Morgunblaðið - 19.01.1962, Qupperneq 4
MOEGVISBLAÐIÐ
Fostudagur 19. jan. 1961
ir
4
Telpa eða drengxtr
óskast til sendiferða hálfan
eða allan daginn.
OFFSETPRENT HF.
Smiðjustíg 11.
Rennismiðir
og rafsuðumenn óskast nú
þegar. Talið við verkstjór-
ann.
Keilir hf.
Simi 34981.
H'i*idrið
úr járni, úti, inni. Vanir
menn. Vönduð vinna.
Fjöliðjan hf.
Sími 36770.
Piíssningasandur
Hagstætt verð. Sími 50210.
Sængur
Endurnýjun gömlu sæng-
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum gæsa-
dúnssængur.
Dún- e fiðurhreinsunin
Kirkjute.^ 29. Sími 33301.
Tveir frystiskápar
tii sölu, 7 og 8 cup. —
Tækifærisverð. Sími 22781
eftir kl. 6.
Sumarbústaður
eða land tmdir sumarbú-
stað óskast. Tilboð merkt:
,,Góður staður — 7794"
sendist afgr. Mbl. fyrir
25 jan.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð
íil leigu í Háaleitishverfi
til 14. maí. Tilboð merkt:
„7795".
Til leigu
er mjög skemmtileg for-
stofuherbergi í Hlíðunum.
Aðeins reglusamur maður
kemur til greina. UppL 1
sima 18590.
Tek að mér breytingar
og viðgerðir á húsum. Út-
vega eldhúsinnréttingar og
fataskápar fyrir ákveðið
verð. Uppselt. Vélar á
vinnustað. Uppl. í s. 24613.
Skátastúlkukjólí
á 13—15 ára til sölu. —
Sími 34903.
Til leigu
er tveggja herb. íbúð í
Hafnarfirði, eldri hjón sitja
fyrir. Uppl. í síma 24624.
Keflavík — Suðumes
Strásykur o fl. með lækk-
uðu verði. — Blóðrauð
Delesius epli. Sendi um
Keflavík og nágrenni.
Jakob, Smáratúni.
Sími 1826.
Afgreíð«lustúlka
óskast strax. Uppl. í síma
18680 eftir kl. 1 í dag.
Set gúmmítáhettur
á kuldaskó karla og
kvenna. Geri einnig vxð
götuskó með gúmmíbotn-
um.
Gúmmíiffjan, Veltusundj 1.
f dag er föstudagurinn 19. janúar.
19. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:41.
Síðdegisflæði kl. 16:59.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrínginn. — l.æknavörður L.R. (tyrlr
vitjamr) er A sama stað fra kl. 18—8.
Simi 15030.
Næturvörður vikuna 13.—20. jan er
í Ingólfsapók«.ki.
Hollsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kL 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla virka
daga kl. 9,15—8, iaugardaga £rá kl.
9:15—4. helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20.
jan. er Ólafur Einarsson, sími: 50952.
L.jósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Uppl. i síma 16699.
RMR 19-1-20-KS-HT.
I.O.O.F. 1. = 1431198^ = N.K., Spkv.
Austfirðingafélag Suðurnesja heldur
þorrablót á laugardaginn, 20. þ.m.
Frá Kristilegu st. lentafélagi: Fyrir
lesturinn, sem átti að vera á Gamla
Garði í kvöld, fellur niður af óviðráð
anlegum orsökum.
Frá Guðspekifélaginu: Fundur i
Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8,30.
Grétar Fells flytur erindi, sem hann
nefnir: Hulduslóðir. Hljómliöt. Kaffi-
drykkja.
Loftleiðir h.f.: 19. janúar er Leifur
Eiríksson væntanlegur frá NY kl.
05:30 fer til Luxemborgar kl. 07:00.
Kemur til baka frá Luxemborg kl.
23:00. Heldur áfram til NY kl. 00:30.
Snorri Sturluson er væntanlegur frá
Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Osló
kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30.
Hafskip h.f.: Laxá lestar á Norður
landshöfnum.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Finnlands. A.skja
er væntanleg til Bergen í dag.
Jöklar h.f.: Drangajökuil fór frá
Rvík í gær til Ólafsvikur og Stykkis-
hólms. Langjökull er í Cuxhaven. —
Vatnajökull kemur -fcH Grimsby í dag.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og
Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur
hólsmýrar, Homafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja.
