Morgunblaðið - 19.01.1958, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.01.1958, Qupperneq 20
Öll flokksvél kommúnista stritar í Dagsbrúnarkosningunum sjóÖurmra Skúli Ragnhildur Birgir Guðmundur HEIMDALLUR, F. U. S.: ÆSKAN OC R.EYKJ AVÍ K Sverrir Almennur fundur æskufólks i Sjálfstæöishúsinu i dag kl. 2 t DAG kl. 2 e. h. efnir Heim-Skúli Möller, verzlunarskóla- nemi Sigurveig Arni Grétar Stefán Almennur kjésenda- iœndur D-lsstans ■ Bafnariirði SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN gengst nú fyrir fjársöfnun til þess að standa straum af kostn- ingunum. Þeir sem styrkja vilja söfnun þessa eru vinsamlegast beðnir að koma í skrifstofu flokksins við Austurvöll, eða lilkynna þangað símleiðis, að þeir vilji gefa í flokkssjóðinn (sími 17100) og verður gjöfin þá sótt til þcirra. , Sjálfstæðismenn! Herðum nú lokasóknina og gerum hlut flokksins sem mestan. Eflum kosningasjóðinn og berum merki flokksins. Höfum hugfast, að margt smátt gerir eitt stórt. Stjórnarkjön i Þrótti lýkar í dag STJÓRNARKOSNING hófst í Vörubílstjórafélaginu 1‘rócti kl. ? e. h. í gær og iauk k!. 9. — Þátttaka var góð, þar bcui rúm- lcga 60% kusu. Kcsning hefst a'ð ’ ýv vi. i | dag og stendur til .. . . ~ iv þá lokið. Listi lýðræðissinur ' lísti. — Þróttarmenn. M. •mma á kjörstað og kjósið A-,»oiar.n. dallur, FUS, til æskulýðsfundar í Sjálfstæðishúsinu. í«ar munu átta ungir Sjálfstæðismenn lýsa við- horfi æskunnar til Sjálfstæðis- flokksins og hinnar glæsilegu og giftusamlcgu stefnu hans í bæj- armálum Reykjavíkur. Ræðumenn fundarins eru þessir: Geir Hallgrímsson, hæjarfulltrúi Höskuldur Ólafsson, sparisjóðs- stjóri Hörður Einarsson, menntaskóla- nemi Guðjón Sigurðsson, iðnverka- maður Ragnhildur Helgadóttir, alþingis- maður Birgir Gunnarsson, stud. jur. Guðmundur H. Garðarsson, við- skiptafræðingur Fundarstjóri er Sverrir Her- mannsson, viðskiptafræðingur. Æska Reykjavíkur fjölmennir á fund Heimdallar og sýnir með því að hún er staðráðin í að brjóta á bak aftur vinstri óheilla- öflin, sem að höfuðborginni sækja. Sigur Sjálfstæðisflokks- ins er sigur æskunnar. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn arfirði halda almennan kjósenda- fund í Hafnarfjarðarbíói á morg- un (mánudag) kl. 8,30 e.h. Stutt ávörp og ræður flytja: Valgarð Thoroddsen, Elín Jósepsdóttir, Helgi S. Guðmunds- son, Eggert ísaksson, Hulda Sg- urjónsdóttir, Páll V. Daníelsson, Ólafur Elísson, Þorgrímur Hall- dórsson, Sigurveig Guðmunds- dóttir, Árni Grétar Finnsson og Stefán Jónsson. Fyrir fundinn Ieikur hljómsveit Carls Billich létt lög og einnig syngja þau Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson óperusöngv arar, einsöng og tvisöng. Allir kjósendur D-listans eru velkomnir á fundnn. Kosningaskrifsfofur lýð- rœðissinna í Dagsbrún í DAG er síðari dagur Dagsbrúnarkosninganna. Kosið er í Alþýðu- húsinu kl. 10 f.h. — 11 e.li. Listi lýðræðissinna er B-Iisti. Skrif- stofur hans eru í: Breiðfirðingabúð, símar 1-49-06 og 2-38-85, og Þingholtsstræt 1, sími 2-35-27. Lýðræðissinnar, kjósið snemma. — Munið, að listi ykkar er B-LISTI. Gróa Ólöf Guðrún J. Ragnhildur Helga M. Guðrún G. Soffía Helga Þ. Lýbræbissinnar - Kosib i Alþýbuhúsinu kl. 10 f. h. til II e. h. i dag Hvatar- fundur um hœ§armá! á morgun Gunnar Auður KLUKKAN 8, 30 annað kvöld hefst fundur Sjálfstæðiskvenna- félagsins Hvatar um bæjarmál. Á þessum fundi flytur borgar- stjórinn, Gunnar