Morgunblaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. júní 1957
Monci rntr.AniÐ
5
Fyrir Hvítasunnuna:
Manchettskyrtur
hvítar og mislitar.
Hálsbindi
Sportskyrtur
Sportblússur
Nærföt, stutt og síð
Náttföt
Sokkar
Gaberdinefrakkar
Poplinfrakkar
Herra hattar
fallegt úrval.
Sporthúfur, allskonar
GEYSIR H.F.
Fatadeildin
Aðalstræti 2.
ÍBÚÐIR
Höfum m. a. til sölut
2ja herb. íbúð í kjailara við
Óðinsgötu. Söluverð 165
þús^nd. Útborgun 50 þús.
Eftirstöðvar með hag-
kvæmum lánum.
4ra herbergja nýja Iia'ð í
Kópavogi. Tjtborgun helzt
um 100 þús. krónur.
4ra horbergja bæðir með bíl
skúr við Hrísateig og
Skipasund.
-lr i herbergja glæsileg íbúð
við Rauðalæk.
5 herb. íbúðir við Rauðalæk,
Sigtún, Barmahlíð, Hrísa-
teig og víðar.
Einbýlisbús við Freyjugötu,
Sogaveg, Kleppsveg, Hóf-
gerði, Álfhólsveg, Kárs-
nesbraut, Hrísateig og
víðar.
Höfum einnig ibúð og heil
hús í skiptum fyrir aðrar
eignir. Jörð í Árnessýslu
höfum við til sölu eða í
skiptum fyrir húseign í
Reykjavík eða Kópavogi.
Málflutninggskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400
ÍBÚÐ
Glægileg 4ra herbergja íbúð
um 120 ferm., með sér
inngangi við Lönguhlíð,
er til sölu nú þegar. Upp-
lýsingar gefur:
Málfiutningggkrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
3/o herb. Ibúd
við Skipasund til sölu. —
Stærð 80 ferm. Söluverð kr.
220 þús. Góðir greiðsluskil-
málar. Utborgun 100 þús.
Sérstakt tækifæri. Laus
strax.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heima.
Einbýlishús
til sölu, stærð 3 herb. og eld
hús og bílskúr. Söluverð
220 þúsund. Utb. 100 þús.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heima.
TIL SÖLU
4ra herb. íbúðir á 1. hæð við
Bogahlíð. Á 1,. hæð við
Gunnarsbraut. Á 2. bæð
við Miklubraut. Á 1., 2.
og 3. hæð við Miðst-æti.
Á 2., 3. og 4. hæð við
Holtsgötu.
Á 1. ha-ð við Nökkvavog.
Á 1. hæð við Melgerði.
3/o herb. íbúðir
Á 1. hæð í nýju húsi við
Kleppsveg.
Á 3ju haíð við Njálsgötu.
Á 1. hæð við Sogaveg.
Á 2. hæð við Sörlaskjól. —
Utb. kr. 70 þús.
Á 2. hæð við Fífuhvamms-
veg. —
Á 1. og 2. hæð við Skipa-
sund.
2/o herb. íbúðir
Á 2. hæð við Eskihlíð.
Á 1. hæð við Samtún.
Á 1. og 2. hæð við Efsta-
sund.
Á 1. og 2. hæð við Hverfis-
götu.
Á 1. liæð við Shellveg. Lítil
útborgun.
1 góðum kjallara við Karfa-
vog. Utb. kr. 60 þús.
Ibúðir í smíðum
5 herb. hæð og 3ja herh.
kjaJari, fokhelt, við Garðs
enda.
4ra herb. jarðhæð, fokheld,
við Gnoðavog.
4ra herh. hæð, tilbúin undir
tréverk, við Kambsveg.
5 herb. hæðir, fokheldar,
við Melabraut.
6 hrrb. einbýlishús, fokhelt,
við Hlégerði, Kópavogi.
Til skipfa
Einbýlishús við Langhoks-
veg.
