Morgunblaðið - 19.01.1958, Side 9

Morgunblaðið - 19.01.1958, Side 9
Sunnud. 19. janúar 1958 MORCVN BLAÐIÐ 9 Falleg blómabcó við göturnar eru víða til mikillar prýði. Gróðrarstöðin í Laugardal og Laugardalssvæðið Þegar séð varð, að ræktunar- íramkvæmdir bæjarins og sér- staklega blómaræktun ykist að stórum mun, var augljóst að bæj- aríélagið yrði að koma sér upp 6tórri uppeldisstöð fyrir plöntur. Bærinn keypti gróðrarstöð Eiríks Hjartarsonar i Laugardal og eru miklar vonir bundnar við starf- semina þar. Þar eru aldar upp aliar plöntur, sem fara í garðana, en í skrúðgörðum og opnum svæðum bæjarins voru á sl. sumri gróðursettar um 60 tegund ir af alls konar blómum. Þörfin fyrir blómarækt verður sífellt meiri og stöðin verður stækkuð. Út frá Laugardalsstöðinni á að rækta áíram niður eftir dalnum ©g er íyrirhugað að gera allan Laugardalinn að alménnings- svæði með íþróttaleikvöngum, svo sem kunnugt er. Sú hugmynd hefur komið fram, að í Laugar- dalnum verði komið upp grasa- garði eða „botaniskum garði“, þar sem safnað verði saman öll- um þeim tegundum jurta. sem í iandinu vaxa og möguleikar eru til að geti vaxið. Hvað er að segja um ræktun bæjarbúa sjálfra? Það er mikið umræðuefni, og trúlega ráðlegast að geyma það til vorsins, sagði garðyrkjuráðu- nautur. Skilningur manna fer þó mjög í vöxt á því, að húslóðin er hluti heimilanna, sem ekki ber síður að prýða og hirða en þær vistarverur, sem eru innan hús- veggjanna. Bezt er ástandið við einbýlis- og tvíbýlishús, en miklu lakara við fjölbýlshús. Víða er litlum lóðum skipt í smá- skika í stað þess að leyfa þeim að njóta sín í einni heild. Bærinn veitir fólki ráðleggingar eftir því sem við verður komið í þessum efnum og er það mjög tímafrek- ur þáttur í starfi mínu. „Perla Reykjavíkur" Tíðindamaðurinn sypr nú garð yrkjuráðunautinn um Tjörmna en hann hefur umsjón með framkvæmdum varðandi hana. Það mun vera almennt álit að Tjörnin eigi sem mest að halda sínum náttúrulega svip, og eru allar aðgerðir í sambandi við hana miðaðar við það. Bakkar hafa verið hlaðnir upp meðfram veginum yfir Tjarnar- brúna, en ekki mun vera full- ákveðið, hvort þessi vegur liggur þar í frgmtíðinni. Á næsta sumri verður haldið áfram að hlaða upp vesturbakkana. Eitt aðal- atriðið í sambandi við Tjörnina er fuglalífið. Lengst af hafa þar verið aðeins tvær tegundir fugla stokkönd og kría, en nú eru fuglategundirnar orðnar níu tii viðbótar. Þar á meðal eru anda- tegundir, eins og urtönd. rauð- höfðaönd, skúfönd, duggönd o. Íí. Æðarfugl kom t. d. í fyrsta sinn á Tjörnina í sumar. Þessar nýju fuglategundir hefur bærinn alið upp til að láta á Tjörnina og hefur sú tilraun gefizt vel. Bæjar búar kunna vel að meta fuglana, og þó ekki sízt börnin. Hvíldarstaðir Þegar litið er yfir allt, sem búið er að gera í sambandi við ræktun og fegrun í bænum, þá er það orðið mjög mikið og ai- menningur kann vel að meta það, sem gert hefur verið í þessum efnum, en óvíst er þó að fólki sé almennt ljóst hversu umfangsmik il þessi ræktun er vegna þess hve dreifð hún er um bæinn. En rækt un skrúðgarða og opinna svæða setur orðið sterkan svip á bæ- ast undirbúning og eftirlit með matjurtagörðum, en þeir eru nú allvíða. Til dæmis eru stór svæði í Borgarmýri og við Rauðavatn. Nú er hægt að fullnægja allri eftirspurn bæjarbúa eftir garð- löndum, en eins og sagt var hér á undan voru á síðasta sumri 1256 manns, sem fengust við mat- jurtarækt í slíkum görðum. I sambandi við þetta er svo rétt að minnast á sumarbústaðalönd- in, en þeim hefur verið úthlutað við Rauðavatn og við Hamrahlíð. Þarna getur fólk byggt sér sumarskýli og ennfremur fengið nokkurn blett til ræktunar í kringum húsin. í sambandi við þetta má svo geta um skólagarð- ana, sem hafa verið starfræktir vegna barna, sem ekki eiga völ á útivinnu í sveit. Þarna