Morgunblaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2. apríl 1959
MORGVNBLAÐIÐ
9
Benedikt Jónsson fyrrv.
skipstjóri — minning
1 DAG, fimmtudag 2. apríl, er
Benedikt Jónsson á Bókhlöðustíg
6A hér í bænum fyrrv. skipstjóri,
jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
en hann andaðist á pálmasunnu
dag 22. fyrra mánaðar. Andlát
hans bar snöggt að, hann var
heill heilsu, að því er virtist, að
morgni dánardagsins, en kenndi
lasleika og vanlíðunar um hádeg-
isbil og var látinn þrem klukku-
stundum síðar.
Benedikt hafði fyrir skemmstu
náð 75 ára aldri og var við störf
fram til síðasta dags, enda jafn-
an verið hraustur heilsu, og féll
honum naumast verk úr hendi
nokkru sinni á hinni löngu starfs
æfi. Hann var fæddur 17. des.
1883, hér i Reykjavík. Föreldrar
hans voru: Guðlaug Halldórsdótt
ir frá Haukshúsum á Álftanesi
Jörundssonar frá Hiiði, ein hinna
fimm Haukshúsasystra er flestar
náðu háum aldri. Sú næstyngsta
þeirra, Vilborg á SÓlvallagötu 19,
er nýlátin á 92. aidursári. Faðir
Benedikts, maður Gauðlaugar,
maður á Bíldudal og fiskimats-
var Jón Benediktsson frá Akra-
koti á Álftanesi, síðar útgerðar-
maður í Reykjavík. Benedikt ólst
81 á veiðum þar af
30 brezkir í land-
lielgi
BREZKU herskipin halda enn
uppi 3 verndarsvæðum til ólög-
legra veiða fyrir brezka togara,
nefnilega út af miðjum. Vestfjörð
um við Snæfellsnes og á Selvogs-
grunni.
Laugardaginn fyrir páska voru
engir togarar Og engir heldur sjá
anlegir utan takmakanna fyrir
öllum Vestfjörðum, en hinsveg-
ar voru á sama tíma ails 28 brezk
ir togarar að ólöglegum veiðum
við Snæfellsnes, á þeim slóðum,
sem nú er m.a. bannað íslenzk-
um togurum. Á Selvogsgrunni
voru 2 brezkir togarar að ólög-
legum veiðum og auk þess 43
brezkir, íslenzkir og beigiskir
togarar að veiðum utan takmark
anna. Við Eldey voru 5 togarar
utan takmarkanna og í Jökul-
djúpi 2.
Fyrir Suðvesturlandi voru því
þann dag alls 81 togari að veið-
uin, þar af 30 brezkir innan tak-
markanna.
Um. páskadagana tvo var á-
standið svipað, nema hvað nokk-
uð færri togarar voru að ólög-
legum veiðum við Snæfellsnes.
<Frá landhelgisgæzlunni).
Áætlunarbíll
skemmkt í árekstri
AKRANESI, 31. marz. — Um 5,30
e. h. í dag, er hinn nýi áætlunar
bill t>. t>. t>. var að leggja af stað
til Akraness, írá afgreiðsiustað
sínum BSR-stöðinni, hlaðinn
farþegum, ók fremur gæti-
lega upp' Snorrabraut, og var að
koma að hringtorginu við Miklu-
braut, ók vörubíll fram með
áætlunarbiinum, skall á miðjan
bilinn, en um leið og vörubíUinn
reyndí að beygja frá, ók hann upp
á gangstéttarbrúmin, svo að pail-
urinn gekk inn f áætlunarbílinn,
Og lagði dyrustafinn inn. Áður
hafði hann rifið stykki úr bíl-
hliðinni að framan.
Reykjavikurlögreglan kom á
vettvang og mat allar aðstæður.
Hinn glæsilegi áætlunarbíll stór
skemmdist, en ekki sást á vöru-
bílnum, er ók allgreitt og ætlaði
sér þarna að fara fram úr vinstra
megin. Sem betur fór meiddist
enginn. —Oddur.
upp mecT loreldrum sínum, fyrst
hér í Reykjavík en fluttist með
þeim á 13. ári til Bíldudals vorið
1896. Þetta sumar og jafnan síð-
an, reri hann til fiskjar á báti
föðúr síns og með honum, þar
til er hann fór til! náms i Stýri-
mannaskólann í Reykjavík haust
ið 1902. Hann tók þaðan stýri-
mannapróf vorið 1904 og fékk
skipstjórnarréttindi, þá á 21. ári.
