Morgunblaðið - 31.03.1957, Blaðsíða 14
14
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnud. 31. marz 1957
GAMLÁ
— Sími 1475. —
SIGURVEGARINN
THE
CONOUEROR
CiNemaScoPÉ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Hugvitsmaðurinn
með: Red Skelton
Sýnd kl. 3. .
Dauðinn bíður
í dögun
(Dawn at Socorro).
Hörkuspennandi, ný, amer-
ísk kvikmynd í iitum.
Kory Calhoun
Piper Laurie
Bönnuð inan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýraprinsinn
Ævintýralitmyndin fræga.
Sýnd kl. 3.
ÍSvefnlausi briiðguminn 1
MMS
Gamanleikur í 3 páttum
eftir Arnold og Bach, í þýð-
ingu Sverris Haraldssonar.
Sýning í kvöld kl. 9,00.
Aðgöngumiðasala í Bæjar-
bíó frá kl. 2 í dag.
Sími 1182
Skóli fyrir hjóna-
bandshamingju
(Schule fiir Ehegliick).
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
hyggð á hinni heimsfrægu
sögu André Maurois. Hér
er á ferðinni bæði gaman
og aivara. — Enginn ætti
að missa af þessari mynd,
giftur eða ógiftur.
Aðalhlutverk:
Paul Hubschmid
Liselotte Pulver
Cornell Borehers
SÚ er lék eiginkonu læknis-
ins í Hafnarbíó, nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Nútíminn
með CHAPLIN
Stjörnubió
Sími 81936.
REGN
(Miss Sadie Thompson).
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu eí'tir W. Somerset
Maugham, sem komið hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Rita Hayworth
José Ferrer
Aldo Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
T eiknimyndasafn
Bráðskemmtilegt teikni-
myndasafn, þ. á. m. Nýju
fötin keisarans, Mýsnar og
kötlurinn nieð bjöllurnar 0.
fleira.
Sýnd kl. 3.
GÍÍÍlB! Rffið
— Sími 6485 —
Hið eilífa
vandamál
(The Astonished Heart).
Frábærilega vel leikin og
athyglisverð, brezk kvik-
mynd, gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Noel Coward,
sem sjálfur leikur aðalhlut-
verk myndarinnar og ann-
ast leikstjórn.
Mynd þessi hefur hvarvetna
verið talin í úrvalsflokki. —
Aðalhlutverk:
Noel Coward
Celia Johnson
Margaret Leighton
Sýnd kl. 7 og 9.
Undir
Suðurkrossinum
(Undir the Southern Cross)
Fræg litmynd, er fjallar um
gróður og dýralíf í Ástra-
líu. — Aðeins sýnd vegna
fjölda áskorana kl. 3og 5.
mm
ultih
ÞJÓDLEIKHUSID
Leikfélag Kópavogs
SPANSKFLUGMVI
Gamanleikur í 3 þáttum.
Eftir Arnold og Bach.
Leikstjóri:
Frú Ingibjörg Steinsdóttir
Verður sýndur sunnudag-
inn 31. marz kl. 8, eftir hád.
Aðgöngumiðasala í verzl.
Vogur, Víghólast., Biðskýl-
inu Rorgarholtsbraut 53 og
Kópavogs-apóteki. Aðgöngu
miðar aðeins teknir frá í
Kópavogs-apóteki, sími 4759
Síðasta sinn.
í Kópavogi.
Sjá augl. í verzl. Valborg
Aausturstræti 12.
BROSIÐ
DULARFULLA
Sýning í kvöld kl. 20,00.
TEHÚS
ÁGÚSTMÁNANS
Sýning þriðjud. kl. 20.
46. sýning.
Fáar sýningar efiir.
DOKTOR KNOCK
Eftir Jules Romains.
Þýð.: Eiríkur Sigurbergsson
Leikstj.: Indriði Waage.
Frumsýning
miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá‘
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, ivær línur. —-
Panianir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum. —
LAUQARÁSSQÍÓI
— Sími 82075
FRAKKINN
Heimamyndatökur
Barna-, passa- og brúðarmynd-
ir. — Stjörnuljósmyndir, Víði-
mel 19.
VETRARGARÐIIRINN
DANSLEIKUR
i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V G.
Ný ítölsk stórmynd, sem
fékk hæs.-u kvikmyndaverð-
launin í Cannes. Gerð eftir
frægri og samnefndri skáld-
sögu Gogols.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Varaliðsmaðurinn
Skemmtileg knattspyrnu-
mynd í litum.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
— Sími 1384 —
Heimsfræg slórmynd:
Stjarna er fœdd
(A Star Is Born).
Stórfengleg og ógleymanleg,
ný, amerísk stórmynd í Ht-
um, sem er í flokki beztu
mynda, sem gerðar hafa
verið. — Myndin er tekin
og sýnd í;
CinemaScopE
Aðalhlutverkið leikur:
Judy Garland
sem með leik sínum í þess-
ari mynd vann glæsilegt
leikafrek, sem skipaði henni
á ný í fremstu röð leikara.
Ennfremur leika:
James Mason
Jack Carson
Sýnd kl. 5 og 9.
— Venjulegt verð —
— 9249 -
SOMBRERO
Skemmtileg, ný, bandarísk
kvikmynd í litum, tekin í
Mexíkó.
Ricardo Montalban
Pier Angeli
Cyd Charisse
Yvonne De Carlo
Sýnd kl. 7 og 9.
Svarti svanurinn
Hin afar spennandi
ræningjamynd með:
Tyrone Power
Sýnd kl. 5.
Ungfrú
Roben Crusoe
Sýnd kl. 3.
sjo-
LEIKHIÍ8K.IALLARI1
Matseðill
kvöldsins
Sunnudagur 31. marz.
Spergelsúpa
Steikt fiskflök, Orly
Lambasteik m/ grænmeti.
eða
Schnitzel Holstein
Hindberja-ís
Leikhúskjallarinn
j
Hafnarfjarðarbípi
Sími 1544.
Ká* og kœrulaus
(I don’t care girl).
Bráðskemmtileg amerísk
músik og gamanmynd, í lit-
um. — Aðalhlutverk:
Mitzi Gaynor
David Wayne og
pianósnillingurinn
Oskar Levant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimynda og
Chaplin syrpa
Hinar sprellfjörugu grín-
myndir.
Sýndar kl. 3.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
ANNA
ítölsk úrvals kvikmynd.
Nýtt eintak.
Silvana Mangano
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Tíu fantar
(Tíu fantar).
Hörkuspennandi,
kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
amerísk i
GILITRUTT
Islenzka ævintýramyndin:
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFÉ
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvari: Haukur Morthens.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
KEFLAVIK
Þeir ,sem óska eftir að fá stillt eða viðgerð píanð hjá
mér vinsamlegast látið skrifa sig inn hjá Inga Jakobssyni,
sími 612 Keflavík fyrir n.k. þriðjudag.
Björn Pálmarsson, hljóðfærasmiður.