Morgunblaðið - 08.10.1957, Blaðsíða 7
I
l*riðjudagur 8. október 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hólmgarð. Sér hiti. Sér
inngangur. Ibúðin er í á-
gætu standi.
2ja berb. íbúð við Snorra-
braut.
2ja herb. íbúð við Digranes-
veg. Tj tb. kr. 70 þúsund.
3ja herb. rissbúð við Lauga-
veg. Útb. kr. 100 þús.
3ja hes-b. risíbúð við Máva-
hlíð Útb. kr. 90 þús.
3ja herb. ný kjailaraíbúS
við Bugðulæk. Útborgun
kr. 60 þúsund.
3ja berb. lílið niðurgrafin
og mjög vönduð kjallara-
íbúð við Tómasarhaga. —
Sér inngangur. Sér hiti.
Harðviðar hurðir.
4ra herb. rishæf" við Máva-
hlíð.
4ra herb. hæð við Miklu-
braut. Sér hiti, sér inng.
4ra herb. hæð við Mávahlíð.
5 herb. hæf? við Hofteig. —
Sér hitaveita.
5 herb. hæð við Hraunteig.
Allt sér.
5 herb. ný hæS við Kauða-
læk.
■Heilt hús við Nýbýlaveg,
sem er tvær 3ja herb. í- j
búðir, auk kjallara.
RaShús við Álfhólsveg. —
Hagstætt verð.
5 herb. hæðir í smíðum, í
sambýlishúsi við Álf-
heima. Söluverð kr. 185
þúsund., fokheldar með
miðstöðvarlögn.
6 herb. hæðir í smíðum, við
Goðheima og Sólheima og
margt fleira.
Hús i skiptum
fyrir bil
3ja ibúða timburhús fæst í
skiftum fyrir góðan bíl. |
húsið þarf að flytjast, en .
getum skaffað lóð. Uppl. j
í Bíla og fasteignasöiunni, J
Vitastíg 8A. Sími 1-62-05.
NotiS
ROYAL
lyftiduft.
GÓLFSLÍPUNIN
Barmahlíð 33
Sími 13657
Kaupum
Eii o g kopar
Sími 24406.
Telpubuxur
frá kr. 9,00. —
Telpunærföt fl'á kr. 20,80,
setrið. —
Telpunáttkjólar, telpunátt-
föt, hosur, sportsokkar.
Þorsteinsbúð
Vesturgötu 16
Snorrabraut 61
2 herb. og eldhús
til ieigu í Képavogi
Aðeins fyrir fámenna fjöl- i
skyldu. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt:
Reglusemi — 7848.
Stúlka óskast
til afg’-eiðslustarfa í ný-
lenduvöruverzlun. — Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir mið
vikudagskvöld merkt: —
„Strax — 6893“.
Simanúmer
á hárgreiðslustofu
Ölmu Andrésdóttur
Njálsgötu 110 er
19151
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
G U S T U R h.f.
Símar 23956 og 12424
Fundist hefur
karlmanns-kuldaúlpa í Vest
urbænum. — Upplýsingar í
síma — 23091.
STÚLKA
óskast tvo tírna á dag, frá
kl. 6—8 á kvöldin og annan
hvern sunnudag, á fámennt
heimili. Sími 24054.
STÚLKA
óskast á barn'aust heimili,
á góðum stað, í bænum. Fr£
öll kvöld. Gott herbergi. —
Sími 24052.
V Ö N D U Ð
Stúlka óskast
í kjötverzlun nú þegar. —
Yngr: en 18 ára kemur ekki
til greina. Upplýsingar í
síma 32947.
Unglingsstúlka
eða eldri kona, óskast á
heimili í Reykjavík, í forföll
um húsmóður, um mánaðar-
tíma. Sér herb. öll þægindi.
Tilb. óskast send Mbl., sem
fyrst, merkt: „Barngóð —
6896“.
TIL LEIGU
. góð kjallaraíbúð, stofa og
eldhús, í Miðbænum, fyrir
reglusamt, barnlaust fólk.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð-
um sé skilað á afgr. blaðs-
ins fyrir fimmtudagskvöld,
tnerkt: „Rólegt — 6897“.
Málfiutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson. hrL
Agnar Gústafsson, hdl.
Gisli G. Isleitsson, hdl.
Austurstræti 14. II. hæS.
SLnar 19478 og 22870.
HafnarfjörÓur
Hefi jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
GuSjón Steingrimsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnar-
firði. Sími 50969 og 50783.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugna verzl un.
Austurstr. 20. Reykjavík.
Fyrsta flokks
Pússningasandur
til sölu.
Síim 3-30-97
3ja herbergja
íbúb til leigu
á bezta stað í bænum. Laus
15. oktober. Tilb. sendist
Mbl. fyrir hádegi á
miðvikudag, merkt: „Fyrir-
framgreiðsla — 6888“.
I HROSS
11 stóðhross af góðum stofni
á mismunandi aldri og 4 fol
öld, eru til sölu. Tilboí ósk-
ast. —
SaltvíkurbúiS
Sími 24056.