Þegar að lóknu námi gerðist
: hann skipstjóri á þilskipi, sem
haldið var til fiskjar um sumar-
ið frá Arnarfirði. Með því hófst
í rauninni æfistarf hans er náði
yfir fimm tugi ára eða fram til
maður á þeim, ýmist við fiski-
veiðar eða vöruflutninga. Bene- '
dikt var mikill lánsmaður í störf i
um. Skipum þeim sem hann
stýrði, hlekktist ekki á. Hann skil j
aði jafnan skipi, skipshöfn og j
farmi. heilu í höfn og sótti þó
sjóinn fast með árvekni og áhuga. j
Forsjá hans og fyrirhyggju var j
treyst í hvívetna og að verðleik- j
um, enda mun hann aldrei hafa ,
á því níðst, er honum var til trú-
að, hvorki um smátt eða stórt.
Eftir að Benedikt hætti sjó-
mennsku, stundaði hann hvers j
konar vöruhúsavinnu hjá Eim-
skipafélagi íslands hér í bænum.
Síðasti starfsdagur hans, var hjá
þeirri stofnun, laugardaginn 21.
marz síðastliðinn.
Kona Benedikts var Guðrún
Jónsdóttir Runólfssonar og Geir-
laugar Björnsdóttu® er lengi :
bjúggu í Stöðlakoti hér í bænum '
og lifir hún mann sinn eftir .
nærri fimmtíu ára hjúskap. Þau !
giftust á Bíldudal haustið 1909, '
en fluttu þá til ísafjarðar og áttu :
heima þar til 1923, er þau fóru
þaðan til Reykjavíkur. Heimili
þeirra hefir alla stund síðan ver-
ið á Bókhlöðustíg 6A en á þeim
stað var æskuheimili frú Guðrún
ar. Þau eignuðust fjórar dætur:
Geirlaugu, Aðalheiði og Reginu,
sem allar eru búsettar hér í
Reykjavk og Huldu, sem búsett
er í Noregi, Vinir og venzlafólk
votta frú Guðrúnu og dætrun-
um einlæga samúð við andlát
manns hennar og föður þeirra,
svo og öðrum nákomnum ætt-
ingjum.
Með Benedikt Jónssyni er horf
inn> úr hópi okkar einn hinna
þess er hann varð sjötugur að
aldri, Þennan tíma- var hann
lengst af skipstjóri eða stýri-
maður, fyrstu áratugina á þil-
skipum frá Vestfjörðum, Blídu-
dal, Patreksfirði og ísafirði, en
siðar, er vélskipin komu til sög-
unnar varð hann skipstjórnar-
skylduræknu og samvizusömu
sona þjóðarinnar, sem jafnan
lagði sig fram um að gera sem
bezt úr hverju viðfangsefni, allt-
af reiðubúinn að leysa hvern
þann vanda er að höndum bar af
drenglund og fórnfýsi.
J. Áv.
Sumarhústaður
óskast tö leigu eða kaups. Upplýsingar í dag eftir
hádegi í síma 11260 og eftir kvöldmat í síma 19176.
Sigurður Magnusson
Skáksiunband fslands
Taflfélag Reykjavíkur
Verðlaunaafhending
Skákþingi Islands 1959 verður slitið með kaffisamsæti
í Breiðfirðingabúð uppi í kvöld kl. 9.
Þar verða einnig afhent verðiaun frá Haustmóti. Tafl-
félagsins og Reykjavíkurþingi.
STJÓRNIRNAR.
Nýtízku íbúðarhœð
4 til 5 herbergja, á fyrstu eða annarri hæð, með sér
inngangi og sér hita eða hitaveitu óskast til kaups.
Otborgun eftir samkomulagi. íbúðin þarf ekki að
vera laus til ibúðar fyrr en næsta haust Tilboð
merkt: „90 — 5809“ sendist aígreiðslu Morgun-
blaösins, fyrir 4. þ.m.
Steinhús
Um 70 ferm. kjallari, hæð og ris á hornlóð við Sól-
vallagötu. í húsinu eru tvær litlar íbúðir 2ja og 3ja
herb. og geymsluris. 3ja herb. ibúðin er laus strax
en 2ja herb. búðin 14. maí nk
IVIýja fasteignasalan
Bankastræti 7
sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
Stúlka óskast
til eldhússtarfa, að Arnarholti,
strax. — Upplýsing'ar í Ráðn-
ingastofu Reykjavíkunbæjar.
