójfu- kortinu.“ Þannig fórust Gom- ulka orð í ávarpi til þjóðarinnar fyrir kosningarnar á dögunum og Pólverjar skildu þessa hálf- kveðnu vísu. Rússar stóðu til- búnir til atlögu ef viðbrögð kjósendanna yrðu of mjög í áttina til vesturs. Kjósendurnir höfðu tækifæri til að láta vilja sinn í ljós með útstrikunum, þó ekki væri nema einn framboðslisti. Það var unnt að strika út nöfn allra kommún- ista á listanum en ef það hefði verið gert og ef mikill fjöldi hefði setið heima, þá var full víst að stjórn Gomulka hefði orð- ið völt í Sessi og hvað tæki þá við? Pólverjar vildu ekkert eiga á hættunni. Aðvörun Gomulka hreif og fólkið streymdi á kjör- staðina og kaus án þess að strika út svo nokkru næmi. Prestarnir það vissulega ókunnuglega fyrir, fóru með söfnuðina að messu lok- Magnús Ásgeirsson féll frá sumarið 1955, skömmu eftir að hann hóf undirbúning annarrar Árbókarinnar. Hann hafði árið áður unnið alllengi að bók með Kristjáni Karlssyni, og þá lýst íyrir honum fyrirætlunum sínum um næstu Árbók. Kristján Karls- son var fyrir margra hluta sakir, sjálfkjörinn eftirmaður Magnúsar Ásgeirssonar sem ritstjóri Árbók- arinnar. Mun líka varla ofsagt, að hún hafi að mörgu leyti heppn azt engu síður en hin fyrsta Kápuna teiknaði Sverrir Har- aldsson, listmálari. Kemur mér inni, á kjörstaðina og höfðu auga með því að fólkið kysi eins og Gomulka hafði beðið um. Úrslit kosninganna sýna að Pólverjar vilja allt til vinna að halda þeim vísi að lýðræðislegu frelsi, sem þeir hafa fengið og að þeir telja að áframhaldandi stuðningur við Gomulka, sé helzta leiðin til þess, eins og nú standa sakir. Verkefnin, sem bíða hins nýja þings eru mörg og mikil. Hættan á nýrri verðbólgu og dýrtíð er yfirvofandi. Meðal-mánaðarlaun verkamanns eru nú um 1000 zloty en verðlag afar hátt. Sem dæmi má nefna að sæmilegt arm- bandsúr kostar 1000 zloty eða mánaðarlaun, karlmannsskór 600' til að Pólverjar haldi í raun og zloty, góð prjónapeysa 400— sannleika áfarm að verða lepp- 600 zloty og metri af ullarefni ríki, eins og áður, en Vesturveld- takist að fá lán frá vestrænum þjóðum og eru allar horfur á að svo verði. Svo er annað verkefni, sem við þinginu blasir en það er alls konar umbylting í stjórnar- kerfi landsins. í því felst að gömlu Stalinistarnir hverfi úr áberandi stöðum. Þá er val rík- isráðsins eða efri deildar þings- ins, en þingið skiptir sér sjálft í deildir. Þá er gert ráð fyrir að mikilsverðar stofnanir, sem áður báru einungis ábyrgð gagn- vart stjóftiinni beri eftirleiðis ábyrgð fyrir sjálfu þinginu. Pólverjar eru nú milli tveggja elda. Rússar, eða austrið, vonast jafnmikið. Má ljóst vera að mikið vantar á að kjör verkafólks megi teljast mannsæmandi. Bú- izt er við að þingið muni nú taka upp þá stefnu að framleiða meira af neyzlu- og notavörum handa almenningi. Þess er nú enn meiri þörf en áður vegna þess að laun hafa verið hækk- uð á síðustu mánuðum og er hvergi nærri nóg til af vörum til að fullnægja þeirri auknu eftirspurn, sem af kauphækk- uninni leiðir. Pólverjar sjá fram á verðbólgu og margvísleg efna- hagsvandræði, ef hinu nýja þingi tekst ekki að spyrna þar við fót- um. Vonast Pólverjar til að þeim in gera sér vonir um að það losni úr klóm kommúnismans og taki upp frjálslega stjórnarhætti á vestræna vísu. Milli þessa munu Pólverjar reyna að sigla. Þjóðin setur allt traust sitt á Gomulka. „Við höfum eignazt nýjan þjóð- dýrling, sem kaþólskir menn bera djúpa virðingu fyrir og það er Gomulka“, sagði kaþólskur stjórnmálamaður í Póllandi. — Hvernig Gomulka tekst að halda þessu trausti og hvernig honum ferst siglingin milli hinna tveggja andstæðna — austræns kommún isma og vestræns lýðræðis — er spurning, sem framtíðin ein get- ur svarað. sér aðstöðu til að færa út kvíarn- ar og gera íslenzkt atvinnulíf al- gerlega óháð útlendum skipaeig- endum að þessu leyti á fáum ár- «m. En hverjir eru það þá, sem berjast eins og óðir væru gegn því að samvinnuhreyfingin, og þjóðin öll, fái að njóta ávaxt- anna af þessu framtaki? í sl. viku birtust þessir haftapostular þjóð- inni í ræðustól á Alþingi, hver um annan þveran. Þar voru Bjarni Benediktsson, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein og fleiri slíkir talsmenn „framtaks og heilbrigðrar samkeppni“ eða hitt þó heldur“. Ástæðan til ofsa Tímans Af hverju sprettur þessi ofsl Tímans? Hvers vegna er þvi skrökvað upp, að einmitt þeir, sem sérstaklega höfðu greitt fyrir kaupium Ilamrafells, séu „tals- menn verstu haftanna“, eins og segir í fyrirsögn þessarar Tíma- greinar? Ástæðan er sú ein, að Sjáif- stæöismenn, eins og mikill meiri hluti landsfólksins, finna að því, að Hamrafeilið skuli notað tii mesta okurs, sem þekkt er í sigl- ingasögu íslendinga. Menn fagna því, að Hamra- fellið skuli vera komið i eigu ís- lenzkra manna, en harma, að það skuli notað til þess að okra um 15 milljónir á olíuflutningum í fjórum ferðum. Forráðamenn skipsins vilja i þessu sem öðnu láta gilda önnur lög um fyrirtæki þau, sem þeir veita forstöðu, en aðra og áskilja þeim 15 milljón króna ókur-gróða. Sjálfstæðismenn vilja aftur á móti, að „þjóðin öll fái að njóta ávaxtanna af þessu framtaki", sem vissulega hefði að engu orðið án atbeina Sjálfstæðismanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.