Einbýlishús við Hólsveg.
Einbýlishús við Digranes-
veg —
Einhýlishús við Kárnsnes-
braut.
4ra herb. hæð við Stórholt.
5 herb. íbúð ásamt 2ja
herb. íbúð í kjallara, á
hitaveitusvæði.
Til flutnings
Höfum til sölu timburhús af
ýmsum stærðum, án lóð-
arréttinda.
Sala og samningar
Laugavegi 29. Sími 6916.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um. Útb. strax kr. 70 þús.
og viðbót í haust.
2ja herb. íbúðarhæð með sér
inngangi, á hitaveitusvæði
í Vesturbænum. Útborgun
kr. 75 þús.
2ja herb. kjallaraíbúðir með
sér inngangi og sér hita.
Ný 3j: herb. íbúðarhæð með
sér hitaveitu, í Austur-
bænum.
Rúmgóð 3ja herh. kjallara-
íbúð rr eð sér inngangi, við
Sörlaskjól.
3ja herb. risíbúð við- Eski-
hlíð. Söluverð kr. 200
þús. Útb. helzt 100 þús.
Sem ný 3ja herb. risíbúð
með svölum, við Flóka-
götu. Utb. kr. 100 þús. og
viðbót í haust.
3ja herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi, í Laugar-
neshverfi. Hitaveita.
Góð 3ja herb. portbyggð ris
ha ð, 102 ferm., með sér
inngangi og sér hita, við
Efstasund.
3ja erl). kjallaraíhnlð, lítið
niðurgrafin, með sér inn-
gangi, við Langholtsveg.
3ja herb. nýleg risíbúð við
Langholtsveg.
3ja herb. risibúð, í góðu á-
standi, með sér hita, við
Laugaveg. Útborgun helzt
100 þúsund.
3ja herh. kjollaraíbúð með
sér inngangi, við Skipa-
■ sund. Útb. helzt 100 þús.
3ja herb. ibúðarliæð, 80
ferm., með sér inngangi
og sér hita, við Skipasund
4ra herb. ibúðarliæð við Eg-
ilsgötu.
5 hei b. íbúðarhæðir á hita-
veitusvæði.
Heil hús í bænum og margt
fleira.
Sýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
HÚS og ÍBUÐIR
Til sölu m. a.:
6 herbergja hæð við Rauða-
læk. —
3ja herb. kjallaraíbúð, lítið
niðurgrafin, við Tómasar
• haga.
5 he.’bergja þakíbúð við
Rauðalæk. Tilbúin undir
tréveik og málningu.
6 herbergja fokheld þakhæð
við Rauðalæk. Lítil útb.
5 herbe.gja hæð við Hofteig.
Hitaveita.
3ja herbergja fokheld kjall-
araíbúð við Goðheima.
2ja herbergja fokheld kjall-
araíbúð við Rauðalæk.
3ja livrbergja fokheld liæð
við Rauðalæk. I. hæð, sér
inngangur.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund.
Eignarlóð við Skólavörðust.
I Kópavogi:
3ja--4ra herbergja foheld
hæð. Sér inngangur. Útb.
60 þúsund.
Einbýlishús, 2 herbergi og
eldhús Þarf að flytjast
eftir 1 ár. Útb. 15 þús.
Einbýlishús við Fífuhvamms
veg. 4 herbergi á hæð og
3 í risi.
Fasteignasalan
Vatnsstíg 5. Sími 5535.
Opið kl. 1,30—7 e.h.
TIL SÖLU
Lóð og grunnur í Selási, 25
þúsund útb.
1 stofa og eldhús Við Freyju
götu. Verð 75 þúsund.
1 herb. og eldhús í. Túnun-
um.
30 fermetra einbýlishús við
Framnesveg. 50 þús. útb.
Einbýlishús við Melgerði í
Kópavogi. 30 þús. útb.
2ja herb. íbúð á hæð í Vest-
urbænum. 50 þús. útb.
