Morgunblaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. sept. 1959
luoncrnyBLAÐiÐ
7
Einbýlishús
í Kópavogi til sölu án milli-
liða vegna flutning út á land.
Fyrsta greiðsla getur verið
væg. Einnig gæti bifreið helzt
vörubifreið, ekki mjög gömul,
verið með fyrstu greiðslu. —
Uppl. sendist í pósthólf 917,
merkt: „Hús“.
Óska eftir
Austin 10 '47
sendiferðabifreið. Verðtilboð
sendist Mbl., sem fyrst, merkt
„Austin 10 — 9001“.
Bilstjóri
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu við keyrslu eða hvers-
konar atvinnu í sambandi við
það, nú þegar. Tilboð merkt:
„Strax — 4947“, sendist Mbl.,
fyrir laugardag.
Hnappagöt gerð
og tölur festar á
Framnesvegi 20-A.
Einbýlishús
til leigu
í Innri-Njarðvík. Tilboð send
ist Mbl., fyrir kl. 6, föstudags
kvöld, merkt: „Helzt fyrir-
framgreiðsla — 4945“.
Unglingsstúlka
eða eldri kona óskast til að
gæta barns, frá kl. 10 f.h. til
kl. 3. — Upplýsingar á. Reyni-
mel 31, 1. hæð.
1—2 herbergi óskast
til leigu
Upplýsingar í síma 22698, frá
kl. 7—8 í kvöld.
Kassar
Tómir trékassar tfl sölu á
Laufásvegi 14. — Simi 17771.
Harmonikukennsla
Byrja að kenna 1. október. —
Væntanlegir nemendur hringi
í síma 32977 eða 18377.
Guðni S. Guðnason
Keflavik
Til sölu eða í skiptum 3 herb.,
eldhús og bað. — Upplýsingar
á Aðalgötu 7-A. Sími 577,-
Orgel
til sölu. Sanngjarnt verð. —
Upplýsingar í sima 12012 kl.
1—5 í dag og á morgun.
Bilskúr
eða geymslupláss, óskast. til
leigu. Tilboð merkt: „Bílskúr
— 4796“, sendist Mbl., fyrir
15. þ. m.
Gott, amerískt
pianó *
til sölu. — Upplýsingar í
síma 18255 eftir kl. 6,30.
Málaskólinn
M í M I R
Hafnarstræti 15. (Sími 22865).
TALf 'LSKENNSLA
Enska, danska, þýzka,
spænska, ítölska, hollenzka,
franske, norska, sænska,
rússneska. íslenzka fyrir út-
lendinga. — Sími 22865, kl.
5—7). —
íbúð til leigu
4 herbergi og eldhús á hæð til
leigu 1. október, á hitaveitu-
svæðinu. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist blaðinu sem
fyrst, merkt: „Austurbær —
4944“. —
K völ d kjófaefni
Sloppanælon, margir litir.
Nylon- sifon, margir litir
Atlas-silki, margir litir.
Vesiuigoiu 4.
Ullarkjólaefni
einlit. — Köflótt efni í
skólakjola. —
Vestuigötu 4.
Sængarveraúamask
hvítt og mislitt. —
Sængurvera-léreft
Lakaléreft, með vaðmálsvend.
Blússu-poplin, margir litir.
Vesturgötu 4.
Óska eftir að ráða
unglingsstúlku
allan daginn við barnagæzlu,
fram að áramótum. Uppl. í
síma 3-53-74 eftir kl. 7 í kvöld
og næstu kvöld.
Stúlka óskast
í vist til Noregs. — Frí ferð.
Upplýsingar í síma 33966.
Mig vantar
ibúb
3—4 herbergi (helzt hita-hæð)
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„4948“. —
Sauma- og
sniðanámskeið
er að hefjast. Uppl i síma
18452 eða Mjölnisholti 6.
Sigríður Sigurðardóttir
Húsnæði
Lækniskona utan af landi
óskar eftir að taka á leigu tvö
herbergi og eldhús um sjö mán
aða skeið í fjarveru manns
hennar. Upplýsingar í síma
19579. —
Til sölu notuð
borðstofuhúsgögn
(ljós eik). Kæliskápur Philco,
gólfteppi’ 465x350. — Upplýs-
ingar í síma 14630.