Thoroddsen, aðalræðuna, en síðan flytja 8 konur ávörp. Loks verður kaffi- drykkja. Borgarstjórinn verður frum- mælandi á fundinum, en ávörpin flytja eftirtaldar konur: Gróa Pétursdóttir, varabæjar fulltrúi. Ólöf Benediktsdóttir, frú. Guðrún Jónasson, fyrrv. bæj- arfulltrúi. Ragnhildur Helgadóttir, alþm. Helga Marteinsdóttir, frú. Guðrún Guðlaugsdóttir, frú. Soffía M. Ólafsdóttir, frú. Helga Þorgilsdóttir, yfirkenn- ari. Auður Auðuns, forseti bæjar- stjórnar. Allar Sjálfstæðiskonur eru velkomnar á þennan fund á með an húsrúm leyfir. Er ekki að efa að konur munu fylkja sér um D-Iistann, því að Sjálfstæðisflokk urinn er eini flokkurinn sem hef ur konu í öruggu sæti á lista sín um. SÍÐARI dagur stjórnarkosningar innar í Dagsbrún er í dag. Kosið verður frá kl. 10 f.h. til 11 eftir hádegi í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við I-lverfisgötu. Tveir listar eru í kjöri. B-Iisti borinn fram af lýðræðissinnum úr öllum andstæðingaflokkum kommúnista, og A-listi, borinn fram af kommúnistum. Kosningin hófst kl. 2 í gær. Kommúnistarnir, sem nú ráða í félaginu, afhentu umboðsmönn- um andstæðinga sinna ekki kjör- skrá fyrr en þá, og kom þá þegar í ljós, að á kjörskránni eru ýmsir kommúnistar, sem alls ekki vinna verkamannavinnu, en, hins veg- ar vantar þar nöfn ýmissa lýð- ræðissinna, sem þó hafa rétt tn að taka fullan þátt í störfum fé- lagsirfs. Einnig kom þegar í upp hafi í ljós, að flokksvél kommún- ista hefur öll verið sett í gang til að reyna að tryggja hinni dug- litlu Dagsbrúnarstjórn völdin áfram. Ber allt það ofríki og bægslagangur, sem þessum kosn ingum fylgir af hálfu kommún- ista þess ljósan vott, að þeir finna andúð verkamanna vegna pólitískrar misnotkunar á félag- inu og algers sinnuieysis um öll félagsmál Dagsbrúnar. Það vakti athygli i gær, að ókyrrð kommúnistafors-prakk- anna, sem voru á vakki í Alþýðu- húsinu, jókst sífellt er á daginn leið. Áhyggjufullir kommúnistar stungu saman nefjum og hurfu svo út í bæ til að reyna að fir.na verkamenn, sem fáanlegir væru til að láta atkvæði sitt til að fram lengja enn um eitt ár líf óhappa- stjórnarinnar í Dagsbrún með því að kjósa A-listann lista þeirrar stjórnar, sem notar Dags brún sem tæki í valdabaráttu íslenzkra kommúnista lista þeirra manna, sem gert hafa Dagsbrún, stærsta verkalýðsfélag landsins, máttlaust í launabaráttunni iista þeirra pólitísku braskara, sem láta sig engu skipta félagsmál Dagsbrúnar — húsbyggingu, fræðslufundi, menningarstarí eða jafnvel almenn fundarhöld. lista þeirra, sem nota fjármuni Dags- brúnar til að launa gæðinga kommúnista. Dagsbrúnarmenn hafa hins vegar fengið nóg af óstjórn kommúnista. Þeir eiga auðvelt val. Þeir kjósa B-listann, lista lýðræðissinna og þar með velja þeir í stjórn félagsins menn, sem vilja reisa það úr rústum og gera það að forystufélagi í kjarabar- áttunni og þróttmiklum samtök- um er menn geta sótt til hvatn- ingu og fræðslu. Lýðræðissinnaðir Dagsbrúnar- menn kjósa B-listann. Munið, að kosið er í Alþýðu- húsinu frá kl. 10 f.h. til 11 e.h. Þeir, sem vilja vinna að sigri B-listans, gefi sig fram við kosn ingaskrifstofurnar í Breiðfirð- ingabúð (símar 1-49-06 og 2-38-85) og í Þingholtsstræti 1 (sími 2-35-27). Munið, að í Dagsbrún kjósa andstæðingar kommúnista B-Jist ann. Valgarð Eliin Helgl Eggert Geir Höskuldur Hörður Hulda Páll Ólafur Þorgrímur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.