2 herbergi og eldhús á hæð
í Túnunum.
2ja herbergja lítil íbúð við
Laugaveginn. 60—70 þús-
und útb.
2ja herb. góð íbúð við Leifs-
götu. 100 þús. útb.
60 fern.etra hús, 3 herb. m.
m. 120 þús. útb.
100 fermelra ný íbúð á hæð
við Efstasund, 3 herbergi,
eldhús, bað o. fl. Verð 270
þúsund. 140 útb.
3ja herhérgja góð kjallara-
íbúð við Miðtún. 100 þús.
útb. —
3ja herbergja ný uppgerð
hæð við Njarðargötu. 100
þús. útb.
3ja herbergja ibúð á 1. hæð
við Hringbraut, 1 her-
bergi í kjallara.
3ja herbergja glæsileg jarð-
bæð mð Tómasarhaga.
Hálft hús við Lindargötu,
ný i ppgerð, 3ja herb.
íbúð, kjallari og ris, geymsla
og fleira.
3ja lierhergja xbúð við Njáls
götu, Barðavog, Ægissíðu,
Lauga eg, Nýlendugötu,
Langholtsveg og í Lamba
staðatúni.
4ra lierbergja hæðir við
Langholtsveg, Efstasund,
Nýbýlaveg og Álfhólsveg.
4ra herbergja íbiið í Njöl'va
sundi, fokheld.
4ra herbergja íbúð við
Kambsveg, tilbúið undir
tréverk.
Einangruð 5 herbergja íbúð
við Grænuhlíð.
Einbýlishús við Hátröð,
Digranesveg, Sogaveg, —
Skógargerði, Efstasund
og Bergstaðastræti.
Skip, jarðir, bíla o. fl.
Mál flutningsstof a
Guðlaugs og Einars Gunnars
Einarssona
Fasteignasala
Andrés Valberg
Aðalstræti 18.
Sími 82740 — 6573.
Gardinubönd
gormar
Gardínu- 1k?:kar
lykkjur
^erzluntn^ fl
2ja herb. ibúð
til leigu í Hafnarfirði. ——
Risíbúð með sér hita. —
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Sími 9764 10-12 og 5-7.
Sumarbústaður
í Slkttuhlíð, skammt frá
Hafnarfirði, til sölu. Verð
kr. 20 þús.
Árni Gunnlangsson, hdl.
Sími 9764 10-12 og 5-7.
Jamtxen
sundfot
14rtl Smfiíft
Lækjargötu 4.
17. júni
Fallegir barnakjólar og
drengjaföt.
Verzlun
Anna Þórðardóttir h.f.
Fyr
ir 17. júni
Kaupa allir fallegu barna-
kjólana og drengjafötin frá
Verzlun
Anna I»órðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Keflavík — NjarSvík
Einbýlishús og íbúðir til
sölu. -
Hefi kaupendur að 3ja og
4ra herb. íbúðum.
Bilar til sölu
Skoda ’56, Austin 70 ’50,
Standard ’49, Chevrolet ’50,
Kaiser ’54, Buick ’47, Lan-
cester ’46, mjög lítið keyrð-
ur. Selst ódýrt. — Ennfrem
ur fleiri 4ra og 5 manna
bila. Til sýnis sunnudag kl.
1—3.
Hefi kaupendur að Chevro-
let vörubíla, eldra model.
Bsla- og fasteignasala
Suðurnesja
Borgarvegi 13, Ytri-Njarð-
vík. Sími 713 kl. 8—10 á
kvöldin og 1—3 e.h. á
sunnud. —
Oliugeymar
fyrir húsaupphitun,
fyrirliggjandi.
:h/f
öimar tiOVU og öb’íl.
Nú er rétti tíminn
að mála husið.
Alla málningu á húsið
utan og innan, fáið þér
hjá okkur-
★ Blöndum litina
★ Leiðbeint með litaval
Regnboginn
Bankastræti 7.
Laugavegi 62.