geta þau fengið tækifæri til' að íást við ræktun matjurta og blóma og vanizt þannig á þau störf, sem siíku tilheyra. Nú eru skólagarð- arnir á Klambratúni, en þaðan verða þeir fluttir, þó enn hafi ekki verið fullákveðið, hvar þeir verða settir niður í framtíðinni. Það má segja að sumarbústaða- löndin, garðlöndin og skólagarð- arnir miði að nokkru leyti allt að sama marki, þarna er um að ræða starfsemi, sem bæði er til nytja, hollustu og skemmtunar og er í sambandi við ræktun og fegrun landsins. Hér hafa ekki verið raktir nema nokkrir drættir úr allri — „Gula bókiri' Framh. af bls. 1 að fasteignasala og einkaeign fasteigna mundi brátt liða undir lok, ef stjórnin — eftir kosningar — telur sig hafa nægilegt fylgi til að hefjast handa um þær fram- kvæmdir í húsnæðismálum, sem ráðgerðar eru. En úr því að talað er um, að ná markinu ,,á auð- veldan hátt“, hví þá að fam krókaleiðir; af hverju ekki aS þjóðnýta hreinlega allar íbúðir, sem nú eru í einkaeign? Þarf stjórnin að líkja nákvæm- fega eftir aðferðum kommúnista í leppríkjunum, þar sem eignir borgaranna voru ætíð af þeim teknar eftir krókaleiðum, en ekki 1 með beinni eignaupptöku? Só, sem greiðir okkur 5 úro húsu- ieigu, mú rúðu íbúðinni sinni Á hverju sumri vinna margar stúlkur við að hlúa að görðum bæjarins. inn okkar, svip sem gerir hann hlýlegri og byggilegri. Nú er það orðin alltíð sjón, sem ekki sást hér áður, að fólk setjist niður á bekki í görðum og á opnum svæðum og njóti sólar og útsýnis. Á síðustu þrem- ur árum hafa verið settir um 2—300 bekkir upp víðs vegar i bænum. Sumir af þessum bekkj- um standa inni i görðum, en aðrir eru á opnum svæðum, þar sem ætla má að almenningur mundi vilja hafa slíka bekki, enda eru þeir mikið notaðir og vel þegnir. Baðstaðurinn í Nauthólsvik Einn þáttur í starfsemi garð- yrkjuráðunautsins er að sjá um baðstaðinn í Nauthólsvík. Um það fórust Hafiiða garðyrkju- ráðunauti orð eitthvað á þessa leið: Fólk fjölmennir til Nauthóls- víkur í góðum veðrum, og þar er búið að grasrækta allt, sem hægt er að rækta, en nú verður haldið áfram að auka þar skjól, og svo verður eftir þvi sem unnt er haldið áfram með ræktun inn með Fossvogsströndinni. Naut- hólsvíkin hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðari árum og hefur verið lögð í hana mikil vinna. Því miður er ströndin sjálf ekki eins góð og æskilegt væri, en á öðru betra er ekki völ hér. Góðar baðstrendur hér í námunda við Reykjavik munu vart finnast. Sumarbústaðalönd og matjurtagarðar Margir bæjarbúar vilja rækta sér matjurtir sjálfir, og eins og getið var um í upphafi þessarar greinar er mikið ræktað af mat- jurtum og margir, sem hafa það með höndum. Bæjarfélagið ann- þeirri starfsemi sem fer fram í sambandi við ræktunarmáiin í bænum, að því leyti sem bæjar- félagið hefur afskipti af þeim, en þau verða nú sífellt fjöl- þættari. Hér er um yfirgripsmik- ið mál að ræða og skemmtilegt, mál, sem alla varðar, og þann hluta bæjarbúa einnig, sem aldr- ei hreyfir hönd að garðrækt. þvi þeir geta þó notið þeirrar prýði, sem er að ræktuninni í skrúð- görðum og opnum svæðum í bæn um og við bæinn. Reykjavík ligg ur á fallegum stað, sumir segja að hér sé eitthvert fgeursta borg- arstæði sem völ er á. Fegðurð Reykjavíkur sjálfrar og um- hverfis hennar leggur bæjarbúum þá skyldu á herðar, að spilla ekki sjálfri náttúrufegurðinni í bænum, enda er það glöggt að Reykvíkingar vilja það ekki. Áhugi þeirra á garðrækt og fegrun sýnir bezt að svo er. Bæj- arfélagið sjálft vill ekki láta sitt eftir liggja. Það vill hafa for göngu um að prýða Reykjavíkur- bæ með ræktun blóma og trjáa, jafnframt því sem það vill styðja bæjarbúa og hvetja til þess að rækta og fegra í kringum sín eigin hús. Þá verða rakin helztu ákvæði „gulu bókarinnar" og frumvarps- ins fræga, sem afturkallað