ÍBÚÐ
3ja herb. íbúS óskast sem
fyrst. Árs fyrirframgreiðsla ;
Uppl. í síma 32647 eða
32947. —
KEFLAVIK
LítiS herbergi óskast. —
Drúttarbraut Keflavíkur
Sími 54 og 55.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Mýlenduvörur
Kjö* —
Verzlunin STRAUMNES
Nesveg 33. Sími 1-98-32.
Tek að mér að
í skrautband
fyrir sjúmenn og iðnaðar-
menn, með sérstökum kjör-
um. Tilboð merkt: „Fagmað
ur — 6886“, sendist afgr.
Mbl., fyrir 15. október.
Saltvíkurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar, stórar og
góðar. Þeir, sem einu sinni
kaupa Saltvíkurrófur, vilja
ekki aðra tegund. — Verðið
er hagstætt. — Sendum. —
Sími 24054.
Þeir vandlátu
nota hinn viðurkennda
skóáburb
Verbbréfasala
Vöru- og peningalán
Uppl. kl. 11—12 í.h. og
8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9.
_____ Sxmi 15385.
Öska eftir að leigja
HERBERGI
og eldhús eða aðgang að eld-
húsi. Tilboð sendist afgr.
Mbl., fyrir fimmtudags-
kvöld — merkt: „6895“.
Atvinna
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa, sem fyrst.
Veitingastofan
Bankastræti 11.
Orgelkennsla
Kenni byrjendum og einnig
þeim, sem le"gra eru komn-
ir. Til viðtals í síma 12103,
frá :1. 4—6 e.h.
Skúli G. Rjarnason
Grandavegi 39B.
Rábskona óskast
á heimili í Miðbænum. —
Tvennt í heimili. Uppl. í
síma 19037 í dag og á
morgun.
T V Æ R
stúlkur óskast
að barnaheimilinu í Skála-
túni. Uppl. hjá forstöðukon-
unni og á Ráðningarstofu
Reykjavíkur.
Heildsöiubirgðir ávallt
fyrirliggjandi
—■'C-i c—j \—r c-i'rria
H4DRA8MCARSTIC 7 - MVKJAVMI
Sími 22160.
LAND
Óska eftir landi undir bú-
stað. Tilboð auðkennt „Hvíld
arstaður — 6890“, leggist
inn á afgreiðslu Mbl.
3ju—5 herbergja
ÍBÚÐ
óskast til leigu, I Kópavogi
eða Reykjavík. Mikil fyrir-
framgreiðsla. Tilb. merkt:
„H. Á. — 6898“, leggist inn
á afgr. blaðsins í dag og j
næstu daga.
Til leigu risíbúö
með porti, 2—3 herb. og eld
hús. Verður tilbúin eftir
áramót. Tilboð, sem greini |
fjölskyldustærð og fyrir- j
framgreiðslu, sendist Mbl., I
fyrir laugardag, merkt: — !
„Smáíbúðahverfið — 6899“. j
Bilaskipti
Vil skipta á amerískri fólks
bifreið, model ’56, á eldri
bíl. — Upplýsingar í síma
50884. —
KÁPUR
Tvær lítið notaðar kápur
til sölu. Upplýsingar á
Reynimel 55. Sími 13627.
Myndavél
Til sölu vel með farin
Speed Graphic, 6x9, með
cinhraseruðum flash-lampa.
Selst ódýrt. — Upplýsing-
ar gefur Jón Bjarnason,
Ijósmyndari. Sími 130, _
ísafirði. —
TIL SÖLU
Ioftþjappa, tveggja þrepa
með 350 lítra loftgeymi, 5
ha. rafmótor og þrýstirofa.
Loftþjappa með 250 lítra
loftgeymi, 2 ha. rafmótor og
þrýstirofa. —
Benzinrafstöð, 220 volt, rið-
straums, 114 KW, með sjálf
virkum spennustillir og
mælaborð. — Verðið mjög
hagstætt. —
Björgvin Frederiksen b.f.
Sími 1-55-22. Lækjarteig 2.
TIL SÖLU '
tvser búðarhurðir með glerj
um. 3 stk. gler 6 m.m.
bókhlaðan
Laug-avegi 47.
Byggingarlób
óskast
í Reykjavík (má vera
í Selási eða Kópavogskaup-
stað). — Upplýsingar í síma
18151. —
KEFLAVÍK
2 Herbergi og eldhús til
Ieigu. — Upplýsingar á
Kirkjuvegi 41, eftir kl. 7
síðdegis. —
KEFLAVÍK
3 Kerb. og eldhús ásamt sal-
erni og baði óskast til leigu. (
Fimm manns fullorðið í
heimili. Nokkur fyrirfram- I
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
I síma 848. —
Stúlka óskast
ÞvottaluísiS L 1 N
Hraunteigi 9.
Búbarinnrétting
til synis og sölu a Freyju-
götu 26, frá kl. 4—6 e. h.
í dag. —
STÚLKA
Ábyggileg stúlka getur feng
ið atvinnu strax við léttan
iðnað. — Upplýsingar í
Bankastræti 3.