Morgunblaðið - 18.12.1960, Side 8

Morgunblaðið - 18.12.1960, Side 8
ö MORCVKBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 196C S h a kes p ea res-þýð- ingar sr. Matthíasar ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA j Um leikhús á tímum Shakes- hefur nú gefið út Shakespeare- peares. þýðingar Matthíasar Jochums- Shakespeareleikirnir, sem sr. sonar, sem um langt skeið hafa, Matthías þýddi, eru: Macbeth, verið ófáanlegar. Eru þser hér TT . . ,,. ’ _ D. „ , , . ,, ., I Hamlet, Otello og Romeo og allar með skynngum sr. Matt-1 hiasar sjálfs. Þá er bókaraukij Júlía. Þýðing Matthíasar á Mac- eftir Svein Einarsson, fil. kand.: beth kom fyrst út 1874, á Haml- et 1874, Ótelló 1882 og Rómeó og Júlu 1887. Með leikritum Shakespeares er ritsafn sr. Matthíasar orðið 4 bindi, auk þess sem Sögur herlæknisins eftir Topelíus í þýðingu sr. Matthíasar teljast til safnsins. Árni Guðjónsson hæstaréttarlöqmaður Garðastræti 17 Látið böiiihj una sér viö spil um hátíðina Umhverfis jorðina * a 80 dögum Bókin, leikritið og kvik- myndin nutu mikilla vin- sælda. Endurnýið gömul og góð kynni með því að fara sömu leið umhverfis jörðina og Fileas Fogg, fyrir 69 krónur! Jólaspil fjölskyldunnar í ár! Hver verður fyrstur? Baðmyndir úr kardimonimubænum Látið börnin rifja upp kynnin við vini sína Kasper, Jesper og Jóna- tan um jólin með því að raða þeim saman. Raðmyndin kostar að- eins 35 krónur. Heildsölubirgðir: Ásaþór, sími 1-34-92. Skipholt h.f., sími 2-37-37. Þórhallur Sigurjónsson sími 1-84-50. og Tómas Steingrímsson Akureyri sími 1335T. //nc/ué HltUiAs&ÚP: Leiöi að skemmta. Allt vekur því áhuga og ánægju. Öðrum leiðist sífellt. Hvað veldur því? Það hafa ekki allir ánægju af því sama? Einn hefur gaman af að dansa, spila á spil. Öðrum finnst það hvort tveggja leiðinlegt. Og aftur vaknar spurningin, hvers vegna? Svarið er, held ég, það að enginn hlutur getur í sjálfum sér, frelsað okkur frá leiðindum. Það sem gleður okkur er hin sterka persónulega tilfinning okkar fyrir starfinu. Geti það vakið ástríður okkar, þá gleður það okkur eða vekur hjá okkur áhuga og lætur okkur gleyma eigin tilveru. Ef ekki, þá verðum við jafn köld og þreytt eftir sem áður. Við skulum taka ákveðið dæmi: Ástfangnum manni er hver sá dansleikur unaðslegur, þar sem hann veit að hann muni hitta konuna, sem hann elskar. Hvernig gæti honum leiðst? Hann þráir framar öllu öðru að vita hvort hún elskar hann enn. Hann bíður eftir hverju orði hennar með ákefð og fögnuði. Hann er á verði gagnvart hugsanlegum meðbiðlum. Hún er honum stöðug gáta og það er hann einnig sjálfum sér. Hann hefur engan tíma til að láta sér leiðast. Fyrir mann, sem fer á dansleik án löngunar til að hitta einhvern, sem ekki er ástfanginn og kærir sig alls ekkert um að verða það, getur dansleikurinn orðið ákaflega þreytandi og leiðin- legur. Öðru máli gegnir, ef hann hefur gaman af dansinum dansins vegna, eða tónlistinni tónlistar- innar vegna. Þá kemur listfræðilegur áhugi til sög- unnar. En hvað sem öðru líður, þá er uppspretta ánægjunnar í honum sjálfum. Seinna dæmið okkar er allt öðru vísi. Starf er í sjálfu sér hvorki leiðinlegt né skemmtilegt. Allt er komið undir viðhorfi manns til þess. Verka- manni í verksmiðju getur þótt starf sitt ákaflega leiðinlegt, ef það er tilbreytingarlaust, eða ef hann sér ekki ljóslega sambandið milli vinnu sinnar og launanna. Hins vegar finnst bóndanum, sem veit að velferð hans er undir afurðunum og uppskerunni komin, starf sitt ánægjulegt. Hann sparar hvorki tíma né erfiði og honum leiðist aldrei. Hvers vegna? Vegna þess að eigingirni er sterk ástríða og þá ekki síður hreyknin yfir góðum árangri. Eðlilegasta ályktunin er sú, að leiðincti séu ekki bundin við nein sérstök störf. Þau eru þreytandi ef þau eru ekki hæfileg og þau eru ekki við okkar hæfi, ef þau þreyta okkur. Þess vegna eru menn, sem þjást af leiðindum, leiðinlegir. Ef þeir hafa engan ósvikinn áhuga á neinu, þá vekja þeir heldur ekki neinn áhuga hjá okkur. Þegar skopleg saga var sögð í viðurvist Victoríu drottningar, sagði hún kuldalega: „Oss er ekki skemmt“. Við getum verið þess fullviss, að engum í návist hennar var skemmt. Vinátta er undursamleg vörn gegn leiðindum, vegna þess að hún frjóvgar jafnvel hina hversdags- legustu dægrastyttingu með þægilegum og skemmti- legum tilfinningum. Ef þú velur þér eiginkonu eða eiginmann, þá gættu þess að velja ekki persónu, sem er háð leiðindum. Enginn sjúkdómur er sóttnæmari. Gróðrastöðin við Miklatorg. — Sítnar 22822 og 19775

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.