Ibnaðarmaður
óskar eftir aukavinnu. — Er
vanur xogsuðu og rafsuðu. —
Hefur bílpróf. Tilb. merkt:
„Áhugasamur — 9006“, óskast
send MBl., fyrir n.k. miðviku-
dagskvöld.
2ja herb. ibúb
óskast til leigu. í>rennt í heim-
ili. — Upplýsingar í síma
17965. —
Húsasniíðameistarar
19 ára drengur, óskar að kom-
ast að sem nemi í húsasmíði.
Upplýsingar j síma 23486. —
Krafttaliur
720 kg.
1000 kg.
2000 kg.
3000 kg.
== HÉÐINN a
Veiaverziun. — Simi 24260.
Þýzka sendirábib
óskar eftir 3ja—4ra herb.
íbúð nú þegar. — Upplýsing-
ar í síma 19535.
Litil ibúð
óskast 1. október.
Sigrún Gísladóttir.
Sími 16264 og 35362.
Miðstöðvarkatlar
og olhigeymar fyrirliggjandi.
ifALlKBJais
Ford 1958
nýkominn frá U.S.A. — Tæki-
færisverð kr. 150 þús.
Mal BÍimUN
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Seljum i dag
Ford-Taunus ’58
Útborgun 100 þús. síðan
mánaðarlega.
Opel Record ’58
Útborgun 90 þúsund, síðan
mánaðarlega.
Pontiac ’55
Útborgun 30 þúsund, síðan
mánaðarlega.
Pobeta ’54
Útborgun 10 þúsund, síðan
mánaðarlega.
Buich ’59
Útborgun 20 þúsund, síðan
mánaðarlega.
Chevrolet ’59
Útborgun 160 þúsund, síðan
mánaðarlega.
Ford ’41
án útborgunar, síðan 2 þús.
hvern mánuð.
Athugið! — Höfum f jölda
bíla með góðum útb. —
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2c símar
Sími 16289 og 23757.
Studebaker Kommander,
Sport-model, 2ja dyra, —
model 1954. I sérstaklega
góðu ásigkom úagi. Skipti
koma til greina ý Willy's
Station 1955.
Buich Special 1955
Einkavagn, Hardtopp 2ja
dyra. — Keyrður 38 þús.
mílur. — Skipti á ódýrari
bíl koma til greina.
Bl FREIÐASALAN
Laugaveg 92
Símar 10650 og 13146
Tjarnarg. 5, simi 11144
Chevrolet Impala ’59
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. — Skipti.
Mercerdes Benz 190 ’59,
diesel. —
Ford ’58
Skipti koma til greina. —
Willy’s ’55
6 manna fólksbifreið. —
Standard Vanguard ’59
Ford Prefect ’47, ’55, ’57
Morris ’47, ’49, ’55
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Willy’s-jeppar ’43, ’46,
’47, ’54
Fiat Station ’55, ’57, ’58
Pantið sólþurrkaðan
SALTFISK
í síma 10590.
Ibnabarhúsnæbi
óskast, 20—30 ferm. — Upp-
lýsingar í síma 3-23-79 kl. 12—
1 og 7—8 e.h.
Skipstjóra
vantar á 53 smálesta bát (sem
veiðir í þorskanet í naust. —
Uppiýsingar hjá Landsam-
bandi ísl. útvegsmanna.
Byggingarlóð
Óska eftir lóð eða húsgrunni
í Reykjavík, Kópavogi, Silfur
túni eða nágrenpi. — Upplýs-
ingar í síma 18948.
2/o herb. ibúb
óskast til leigu. — Upplýsing-
ar í síma 36105.
Til sölu eru nokkur þúsund
ferm. land j fallegu hrauni í
nágrenni Reykjavíkur. Glæsi
3>j leg teikning af einbýlishúsi í
ameriskum stíl fylgir. Bygg-
ingarleyfi er fengið og fram- rfitJ', ,-'
kvæmdir hafnar. Tilboðum Jp£5)lj
sé skilað á afgr.Mbl. merki;
m
HRAU^LÓO