Morgunblaðið - 05.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVHBl 4ÐIÐ Fimmtudagur 5. sept. 1957 í dag er 248. dagur ársins. Finuntudagur 5. september. Árdegisflæði kl. 03:03. SíSdegisflæði kl. 15:34. Slysavarðstofa Keykjavíkui í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhrínginn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030 apóteki, sími 1-1760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kL 1 og 4. Carðs-apótck, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á lsugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Stmi 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka laga kl. 9—21. Laug ardaga kl. 9—i6 og 19—21. Helga daga kl. 13- -16 og 19—21. Keflavíkur-a^xílek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S- -16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. — Akureyri: Næturvörður er í Stjörnuapóteki, sími 1718. Nætur iæknir er Sigurður Ólason. I.O.O.F. 5 s 139958lá == Bruókaup Laugardaginn 24. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Landa- koti, ungfrú Guðborg Vigdís Ósk arsdóttir, Selásdal við Selás og Robert Leó Gasper, Boston, Mass. Heimili ungu hjónanna er að Vatnsnesvegi 34, Keflavík. S. l. laugaidag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, Jóhanna Traustadóttir, Ei- ríksgötu 6 og Jón Guðnason, Bar- ónsstíg 21. E3Hk)naefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Erlendsdóttir, Lundi, Seltjarnarnesi og Bragi Guðmundsson, sölum., Granda- vegi 38, Rvík. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Edda Finnboga dóttir, Laugavegi 91A og Símon Símonarson, Vesturgötu 34. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Dóróthea M. Björnsdéttir, skrifstofumær, Berg staðastræti 56 og Birgir Ólafsson, skrifstofumaður, Týsgötu 8, Rvík. Afmæli Níræð er í dag frú Ingibjörg Tómasdóttir, til heimilis að Jófríð arstaðavegi 7, Hafnarfirði. Hún er gift Eyjólfi Ámunda-yni frá Bjólu í Holtum og bjuggu þau hjón i Önundarholti í Flóa, en hafa búið í Hafnarfirði síðan 1919. Þau áttu 7 börn, af þeim eru nú tvö á lífi. Ingibjörg er nú farin að heilsu, en nýtur góðrar umönnunar barna sinna og barna barna. Sextugar ?r í dag Hjörleifur Sig jlRDIIMAND urbergsson frá Súluholtshjáleigu, nú til heimilis á Hjarðarhaga 26. IBB! Skipin ^ Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Helsingborg 2. þ.m. til Leningrad. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærdag til Hamborgar. Goðafoss fór frá New York 29. f.m. til Rvíkur. Gullfoss er væntanlegur til Rvíkur f.h. í dag. Lagarfoss var væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í gærdag. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er í Rvík. Skipadeild S. I. S.: — Hvassa- fell er væntanlegt til Rvíkur 8. þ.m. Arnarfell fór í gær frá Kefla vík til Gdansk. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum, Hofsósi, ísa- firði og Faxaflóahöfnum. Væntan legt til Rvíkur á morgun. Dísar- fell er á Kópaskeri. Litlafell fór frá Rvík gær, áleiðis til Aust- fjarðahafna. Helgafell fór í dag frr Fáskrúðsfirði til Gdansk. — Hamrafell er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gauta bo-gar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðúbreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan, úr hringferð. S'. jaldbreið var vænt- anleg til Reykjavíkur í nótt að vestan. Þyrill er á Vestfjörðum. Eiinskipafélag Rvíkur. —Katla lestar 3ÍId á Norðurlandshöfnum. Askja fór frá ^iglufi'ði 3. þ.m., áleiðis til Ventspils. E^Flugvélar Flugféiag Íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til London k,. 08,00 í dag Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 20,55 á morg- un. — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17,00 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08,00 { fyrramál ið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, — Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). -— Á moi'gun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiði h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08,15 árdegis í dag frá New York. Flug vélin heldur áfram k!. 09,45 áleið is til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 19,00 í kvöld frá London og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. |Aheit&samskot Sólheiínadrengurinn, afh. Mbl.: N N kr. 100,00; H G 100,00. Til HMllgrímskirkjn , Saurbæ: Ól. B. Björnsson ritstjóri á Akra- nesi hefur afhent mér kr. 100,00, sem er áheit til kirkjunnar, frá frú Borghildi Magnúsdóttur. — Matthías Þórðarson. Rlóiiiasöludagar H jálpræðiahers '?****' • ! - . ~*í**r/ inmlgl ■> Fyrir síðustu helgi var Verzlun Þórðar Þ' -ðar.sonar, Suður- götu 36 í Hafnarfirði, onnuð í nýjum ht’sakynnum. Er það í húsi, sem byggt hefir verið við hlið gömlu verzlunarinnar, en hún hafði verið í þeim húsakynnum frá stofnun eða 1930. — Hin nýja verzlun er öll hin snyrtilegasta og öllu þar mjög haganlega fyrir komið. — Forstöðumaður hennar er Guð- laugur B. Þórðarson. ins. — Föstudag og laugardag hefst hin árlega merkjasala Hjálp ræðishersins. — Vinsamlegast styrkið starfsemina. Frá Ferðafélagi fslands: — Ferðir um næstu helgi: Þórsmöík og Hagavatn. Lagt af stað í báð- ar ferðirnar kl. ° á laugardag. Á sunnudag er ferð um Grafning og Sogsfossa. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið tustur Hellis heiði um Hveragerði, Þrastalund, síðan upp að fossum. Þá farið yfir Grafning. Heim um Mosfellsheiði. Uppl. í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5, sími 19533. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. N.k. sunnudag verður samkoma í Kaldárseli. — Nánari upplýsing- av hjá Jóel Ingvarssyni. OrS lífsinsr — En allt þctta kom yfir j>á, sern fyrirboði oy það er ritað til viðvörunar oss, sem endir aldanna er kominr^ til. (1. Kor. 10, 11.). f.neknar fifirverandi Bergþór Smári fjarv. frá 1. sept., í 2—3 vikur. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Páll Sigurðsson, yngri. Bjarni Konráðsson, fjarv. frá 1C. ágúst fram í september. Stað- gengill Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- lengill Árni Guðmundsson, læknir Björn Guðbrandsson fjarver- andi óákveðinn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Björn Gunnlaugsscn fjarver- andi til 8. sept. ''taðgengill er Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfis- götu 50, viðtalstími 1-2,30. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlattgsson, Hverfisgötu 50. Guðmundur Björnsson til 10 sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver- andi til 7. sept. Staðgengill Jónas S-einsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Hannes Guðmundsson til 7. 9 Stg.: Hannes Þórarinsson. Iljalti Þórarinsson, óákvtðið Stg.: Alma Þórarinsson. Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m. tii 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 6. 9. Staðg. Ezra Pétursson. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Stefán Björnsson fjarv. frá 1. sept. til 8. sept. — Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kL 10—12 og 1—10, laugardaga 10— 12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—- 7. Hofsvallagötu 16 opið hvem virkan dag nema laugardaga kl. 6—7. Efstasundi- 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og fostudaga kl. 5,30 til 7,30. Listasafn rikisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminj asafn ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jóm.sonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1.30—3,30. • Gengið • Gullverö Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengl 1 Sterlingspund......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.32 1 Kanadadollar — 17,20 100 danskar kr.........— 236.30 100 norsnar kr.........— 228.^0 100 sxnskar kr........ — 315,50 100 finnsk mörk........— 7.00 1000 franskir frankar ,.,. 38,86 100 belg-iskir frankar ... — 32.90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini ...........— 431,10 100 vestur-þýsk mörk .. — 391.S0 1000 Líntr .............— 26.u2 100 tékkneskar kr. ..... — 226.67 hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ......... 1,50 Út á land .......... 1.75 fCvrApJi — Flugpðstur: Danmörk............ 2,55 Noregur ............. 2,55 Svíþjöö ............ 2,55 Finnland ........... 3,00 Þýzkaland........ 3.00 Bretland ........... 2,45 Frakkland .......... 3,00 írlant. ......... 2,65 ttalía ......... 3,25 Luxemburg........... 3,00 Malta .......... 3,25 Hoiland ............ 3,00 Júgrúslavía ........ 3,25 Téklíóslóvakla ...... 3,00 Hijómsveit Guðjóns Pálssonar frá Vestmannaeyjum helur veri# á ferðalagi í Reykjavík og nágrenni. Hljómsveitin hefur Jelkií í Siifurtunglinu og leikur þar enn í kvöld. Um helgina fer hljómsveitin til Suðurnesja og leikur þar á laugard. og sunnud. Víkingur Arnórss. fjarverandi ti1 7. sept. — títaðgengill: Axei Blöndal. Söfn N.ttúrugi-ipaiiai'nið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15 Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Stæði fyrir tvo Copyrigbt P I B Boa 6 Copo«Ho«o»» Albanla ........... 3.25 Sviss............... 3.00 Tyrkland .......... 3i50 Pólland ............ 8.25 Portúgal ........... 3,50 Römenía ............ 3,25 Vatikan............. 3.25 Rússland........... 3.25 Belgít.............. 3,00 Búlgaría .......... 3,25 Bn iiriH rlkin — Flugpóstur: 1---& gr 2,45 5—10 gr 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr 4,55 KMniHÍ” — Flugpóstur: 1---5 gr 2,55 5—10 gr. 3,35 Afríka: 10—15 gr 4.15 15—20 gr. 4.95 Asln: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan............... 3,80 Hong Kong .......... 3,60 ísraej ............. 2,50 Eff.vptaland ....... 2,45 ArabTa ........... 2,60 Gís/i Einarsson hcraðsd'unslögmaður. Málflutningsskrifslofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Kristján GuÖlaugsson hæstcréttarlögniaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.