Morgunblaðið - 19.01.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.01.1962, Qupperneq 5
Föstudagur 19. jan. 1962 M o V c T T\ Ti T 4 Ð 1 Ð 5 | WNKTÖ6 1 = MALEFNI= <8> | UM ÁRAMÓTIN fengu Vestur Samoaeyjar sjálfstacSi og þar <<•> með varð til minnsta lýðveldi % í heimi. íbúarnir eru 110 þús. dreifðir yfir trvær nokkuð <♦> stórar eyjar og nokkrar minni % í Suðvestur hluta Polonesiu. <*> -— xxx — <^ <•> Sjálfstæðið hefur ekki í för <•> með sér mikla breytingu fyrir landsmenn, þó að 79% hafi £ greitt atkvæði með þvi í fyrra, G> er kosningar fóru fram undir <J> eftirliti Sameinuðu þjóðanna. ^ Landbúnaður er eini atvinnu- <•> vegurinn, sem stundaður sr á % V-Samoa og eyjarnar halda ® áfr. n að þiggja aðstoð Nýja- «> Sjálands, sem hefur haft eftir % lit með þeim frá því í fyrri ^ heimisstyrjöldinni. <i> Þá var Nýja-Sjáland brezk ^ nýlenda og einn starfsmaður ® SÞ sagði fyrir skömmu, að líta maetti á V-Samoa, sem ^ fyrsta barnabarn brezka heims veldisins. 4 Samoa eyjarnar liggja ekki í J alfaraleið. Það er erfitt að komast þangað. Um tvær leið ir er að velja, annaðhvort að fara með kobra-skipi frá Fiji eyjum, eða með flugbát, sem fer hálfsmánaðarlega frá Auk lamd á Nýja-Sjálandi til Thaiti um Fiji, Samoa og Cook eyjarnar. -- XXX -- Stærsta eyjan í V-Samoa heitir Upolu og höfuðborgin þar er Apia. Á miðri eyjunni gnæfa um 1 þús, metra há f jöll og frá þeim breiðir landið sig í öldum niður að ströndinni og á engjum Og plamtekrum dafna matjurtirnar mjög vel. Á milli kókóspálmanna ganga velaldar skepnur á bejj; og ung ir drengir láta hesta taka á stökk. AlLs staðar eru blóm. Á trjánum, runnunum og á jörð inni. Fólksfjölgunin á Samoa er mjög ör og það veldur ekki vandræðum ennþá, því að landrýmið er nægilegt. Af og til leggja yfirvöldin vegarspotta inn á óbyggt lands svæði og fóllkið fylgir þeim eftir. Það byrjar að ryðja jörð ina Og rækita hana og brátt rísa ný þorp. Hú'sin eru venju- lega byggð á hæðum, á þeim eru engir veggir, en hlífar fléttaðar úr pálmablöðum eru hengdar í þakið, til a@ skýla fjölskyldunni fyrir reigni. Þeg- ar veðrið er gott, einis og það Börn á Samoa, þorp í baksjii. er ofíast, þá eru þessar hlíf- ar dregnar upp og sést þá í gegnurn húsin. öll elda- mennska á sér stað utandyra á opnu eldstæði. Flestir nota enn þá gömlu aðferð við að hita vatn, að þeir hita fyrst stein þar til hómn verður rauð glóandi og kasta honum svo ofan í vatnið. Eina heimilis- tækið, sem konur á Sarnoa hafa er saumavél, venjulega ekki nýrri en frá 1914, en skæri eru mjög sjaldséð, en í þeirra stað eru notaðar barrub- usstengur með skörpum oddi og beittri egg. — xxx — Gagnstætt við marga þjóð- flokka, sem lifa á einangruð- um stöðum í heiminium, hafa Samoabúar engan áhuga á því að flytjast úr landi. Sam- kvæmt innflytjendalögum í Bandaríkjunum mega 11 Sam- oabúar flytjast þangað á ári, en tala útflytjenda þangað hefur aldrei orðið svo há. Peningar hafa ekki enn náð valdi yfir íbúum V.