var, um þann þátt húsnæðishneykslis- ins, sem fjallar um leigumála. í „gulu bókinni“ segir: „í öllum kaupstöðum og kauptúnum, þar sem félagsmálaráðuneytið telur, að húsaleiga sé of há, skal skipuð húsaleigunefnd". Frumvarpið tel ur, að þessa þurfi sérstaklega við í Reykjavík, Keflavík, Hafnar- firði, Kópavogskaupstað og á Akranesi. Þar segir og: „Ráðherra skipar formann húsaleigunefnd- ar, en hlutaðeigandi bæjarstjórn eða hreppsnefnd velur hina tvo, annan úr hópi húseigenda og leigusala, hinn úr hópi leigutaka. Til kjörs þessara tveggja full- trúa þarf % atkvæffa í sveitar- stjórn. Fáist ekki slíkur meiri hluti, velur ráðherra mennina." (Leturbr. Mbl.) Það er „samvirk forysta“ í þeirri sveitarstjórn, sem Hanni- bal heimilar valið! Allt nema W. C. og haff! ... og þó. „Gula bókin“ segir, að nefnd- irnar skuli „hafa með höndum útleigu alls atvinnu- og íbúðar- húsnæðis, sem ekki er hluti af íbúð leigusala ... t. d. hefur sam- eiginlegan umgang um W. C. og bað“. Frumvarpið leyfir mönnum hins vegar að gera sjálfir upp- kast að leigusamningum, en nefnd in á ,,að staðfesta alla húsaleigu- samninga ... eftir að hafa sann- reynt, að þeir séu í öllum atrið- um í samræmi við lög þessi, sérstaklega, að umsamin húsa- leiga sé eigi hærri en vera skal“. Hins vegar verður ekki séð, að frumvarpið geri ráð fyrir að und- anþiggja klósettin, eins og þó vakti fyrir þeim Hannesi Pálssyni og Sig. Sigmundssyni. Nóg að gera Þá á nefndin að ákveða húsa- leiguna og innheimta hana. En auk þess skal hún „flokka allt leiguhúsnæði í þrjá flokka“ eftir kúnstarinnar reglum og hækka síðan eða lækka leiguna um prós entur, sem greinast allt frá 6 upp Kópa- vogur KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálí stæffisflokksins ? Kópavogi er aff Melgerffi 1. Opin frá kl. 10 til 10 daglega. Símar: 19708 og 10248. Stuffningsmenn D-listans í Kópavogi. Hafiff samband við skrifstofuna. í 30, auðvitað með undanþágu- heimildum, þegar sérstaklega stendur á (eða sérstakir menn eiga í hlut?). Bannað er að segja upp leigu- húsnæði, en hins vegar eiga „sér- fræðingarnir“ að endurmeta leig- una, sem um var samið og leigu- sali að endurgreiða leigu í 3 ár, ef hann ekki er í náðinni. Bæði leiguáali og leigutaki eru skyld- ugir að senda nefndinni alla leigu samninga, sem í gildi eru við gildistöku laganna. Sá, sem vill borga fiminfalda ársleigu má ........... Skv. frumvarpinu á íbúðareig andi, sem ekki fullnýtir húsnæði sitt — að dómi nefndarinnar — að greiða henni húsaleigu fyrir það húsnæði, sem hún telur hann ekki fullnýta, og má taka gjald ið lögtaki. Náðarsamlegast geta menn þó leyst sig frá þessu með því „að greiða . . . upphæð í eitt skipti fyrir öll, sem nemur fimmfaldri ársleigu eftir hlut- aðeigandi húsnæði“. Ákvæðin um þetta efni eru í 67.—69. gr. frumvarpsins. Ríkiff þarf peningana ykkar Eins og kunnugt er liggur nú við ríkisgjaldþroti, enda þótt búið sé að taka nær 400 milljóna króna erlend lán á lVz ári. Stjórnarherrarnir verða að fá meira fé, ef þeir eiga að geta laf- að við völd enn um skeið. Og ráðið virðist fundið. í niðurlagi tillagnanna um leigumálin seg- ir: „Þjóðfélagið mundi engu á því tapa, þó þannig væri búið að leiguokrurunum, að þeir sæju þann kost vænstan að selja hús- eignir sínar, og leggja fjármagn sitt fram sem veltufé í þjóffar- búskapinn". Er hér átt við alla þá, sem í- búðir eiga „á Faxaflóasvæðinu1* og „græða óhóflega" á verðmæt- isaukningu íbúðanna. „Vlvaff er kommúnismi?* Þeir, sem þurft hafa að spyrja, fá svar eftir kosningar, ef stjórn in heldur velli. Saumastúlkur vanar kápusaum óskast. — Upplýsingar í síma 16898 á venjulegum skrifstofutíma. HRINGUNUM FRÁ 9 j, HAFNAR6TR .4 I ðnaðarhúsnœði 200—300 ferm. óskast. — Tilb. merkt: Iðnaðarhúsnæði 1958 — 3769, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.