Morgunblaðið - 19.11.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVVHT4010 Þriðjudagur 19. nóv. 1957 stæðishúsinu í 8,30. — Hafnarfirði kl. Enginn okkar hefur þegið um of góða dómgreind, gætni og prúð- mennsku. Allt þeitta ýmist rýrir eða eyðileggur áfengisneyzlan. — Umdæmisstúkan. 8£-§Félagsstörf Kvenrétlindafélag íslands heldur nóvemberfund sinn í dag þriðjud. 19. þ.m. í prentarafélagshúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Skattamál hjóna og erindi frá Norræna kvenréttinda- sambandinu. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr.....—- 236,30 100 norskar kr.....— 228,50 100 sænskar kr.....—315,50 100 finnsk mörk .. .t. — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .......— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..........— 26,02 Söfn I’jóðniíiija-iiimð er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn I'.iuar.i Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- daga, mið”ikudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kL 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Nátlúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kL 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar ................ 1,50 Út á land................ 1,75 Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk . . • 2,55 Noregur • •» 2,55 Svtþjóð . .. 2,55 Finnland 3,00 Þýzkaiand »r • 3,00 Bretiand . . • 2,45 Frakkiand .... 3,00 írland ... 2,65 Spánn 3,25 Ítalía . • . 3,25 Luxemburg .... . . • 3,00 Maita ... . 3,25 Holland 3,00 Póliand 3,25 Fortugal 3,50 Rúmenia 3,25 Sviss 3,00 Tyrkland . • . 3,50 Vatíkan 3,25 Rússland 3,25 Belgia 3,00 Búlgaría . • . 3,25 Júgósiavia .... 3,25 Tékkóslóvakía . . • . 3,00 Albanía . . . 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gi. 3,85 15—20 gi 4.55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gi 3.35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4.95 Afrika. Egyptaland .... 2.45 Araóia 2,60 ísrael 2,50 Asía: Flugpóstur, 1- -5 gr.: Japan 3,80 Hong Kong ... 3,60 Gísli Einarsson héraðsclómslög maOur. MálfluUiingsskrifsloia. fiaugavegi 20B. — .Sími 19631. .... En. svo sagði ég við skrif- i slofusljórann, já það gerði ég, að ég væri ekki af því taginu, að láta kúga mig. ★ Afgreiðslumaðurinn: — Þessir sokkar eru afbragð. Ég hef notað þá í tvo mánuði og það sér ekki á þeim. Viðskiptavinurinn: — Viljið þér þá sýna mér sokka sem þér hafið ekki notað svo lengi? ★ Prófessor, sem gekk inn um dyrnar á Hótel Borg: — Ja, guð minn góður. Nú man ég ekki hvort ég ætlaði út eða inn. HOTEL HAFNIA við Raadhuspladsen, Köbenh. V. Herbergi með nýtízkuþægindum. Restaurant — Hjómleikar Samkvæmissalir Sjónvarp á barnum Herbergja- og borðpöntun: Central 4046. Marinus Nielsen Góð bílastæði. FERDINAND H«iinadæniin Seyst -nieíf litlu dóttur mína yfir götuna til al kaupa einn kaffipakka, svaraði konan. ★ „Kirsuberjagarðurinn" eftir A. Tjechov verður sýndur í Þjóð- leikhúsinu n. k. fimmtudagskvöld í síðasta sinn. — Myndin hér að ofan e raf þeim Lárusi Pálssyni í hlutverki I'irs og Arndísi Björnsdóttur í hlutverki frú Ranjevskaja. I dag er 323. dagur ársins. Þriðjudagur 19. nóvember. Árdegisflæði kl. 3,13. Sídegisflæði kl. 15,29. Slysavarðstofa fíey'-javíkllr í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema á laugardögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl.' 4. Þrjú síðast talin apótek eru öll opin á sunnudögum milli ki. 1 og 4 Garðs-apólek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sím. 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegí 9 er opið daglega kL 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga fcl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—16 og helga daga frá 13— 16 — Næturlæknir er Bjarni Sig- ui-ðsson. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhanness,, sími 50056 Akureyri: — Næturlæknir er Er lendur Konráðsson. — Næturvörð ur er í Akureyrar-apóteki, — sími 1032. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 139111981/2 = E. T. 2 □ EDDA 595711197 — Inns. 1^1 Bruðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni ung frú Guðrún Bjarnadóttir, Meðal- holti 5 og Pétur Kristjánsson, sýn ingarmaður, Kirkjuteig 25. Heim- ili þeirra verður að Kirkjuteig 25. « AFMÆLI * Sjötugur er í dag Hallgrímur Guðmundsson, frá Grafargili í Ön- undarfirði. Hann dvelst á heimili dóttur sinnar, Þinghólsbraut 13, Kópavogi. — vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listasufn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga ki. 1—3 og sunnudaga ki. 1—4. Bæjarbókasaln Beykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, íaugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofai. kl. 2—7 Útibú, Hóimgarði 34, opið mánu- Orð lífsins: — tíann er Ijámi dýrðar hans og ímynd veru hans, og ber allt með orði máttar síns. tíann settist, er hann hafði hreins- un gjört syndanna, til hægri hand- ar Hátigninni á hæðum. (Hebr. 1, S—í). Berklavörn, Hafnarfirði: — Fé- lagsvistin verður í kvöld í Sjálf- Ræðumaðurinn kom með lík- ingu: — Það er ekki hægt að fá egg, nema hafa hænur? — Jú, víst er það hægt, svar- aði einhver aftarlega í salnum. — Hvernig getið þér skýrt það? — Það er alveg eins hægt að hafa gæsir. ★ Það var hringt snemma morg- uns til bíleiganda nokkurs, sem var þekktur fyrir hvað hann ók hratt og ógætilega. — Viljið þér segja mér hvort þér ætlið eitthvað á bílnum yðar bráðlega? spúrði konurödd. — Nei, svaraði maðurinn, alveg hissa. —• Jæja, ég ætlaði bara að vita, hvort mér væri óhætt að senda gUYmislegt Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss kom til Skagastrandar 17. þ.m., fer þaðan til Drangsness Djúpavíkur, Flateyrar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 13. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer væntanlega frá New York 19. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lagar foss kom til Warnemunde 15. þ.m. Fer þaðan til Hamborgar og Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Vestmanna eyjum í gærkveldi til Reyðarfjarð ar, Raufarhafnar og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 13. þ.m. til Reykjavíkur Tungufoss kom til Kaupmanna- hafnar 17. þ.m. Fer þaðan ti-1 Gdynia og Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Rotterdam 16. þ.m. til Reykja víkur. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: —• Katla fór frá Kaupmannahöfn í gær áleiðis til Rvikur. Askja fór fram hjá Canari-eyjum í gær á leið til Nigeríu. Flugvélar Flugiciag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur ki. 23,05 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar ki. 08,30 í fyrramálið. Xnnanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleíðir h.f.: — Hekla kom í morgun frá New York ki. 07,00. Fór til Glasgow og London kl. 08,30. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.