Morgunblaðið - 08.10.1957, Síða 4
4
MORGVNBLAÐtÐ
Þriðjudagur 8. október 1957
I dag er 281. dagur ársins.
Þriðjudagur 8. októker.
Árdegisflæði kl. 6,33.
Brúðkaup
SíðdegisflæSi kl. 18,43.
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sírni 17911. Ennfemur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til.kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006,
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-npótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, sími
50056. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjarni Rafnar.
Nýl. voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Dorothya Hallgrímsdóttir, Geit-
hálsi, Mosfellssveit og Þorsteinn
Guðjón Freydal Valgeirsson, Litla
Vatnsnesi. — Heimi1- ungu hjón-
anna verður að Litla-Vatnsnesi,
Keflavík.
S.l. laugardag gaf séra Arelíus
Níelsson samai í hjónaband, Gyðu
Þorsteinsdóttir og Gunnar Hjalte-
sted. Heimili ungu hjónanna er
að Karfavogi 43.
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Vilborg Brem
ner stud. med., Digranesvegi 32
og Ævar Hrafn Isberg stud.
ökon. (Guðbrandar Isbergs sýslu-
manns á Blönduósi). Heimili
þeirra verður að Digranesvegi 32.
Ennfremur ungfrú Rannveig
Pétursdóttir frá Akureyri og Guð
laugur Gíslason, vélstjóri. Heim-
ili þeirra er að Vallargerði 8.
Hjönaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ásdís Jónasdóttir,
Stykkishólmi og Friðþjófur Karls-
son, verzlunarstjóri, Eskihlíð 18,
Reykjavík.
□ EDDA 59571087 = 7.
I.O.O.F. Rb. 1 eh 1071088y2 =
9. 0.
PS Afmæli
Sextugur er í dag Pétur Njarð-
vík, netjagerðarmeistari á Isa-
firði.
Sexlugsafmæli á í dag frú Guð-
laug Narfadóttir, Sörlaskjóli 46,
Reykjavík.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar í dag
kl. 09,00. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur 4 miðnætti. Flugvél-
in fer til Osló Kaupmannahafnar
og Hamborgar í fyrramálið kl.
09.30. — Innanlandsflug: í dag
er ráðgert að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Heildsalar Framleiðendur
Sölumaður, sem er að fara út á land, getur tekið með
sér vörur. Aðeins 1. fl. vörur óskast. Tilb. með uppl. um
vörutegund, magn, verð ásamt sölulaunum sendist Mbl.
merkt: Dreifing — 6903 fyrir fimmtudagskvöld.
Vil kaupa
3—5 herbergja íbúð í Reykjavík. Talsverð útborg-
un. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag 11. okt.
merkt „íbúð — 1957 — 6900“
Til leigu
Nýleg 5 herbergja (118 ferm.) íbúð á efri hæð á bezta
stað í Suðvesturbænum er til leigu nú þegar til 1—1 %
árs. Tilboð merkt: „6892“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi
firftmtudaginn 10. þ.m.
Fyrir tveimur vikum héldu 37 íslenzkir útgerðarmenn héðan tii Englands, Hollands, Þýzkalands
og Danmerkur í kynnisför á vegum Landssambands íslenzkra útvegsmanna í boði þeirra erlendu
fyrirtækja sem LlÚ hefur mest viðskipti við eriendis. Fararstjóri var Sigurður Egilsson, fram-
kvæmdastjóri. Hingað til Reykjavíkur komu útvegsmennirnir aftur 2. október sl. Létu þeir vel
yfir för sinni. Fengu þeir tækifæri til að kynnast ýmsum nýjungum á sviði sjávarútvegsmála og
komu víða. Myndin hér að ofan var tekin er hópurinn kom til Esbjerg í Danmörku. Þar voru út-
vegsmennirnir íslenzku viðstaddir uppboð á fiski, skoðuðu höfnina og þá báta sem þaðan eru
gerðir út, síldarverksmiðjur, frystihús, silungs -klakstöð og Esbjergs-tóverksmiðjuna. Kvöldið sem
þeir voru staddir í Esbjerg var boð inni fyrir þá og voru þar staddir helztu forvígismenn fiskveiða
í Danmörku og ræddu við Islendingana. t Kaup mannahöfn var skoðuð fiskiðnaðarsýningin sem
nú stendur yfir þar.
Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.-
eyja og Þingeyrar. — Á morgun
• ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar, Isafjarðar og Vestm.eyja.
Loftleiðir h.f.: — Saga væntanleg
kl. 07,00—08,00 árdegis frá New
York. Flugvélin heldur áfram kl.
09,45 áleiðis til Björgvinjar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar. —
Edda er væntanleg kl. 19,00 frá
Hamborg, Gautaborg og Osló. —
Flugvélin heldur áfram kl. 20,30
áleiðis til New York.
Pan American-flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Osló, Stokk
hólms og Helsingfors. Til baka er
flugvélin væntanleg annað kvöld
og fer þá til New York.
BBI Skipin
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á suðurieið. Esja
fer frá Reykjavík á fimmtudaginn
austur um land í hringferð. —
Herðubreið fór frá Rey'-j .ivík í
gær austur um land til Þorshafn-
ar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík
til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er
á Austfjörðum. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vestmanna
eyja. —
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
átti að fara 6. október frá Stettin
til Siglufjarðar. Arnarfell lestar
á Eyjaf jarðarhöfnum. Jökulfell I
fór 6. október frá Gufunesi til
Austfjarðar. Dísarfell væntanlegt
Unglinga
vanfar til blaðburðar við
Laugarnesveg)
Lækjargötu
Barðavog
BÍJartansgötu
Laugav. neðri
Laufásveg
Bogahlíð
Lindargötu
Blönduhlíð
ISIjálsgötu
Kleppsveg
JHíl ifo
Sími 2-24-80
til Grikklands á morgun. LitlafeU
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fór rá Riga 3. október
áleiðis til Axxstfjarða. Hamrafell
er í Reykjavík.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Ventspils. — Askja er
í Klaipeda.
I Félagssíörf
Kvenfélag Neskirkju: — Fund-
ur verður á morgur. miðvikudag,
kl. 8,30, í Félagsheimilinu.
Aðalfundur Félags ísl. listdans-
ara var haldinn miðvikudaginn 2.
október. — Að loknum aðalfund-
arstörfum voru rædd ýmis hags-
munamál listdansara. — Tveir
nýir meðlimir gengu í félagið á
fundinum. — 1 stjórn voru kosn-
ar: Sigríður Ármann formaður,
Bryndís Schram, ritari, og Guð-
ný Pétursdóttir, gjaldkeri. — Frá
Félagi ísl. listdansara.
Söfn
ÞjóSminjasafniS er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kl. 1—3.
Læknar fjarverandi
Alfred Gíslason fjarveiandi 28.
sept. til 16. okt. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið Stg.
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Eggert Ste:npórsson, fjarv. frá
15 sept. í 2—3 vikur. Staðgengill:
Kristjá í Þorvarðarson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaxtgsson,
Hverfisgötu 50.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið.
Stg.r Alma Þórarinsson.
Jón Hjaltal'n Gunnlaugsson
verður fjarve-andi til 14. október,
Staðgengill er Árni Guðmundsson.
Skúii Thoroddsen fjarverandi,
óákveðið. Staðgengill: Guðmund-
ur Björnsson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
ur fjarverandi um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt
ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis-
götu 50.
Císli Einarsson
1ERÐIMAMD
Furðufiskur i vörpuna
héraðsdómslögmaOur.
Malflutningsskrifslofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
S E L
pússningasand
frá Hvaleyri.
Kristján Steingrímsson
Sími 50210.