Morgunblaðið - 20.12.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. des. 1960
MORGVISQLAÐIÐ
11
Leiðbeiningar um bókaval
Hver ert þú sjðlfur? eftir Paul Bruton, tví-
mælalaust bezta bók Bruntons, m. a. með yoga
æfingum við hæfi vestrænna manna.
Í8AF0LB
Heimsfræg
skáldsaga
Alan Paton
Of seint óðinshani, eftir Alan
Paton, saga um járnlög Bú-
anna. Enginn hvitur maður
má snerta svarta konu, né
hvit stúlka vera snert af
svörtum manni. I þessu and-
rúmslofti er söguhetjum
PaÞans rá,ðin örlög.
Mynd þessa gerði Þórarinn
B. Þorláksson listmálari af
Bólu-Hjálmari. Myndin er
ein af þremur hugmyndum
gerðum af Hjálmari og birt-
ast í bók Finns Sigmunds-
sonar landsbókavarðar: Bólu
Hjálinar (253 bls., verð kr.
160.—) Þessa bók mun al-
þýða manna ucn land allt
vilja eignast. (Enn eru fáan-
leg nokkur eintök af ritsafni
Bólu-Hjálmars, fimm bindi,
verð kr. 450.—)
Athugið hvort vini yðar vant
ar ekki ævisöguna í Bólu-
Hjálmars ritsal'nið.
Jack London bækurnar
Þrjár bækur hafa komið á
þessu ári: Vppreisnin á Elsi-
nóru, Bakkus konungnr og
Hetjan í Klondike. Jack Lon-
don er heimsfrægur rithöf-
undur, skáldsögur hans spenn
andi lýsing á lífinu í „villta
vestrinu", í svaðilförum á sjó
og landi með villtum dýrum
og villtum mönnum.
Bækur Jacks London hafa
um áratugi glatt unglinga á
öllum aldri og þær teljast
jafnframt (og það skal for-
eldrum bent á sérstaklega)
til sígildra bókmennta.
é
Leikrit Shakespeares (Macbet, Hamlet, Ótello og Rómeo
og Júlía) í þýðingu Matthíasar JochumSsonar ( um 400
bls. verð kr. 200.—) eru varanlegar bókmenntir, sem
lesfús íslenzk alþýða mun ekki aðeins lesa einu sinni og
fleygja síðan frá sér, heldur grípa til aftur og aftur.
Þessir fjórir sorgarleikir eru frægastir leikrita Shakes-
peares í þýðingu mesta Ijóðskálds íslendinga.
Fyrir kvenþjóðina
Helga í Stóruvík, eftir Sólveigu Sveinsson frá Kaliforníu,
íslenzk skáldsaga fyrir ungar stúlkur.
Messalína, söguleg skáldsaga, fyrir ungar stúlkur á öll-
um aldri.
Herleidda stúlkan, saga frá Tyrkjaráninu, sagan um
Björgu, herleiddu stúlkuna og Önnu, drottninguna í
Algeirsborg.
Katla vinnur sigur, eftir Ragnheiði Jónsdóttur, fyrir stúlk
ur 10—14 ára. (Bækur Ragnheiðar Jónsdóttur eru meir
lesnar á bókasöfnum landsins, en bækur nokkurs annars
rithöfundar).
I prestasögum (tvö bindi,
verð kr. 216.—) rifjar Oscar
Clausen upp sögu liðinna
alda og lýsir sérstæðum og
ólikum einstaklingum í
sterku ljósi aldarfarsins. Sög
ur þeirra eru brot af bergi ís
lenzkrar reynslu liðinna
alda . . .
Ævisaga Jóns Guðmundsson-
ar alþingismanns og ritstjóra
eftir Einar Laxness (438 bls.,
verð kr. 250.—) er þáttur í
stjórnmálasögu íslands á tím
um Fjölnismanna, Bjarna
Thorarensens, Jóns Sigurðs-
sonar, Þjóðfundarins 1851
eða á árabilinu 1810 til 1870.
Sjálfur var Jón Guðmunds-
son fæddur Reykvíkingur, rit
stjóri áhrifamesta blaðsins,
sem hér var gefið út á hans
dögum.
Ef gjtifin
má kosta
kr. 400,-
eða meir —
— þá er valið ekki
erfitt.
★
Öll eftirtalin ritsöfn
eru bundin í gott og
fallegt band:
Matthías Jochumsson,
4 bindi. Verð kr. 920.—
(og auk þess
Sögur herlæknisins,
þrjú bindi, verð kr.
525.—).
Rit Þorsteins
Erlingssonar,
þrjú bindi, verð kr.
600.—.
Einar Benediktsson,
ljóð og laust mál, fimm
bindi, verð kr. 450.—
Bólu-Hjálmar, ritsafn
sex bindi, verð kr.
610,—
Benedikt Gröndal, rit-
safn, 5 stór bindi, verð
kr. 610,—
Ljóðmæli Guðmundar
Guðmundssonar, tvö
bindi, verð kr.
Kristín Sigfúsdóttir, rit
safn þrjú bindi, verð kr.
240.—
Sögur ísafoldar, 4 stór
bindi, verð kr. 320.—
Virkið í norðri, saga her
námsáranna, þrjú
bindi, verð kr.
í erlendu deildinni
á baðstofuloftinu, fást rit-
söfn margra Norðurlanda-
höfunda, svo sem Hamsuns,
Engströms, Harry Martins-
sons o. fl. o. fl.
Bókaverzlun
Isafoldar