-Samoa. Peningar flóðu eðlilega yfir eyjarnar á stríðsárunum síð- ari, þegar bandaríkjamenn höfðu herstöðvar á eyjunum. En peningunum var eytt sam- stundis. Stuittu eftir að banda- ríkjamenn yfirgéfu eyjamar var allt eins og áður. Menn fundu sig alls ekiki knúna til að vinna sér inn meiri pen- inga, en það minnsta, sem hægt var að komast af með. Hversvegna á að leggja hart að sér við vinnu, þegar það er miklu skiemmtilegra að fara á fiskveiðar? í Apia, hafa nokkrir Samioa- búar atvinnu hjá hinu opin- bera t.d. á pósthúsinu, ein venjulegur starfsmaður vinn- ur ekki lengur en 10 daga mánaðarins. Þá þarf ha'nn ekki á meiri peningum að halda og „lánar“ vini sínum, bróður, systur eða syni vinnuna. — xxx — Þegar menn koma heim úr veiðiferð skipta þeir aflanum milli íbúa þorpsins. Ef ein- hver hefur unnið sér svo mik- ið inn, að hann geti keypt fimm pund af hrísgrjónum hjá kaupmanninum, koma ná- grannarnir strax til að fá sinn hlut. Það kemur líka fyrir að menn taka það hjól, sem hend- inni er næst, ef þeir þurfa að skreppa bæjarleið. Það er eikki þjófnaður, enginn bugsar sér að stela, aðeins að fá lánað. Ef skyrta er hengd út til þerr- is, er viðbúið að einhver ná- granninn fái hana lánaða. Hann veit að eigandinn getur ekki verið nema í einni skyrtu í einu. + Gengið + I Sterlingspund 1 Banðaríkjadollar . 1 Kanadadollar ...._ Kaup 121,07 42,95 41,18 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Franskir írank 876,40 878,64 100 Sænskar krónur .... 831,05 833,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 Sala 100 Norskar kr. 602,87 604,41 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 121,37 100 Gyllini 1.189,74 1.92,80 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 43,06 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 41,29 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 1000 Lírur .. 69,20 69,38 Sendisveinn éskast á ritstjórnarskrifstofur blaðsins. Vinnutínií kl. 10—6 e h. Bóndadagsfagnaður Austfirðingafélagsins í REYKJAVÍK verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld og hefst klukkan b,30. Spiluð verður felagsvist og dansað ti’l kl. 2. Kvöldverðlaun dömu og herra armbandsúr. Austfirzkar konur bjóðið mönnum ykkar út á bóndadaginn. Samkomur Hinar kristilegu samkomur hefjast aftur í: Betaníu, Reykjavík — sunnudag kl. 5. Tjarnarlundi, Keflavík — mánudag kl. 8,30. Skólanum, Voganum — þriðjudag kl. 8,30. Kirkjunni, Innri-Njarðvík. fimmtudag kl. 8,30. Komið! Verið velkomin! Helmut Leicfasenring Rasmus Biering Prip. í D A G : Ný sending af hollenzkum vetrarkápum tneo roðkrögum. — Lágt verð. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnu- daginn 21. janúar 1962 i Iðnó (niðri) kl. 1,30 e.h. Fundarefni: 1. Inntaka og úrsagnir. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðems fyrir félagsmenn er sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Uppboð Nauðungaruppboð, sem fram átti að fara í dag á Holtsgötu 17 í Hafnarfirði fellur niður. Bæjarfógetinn. Iðnskólinn í Reykjavík IUeistaraskóli fyrir husasmiði og múrara Mun taka til starfa við Iðnskólann í Reykjavík hinn 20. janúar n.k. ef nægileg þátttaka fæst. Kennt verður mestinegnis að degi til um 40 stundir á viku, að þessu sinni í 12 vikur og n.k. haust væntanlega í 10 vikur. — Innritun fer fram í skrif- stofu skólans til 19. þ.m. á venjulegum skrifstofu- tíma. — Skólagjaia fyrir allt skólatímabilið er kr. 1000,00. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.