Morgunblaðið - 28.12.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 28. des. 1958
MORGUNBLAÐIÐ
11
Ingólfs Café
Aramótafagnaður
á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar seldir frá öðrum degi jóla.
Sími 12826.
IÐNÓ
Áramótafagnaður
á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar seldir frá öðrum degi jóla í skrif-
stofunni sími 12350.
IÐNð.
Buðin
Sömlu dunsurnir
verða í kvöld klukkan 9.
Söngvari: Haukur Morthens
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur
Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum.
Kl. 3. jólatrésfagnaður Breiðfirðingafélagsins
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 17985.
Sj álf stæðisk vennaf élagið
EDDA í Kópavogi
heldur jólatrésskemmtun í Digranesskólanum
unnudaginn 28. des. kl. 3—7 fyrir yngri börnin og
kl. 8—12 fyrir eldri börnin.
Góð hljómsveit. — Aðgöngumiðar við innganginn.
Stjórnin.
Flugeldasýning í dag
Bæjarbúum verður gefinn kostur á að sjá nýstárlega flug-
eldasýningu með sérstökum XlVOH-SKBAUTLJÓSUM
í dag (sunnudag) klukkan 5 e. h. á íþróttavellinum,
ef veður leyfir. Ráðgert er að sýningin standi yfir í 15
mínútur. Aðgangur er ókeypis, en áhorfendum er bent á
að vera á hinu afgirta áhorfendasvæði innan Iþróttavall-
arins.
Vesturröst h.t, Flugeldasalan
Vesturgötu 23 Vesturgötu 23
flugeldar — Flugeltiar
Eins og undanfarin ár höfum við fjölbieytt úrval af alls-
konar:
Skrautflugeldum — Tivolísólum — Tví-lita blysum —
Stjörnublysum — Stjörnuljósum. —
Kaupið meðan úrvalið er mest. —
Vesturröst h.f. Flugeldasalan
Vesturgötu 23 Vesturgötu 23