Morgunblaðið - 08.10.1957, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 8. október 1957
MORCVNBTAÐIÐ
9
Vatnsdunkur
300 lítra til sölu, með gjaf-
verði. Hentugur í sumarbú-
stað. — Langholtsvegi 77.
STÚLKA
óskar eftir vinnu. — (Ekki
vist). ■— Sími 13128.
Hús við Há&gerði
til sölu. 1 húsinu eru 3 íbúð-
ir, kjallari, hœð og portris.
Makaskipti koma til greina.
Uppl. gefur:
Skrifslofa
Ragnars Ólafssonar, hrl.
Vonarstræti 12.
Plymouth '40
í mjög góðu standi, til sölu.
Skipti á ' góðum vörubíl
koma til greina.
dílasalan
N jálsg. 40. Sími 11420.
G O T T
verzlunar- eðo
geymslupláss
óskast sem fyrst. Stærð 30
—40 ferm. — Upplýsingar
1 síma 11420.
HERBERGI
með húsgögnum, sem næst
Miðbænum, óskast handa
einhleypum manni. Upplýs-
ingar í síma 18835.
Skoda stðtion 56
í úrvals lagi, ekinn 10 þús.
km., til sölu. Sikipti á góðum
5 manna bíl koma til greina.
BifreiSasalan
Bókhlöðust. 7. Sími 19168.
KONA
óskast til sláturgerðar.
KJÖT & ÁVEXTIR
Hólmgarði 34.
Sími 34995.
Þvottavél
Hoover, litið notuð, til sölu.
Verð kr. 2000. — Vélin er
til sýnis á Kleppsvegi 22, 3.
hæð, til hægri.
Kvenfél. Neskirkju
Fundur verður á morgun,
miðvikudag 9. október kl.
8,30, í félagsheimilinu. —
Fundarefni: Vetrarstarfið
o. fl. — Félagskonur eru |
beðnar að f jölmenna.
Stjómin. |
Hlíðarbúar
Alls konar barnafatnaður,
sokkabuxur úr griilongarni.
Kvennærföt, stór númer. -—
Ullargam, margir litir. —
SængurfatnaSur, hvitur og
mislitur og alls konar smá-
vara. — t
Very.Iun
Hólmfríðar Kristjánsdóttir
Kjartansgötu 8.
við Rauðarárstíg.
Simi 12230.
Halló
byggingamenn
Er kaupandi að 3ja—4ra
herb. fokheldri eða lengra
kominni íbúð á hæð, eða ris-
hæð, helzt í Hálogalands-
eða Laugarneshverfi. Útb.
eftir samkomulagi. — Upp-
lýsingar í síma 34087.
TIL SÖLU
borðstofuborð og spilaborð.
Upplýsingar í Faxaskjóli
10, eftir kl. 7 í kvöld.
PELS
til sölu. — Upplýsingar í
síma 11846.
Stúlka með gagnfræðamennt
un óskar eftir
VINNU
Er vön alls konar skrif-
stofuvinnu. Tilboð sendist
Mbl., fyrir föstudagskvöld,
merkt: „6906“,
Innrömmun
Á ljósmyndum, málverkum
og saumuðum myndum. —
Glæsilegt úrval af erlend-
um rammalistum.
Húsgagnaverzlun
Gunnars Mekkinóssonar
Laugav. 66. Sími 1-69-75.
MÚRARI
Múrari, sem hefur hrærivél
getur bætt við sig múrvinnu
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Múrvinna — 6904".
Stúika
Vön afgreiðslustúlka óskast strax. Vaktaskipti. —
Tilboð merkt: Gott kaup 6907, sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudag.
TIL SÖLU
Ný Westinghouse þvottavél
(sjálfvirk) og ný Speed
Queen strauvél. — Hvort-
tveggja í umbúðum Tilboð
sendist Mbl., merkt: „6912“.
Stúlku vantar
á gott sveitaheimili. — Má
hafa með sér barn. — Upp-
lýsingar í síma 11440 til
kl. 3,30. —
Tveir Reykvíkingar óska að
kynnast stúlku
frá Vestmannaeyjum, á aldr
inum 23—34 ára. Mynd,
heimilisfang og sími, ef til
er, sendist afgr. Mbl., merkt
„Félagar — 6887“. — Þag-
mælsku heitið.
Verxlunarstörf
Bréfritari, vanur enskri
bréfritun, óskast nokkrar
stundir í viku, (aukavinna)
eða til fullra starfa við
alhliða verzlunarstörf. Al-
gjör reglusemi áskilin. Um-
sækjendur sendi meðmæli, ef
til eru, ásamt uppl. um fyrri
störf, til Mbl., merkt: —
„Verzlunarstarf — 6889“.
Kaffibætisverksmibja.
O. Johnson & Kaaber hf.
ÞOKULJOS
6 og 12 volt. —
ZENITH
Blöndungar í:
Ford, 10. Hp.
Bradford Van.
Huniber Hawk.
Volvo 444
Auslin A-50
Austin A-90
Auslin 8 Hp.
Vauxhall 18
Ford Consul
Ford Sephyr
ÞurrkublöS
Þurrkuarmar
VERZLUN
Friðriks Bertelsen
Tryggvagótu 10.
(^Hnainn luí L
~n(^inn
ja^naót
a i/ii
upenni
u ann !
PARKER KÚLUPENNI
Hinn nýi t arker kúlu Hinr, nýi l’arker kúlu
permi er sé eim, sem
gefui yður kost á að
velja um fjórar odd-
breiddir . . . odd við
yðar haefi.
penm er sá einj með
haldgóðu, óbrjótan-
legu nælon skapti og
demantfægðum
málmoddi.
Hinn nýi t-arker kúlu
peuiu veitn yður
fimm siniium lengri
skrrft en ALLIR
V ENJ U LEGIR
KUIíUPEiNNAR . . .
sannað af öruggri
reynslu.
Hinn nýi I-arker kúli
penni skritar leik
andi létt og gefur all
af án þess að kiessa
Skrnt með honum e
tekm giid al bönkurr
(!!!n(llát í áratucji
Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 89.00 til kr. 276.00. — Fylling kr. 25.00.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gieraugnaverzlun Ingólfs Gislasonax-, Skólavöröustig 5. Rvík