Raubamöl
Rauðamöl í sbeypu. RauðamöL í
uppfyllingu. Rauðamöl í ein-
angrun . Rauðamöl í vegi, o. £1.
Sími 50146.
9,5 mm
kvikniyndasýningarvél óskast.
Upplýsingar í síma 16949, eft-
ir kí. 18.
Púsningasandur
He>f nú aftur tií sölu fyiista
ílokks pússningasand frá Hvai
eyri. —
GUNNAR MÁR
Sími 50177.
eða tvö herbergi óskast Vianda
hjónum, sem búsett eru út á
íandi, en dveljast af og til í
bænum. Sími 187.37, fimmtud.
og föstudag. —
Drengur 12-14 ára
getur komist að á góðu sveita-
heimili í Árnessýslu, í sumar
eða lengur. Hétet vanur sveita-
störfum. Tiliboð merkt: „5810“,
sendist afgr. blaðsins fyrir
laugardag. —
Sængurfatnabur
í mörgum litum. UndirfatnaSur
Baby-DolI-náttföt og margt fl.
hentugt til fermingargjafa. —
Allt á framleiðsluverði. — Mik-
ið úrval af faJiegum blúnduim.
Hállsauma stofiin
©rundarstíg 4. — Sími 15166.
Sendisveinn
Okkur vantar röskan og
áhyggilegan sendtevein strax.
Gotfred Bernhöft & Company
h. t.
K ii'kjuhvold. — Shni 15942.
Vinnuskúr
15—20 ferm. vinnuakúr ðskast,
Upplýsingar í síma 10278. —
Stúlka óskast
á
Hotel Skjaldbreið
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð við Miðbæinn til
leigu 14. maí. Upplýsingar
ásamt súnanúmeri óskaet send-
ar afðr. Mbl., merkt: „Hita-
veita — 5807“.
VönduÖ
frimerkjabók
er góð fermingargjöf.
F rímerk jasalan
Lækjaigata 6A.
Lán óskast
Tvö hunruð þásund króna tón
óskast, til stutts tána, tryggt
með I. veðrétti í nýrri, fuil-
gerðri íbúð í Laugaráshverfi.
Tilb. merkt: „Veðlán — 5125“,
sendist Mfbl. fyrir 7. þ.m.
ÍBÚÐ
Til leigu nú þegar fjögurra
herbergja rbúSarhæS á góðúm
stað í Vesturbœnum, nálægt
Miðbænum. BHskúr getur
fylgt. Tiib. sé skitóð til aígr.
blaðsins fyrir laugardag n, k.,
merkt: „Rólegur staður —
5808“. —
Óska eftir aS>
kynnast
myndarlegum, heiðaidegum
manni, 45 ára eða eldri, sem
hefur ástæðu og áihuga á að
stofna hewniid. Þagmælska að
viðlögðum drengskap. Tiliboð
helzt með mynd, sem endursend
íst, sendist hlaðinu fyrir 7-.
april, nierkt: „Reglusamur —
5120“.—
Stúlka óskast
til smlgætissöhi á hóteli, tvö
kvölid' í viku. — Má ekki vera
yngri en 16 ára og ekki eldri
en 20 ára. Tilíb. sendist MM.,
fyrir föstudagskvöld merkt: —
„SælgætissaJa — 5998“.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu er stórt og rúnigott
iðnaðar- eða verksmiðjuhús-
næði. Fyrsta hæð (1800 rúm-
metrar) , er tiJbúin, en leyfitegt
mun vera að byggja 4 hæðir. —
Aulk þess má byggja bakhús,
en lóðin er um 1825 fermetrar.
Tilb. sendist Mhl„ fyrir 9. þ.m>,
merkt: ,, F ram tií ðar staður —
5811". —
íbúðir —
Verzlunarpláss
Tvær 21a herb, ihúðir til sölu,
í steinhúsi við Fre.yj.ugötu. —
Ennfremur verzhtnarpláss 4
sama stað. Tilib. sendiat Mibl.,
fyrir laugardag, merkt: „ílbúð-
ir — Verzlunarpl&sg — 5816“.
ÍSVÉL
Mjólkurísvél óskast keypt. Til-
boð sendíst Mbl., fyrir laugar-
dag, merkt; „Isvél — 5129“.
Ung stúlka óskar ftir
VINNU
Margt kemur til greina. Tilboð
me.rkt: „Reglusöm — 5128",
sendist afgr. Mbl., fyrir 5. þ.m.