Á morgun t:l Akureyrar (2 ferðir), Eg
ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Skóg
arsands og Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er í Dublin. Dettifoss fer frá NY 19.
jan. til Rvíkur. Fjallfoss er 1 Rvík.
Goðafoss fór frá Bíldudal 18. jan. til
Akraness og Rvíkur. Gullfoss fer frá
Rvík kl. 11:00 í dag t*1 Hafnarfjarðar
þaðan í kvöld kl. 23:00 til Hamborear
og Khafnar. Lagarfoss er á leið til
Gdynia. Reykjafoss fór frá Vestm.eyj
um 17. jan. til ísafjarðar. Selfoss er í
Rotterdam. Tröllafoss er á leið til
Hull og Rvíkur frá Hamborg. Tungu-
foss er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Reykjavík á hádegi í gær austur um
land í hringferð. Esja er væntanleg
í nótt að austan úr Lringferð. Herjólf-
ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. I>yrill er á aust-
fjörðum. Skjaldbreið er f Stykkis-
hólmi. Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið.
Vertu örlátur, áður en auðæfin
gera þig nizkan. — Th. Brown.
Gleðin felst ekki í hlutun-m, hún er
í okkur sjálfum. — Wagner.
Lóð af gleði er heils sorgarpunds
virði. — R. Baxter.
_iað er líka gleði að híða gleðinnar.
— G. E. Lessing.
Met gleðina eftir viðskilnaði hennar
ekki komu. — Aristoteles.
Gefin verða saman 1 hjóna-
band 1 dag af séra Árelíuisi Níels-
syni, ungfrú Ragnheiður Hall-
dórsdóttir, Mosgerði 21 og Ing-
ólfur Konráðsson frá Grímslæ'k
í Ölfusi. Heimili þeirra verður
að Njörvarsundi 31, Reykjavík.
S.l. laiugarda-g 13. jan. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Edda
Guðmundsdóttiir og Jón Hólm
gullsmiður. Heimili þeirra er að
Laugavegi 8.
f dag verða gefin saman í hjóna
band af sr. Árelíusi Níelssyni
Ragnheiður Halldórsdóttir,
Njörvasundi 31 og Ingólfur Kon-
ráðsson skipverji á b.v. Fylki. —
Heimili ungu hjónanna verður að
Njörvasundi 31.
Gefin hafa verið saiman í hjóna
band Erna Grétarsdóttir og Gunn
ar í>orkelssón, Selásblett 2. (Ljós-
mynd Studio Guðmundar, Garða-
stræti 8.)
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Auður Karlsdóttir,
kennslukona, Skammbeinsstöð-
um, Holtum og Sveinn Andrés-
son, Vatnsdal, Fljótshlið.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band Sandra Jóhanmsdóttir og
Grétar í>onsteinsson. Heimili
þeirra er að Smáragötu 5. (Ljós-
mynd Studio Gests, Laufásvegi
18).
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Violet Estrada trúboði
frá Californiu og Poul Heine Ped-
ersen, trúboði Danmörku. (Ljós-
mynd Studio Guðmundar, Garða
stræti 8).
MSSI MYND er af röggva-,
feldi (ryu) eftir Vigdísi Krist
jánsdóttur, en verk eftir hana
hafa undanfarið verið til sýi*
is á . egum listkynningar Mbl,-
JÚMBÖ og SPORI í frumskóginum -jc -jc Teiknari J. MORA
Ottó Lirfusen (hver bræðranna,
sem þetta var nú) gerði sér augljós-
lega ekki grein fyrir því, í hve mik-
illi hættu þeir voru staddir. Það tók
Júmbó þó nokkra stund að sannfæra
hann um, að réttast væri að safna
saman fiðrildunum og láta þau í
stóra kassa.
Júmbó og Spori tóku þá til ó-
spilltra málanna, með skjálfandi
höndum, að rífa niður töflur og glös
með fiðrildum og troða þeim niður
í kassana. — Flýtur okkur, flýtum
okkur! sagði Júmbó hvað eftir ann-
að, — maurarnir geta komið á hverri
stundu!
Skyndilega heyrðist fótatak bak
við þá. — Upp með hendurnar! skip-
aði höst rödd. Ottó Lirfusen og svarti
kokkurinn hans stóðu þama og mið-
uðu sinni byssunni hvor á þá. — Á
.... k þetta að vera einhver fyndni?
stamaði Júmbó, sem ekki vissi, hvað-
an á sig stóð veðrið.