Morgunblaðið - 19.01.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 19.01.1958, Síða 7
Sunnud. 19. janúar 1958 MORGIJNBLAÐIÐ 7 íbúð 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar fyrir einhleypan mann. Uppl. gefur Rolf Johansen í síma 13129 milli kl. 1—4 í dag og á morgun í síma 10485. Volksvagen 1957 er til sölu, keyrður 6 þús. km. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Volkswagen 1957 — 3773“ FERGUSON Ff-35 Þeir eru fleiri og fleiri, sem fá sér Ferguson Síðastliðið ár komu 197 stk. og samtals eru til hér á landi 1802 Ferguson-dráttarvélar. — Með Ferguson er fáanlegur fjöldi hjálpartækja. Þau helztu eru: Sláttuvélar Á moksturstæki Múgavélar Áburðardreyfarar Jiskaherfi Flutningsskúffur Rótherfi Steypihrærivélar Tætarar Plógar Mörg húnaðarsambönd hafa pantaö Ferguson. dráttarveiar nieð tætara til uiuferoarvinnu. — BÆIMDUR Þið, sem ætlið að fá dráttarvél eða verkfæri í vor, sendiö pantanir strax til næsta kaupféiags eöa okkar. — Ef nauðsynleg leyfi fást, útvegum við allar ofan- greindar velar og auk þess fjölda annarra buveia. FERGUSON Iéttir bústörfin allt árið Sendið fyrirspurniu-, sendið pantanir Varahlutaafgreiösla, Snoriauraut 56 Skrifstofa Sambandshúsinu, Reykjavík Saumanámskeib byrjar í næstu viku, dag- og kvöldtímar. — Upplýsingar í síma 14592. Matsvein og beitingamenn vantar á bát, sem gerður verður út frá Sandgerði, í vetur, fyrst með lóð. en fer á þorskanet síðari hluta febrúar. Beitingamennirnir þurfa að geta farið á sjó- inn, er netin byrja. Uppl. í síma 32537. Willy's Jeep model ’52, er til sölu. Sími 1-35-65. Nýr bílskúr 3x6 metr., er til sölu. Holts götu 37. Flytjanlegur á bíl. Sími 12163. Húsmæður Vil sitja hjá börnum á kvöldin. Sími 32080. FUNDIÐ kven-armbandsiír, gullhúðað í Stangarholti. Sími 12513. MINERVA saumavél með zikk-zakk, til sölu, sem ný. Vélin er í hnotuskáp. — Uppl. í síma 14075. Gób stofa til leigu í Eskihlíð. Uppl. í síma 15782 milli kl. 4 og 6 í dag. ÍBÚÐ 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, strax. — Upplýsing- ar í sima 12139. Vanur bilstjóri óskar eftir að keyra bíl hjá góðu fyrirtæki. Tilb. merkt: „Bílstjóri — 3772“, sendist afgr. Mbl. Góður barnavagn óskasf Upplýsingar í síma 50782 frá kl. 1—4. T résmíbavél óskast Hjólsög eða litla sambyggða vél, hefill og sög, óskast keypt. — Upplýsingar í síma 32366. 1000 metrar þurrkudregill verður seldur næstu daga á 6 kr. m. ÞORSTEINSBÚÖ Vesturgata 16, Snorrabraut 61. Húsasmibir Ungur maður óskar að kom- ast að sem nemi í húsasmíði. Tilboð sendist blaðinu fyrir næsta laugardag, merkt: — „S. L. 87 — 3775“. Herrar! Ekkjufrú, sem er rúmlega fimmtug, óskar eftir ráSs- konustöðu hjá einum eða tveimur eldri mönnum. Að- eins' fyrsta flokks heimili kemur til greina. Bréf, sem berast viðvíkjandi þessu verða endursend og farið með sem algjört trúnaðar- mál að viðlögðum dreng- skap, og skulu þau lögð inn á Mbl.-afgr., næstu daga, merkt: „Húsmóðir — 3767“. I>ý/:kir telpubolir 10,55 stykkið. Þýzkar telpu- buxur frá 9 kr. stykkið. -— Þýzkir drengjabolir 14,05 stk. Þýzkar drengjanærbux- ur, síðar, 18,55 stk. ÞORSTEINSBÚÐ Vesturgata 16, - Snorrabraut 61. Dropótt sirz 10,40 m. ÞORSTEINSBtö Vesturgata 16, Snorrabraut 61. Séðog lifað Janúarblaðið er komið. Húseigendur — Húshyggjendur Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa o. fl. Fljót afgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 19044 eða Austur- brún 29. — Ákeyrður Ford Junior til sölu. — Upplýsingar í síma 19979. — Þýzk-aukavinna Óska eftir þýzkri stúlku, sem getur skrifað þýzk verzl unarbréf, einu sinni til Herrabolir með löngum ermum 24,10 Herranærbuxur, síðar, frá 27,90. — ÞORSTEINSBÚÐ Vesturgata ló, Snorrabraut 61. Þarf að geta talað og lesið eitthvað í íslenzku. Tilboð merkt: „Þýzka — 3763“, — sendist blaðinu fyrir Þriðju dagskvöld. Friðsamur kvenmaður ósk- ar eftir kjallaraherbergí í góðu húsi. Tilboð merkt: „PAX — 3768“, sendist Mbl., fyrir il.k. miðvikudags kvöld. T eikna: Skýringarmyndir Félagsmcrki Brcfliausa Bókakápur Vörumerki, o. fl. A. S., Hringbraut 37, R. Sími: 17349. HERBERGI Ungur, reglusamur flug- nemi óskar eftir herbergi í Austurbænum. — Upplýs- ingar í síma 50713. KEFLAVÍK 2 herb. til leigu á Vestur- braut 7. — Upplýsingar í síma 437. — Tek i saum ^ Sníð og sauma kjóla. — Guðjóna Valdimarsdóttir. Grenimel 13, II. hæð. TIL SÖLU vegna brottfiutnings: sófa- sett, borðstofuhúsgögn og svefnskápur, tvöfaldur. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld frá kl. 80—10, Laugavegi 5, II. hæð. Upplýsingar í síma 15125. — Húsgögn 2 bólstraðir stólar, léttir. Ottóman. — Selst ódýrt. — Sími 10131. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir hreinlegri aukavinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð leggist inn til Mbl., fyrir 19. þ. m. merkt: „13— 3771“. — ÍBÚÐ 3 herb., eldhús, bað, í nýju húsi. Öll nútíma þægindi. — Sér-upphitun. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: 1. febrúar — 3774“, sendist afgr. Mbl., fyrir 25. þ.m. Áukið viðskiptin. — Auglýsið x Morguiiblaðinn JWerBunblabiíi Sími 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.