Morgunblaðið - 19.01.1962, Page 7
Föstudagur 19. jan. 1962
WORGVNBLAf> IÐ
7
íbúðir til sölu
2ja hferb. íbúð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Gnoðarvog.
3ja herb. íbúð ásamt bílskúr,
við Reynimel.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugateig.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Þórsgötu.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. risíbúð við Skóla-
braut.
Hæð og ris ásamt bílskúr, við
. Nesveg.
4ru herb. risíbúð við Máva-
hlíð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hvassaleiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Drápuhlíð. Laus strax.
5 herb. íbúð (eða verzlunar-
pláss) við Týsgötu.
6 herb. hæð í góðu steinhúsi
rétt við Miðbæinn. Sér
inngangur.
Einbýlishús við Akurgerði,
2 hæðir og kjallari.
Einbýlishús, hæð, ris og bíl-
skúr við Digranesveg.
Nýtízku einbýlishús við Hlíð-
arveg, nærri fullgert.
Nýtt einbýlíshús við Mið-
braut, svo til fullgert.
Málf lutningsskr if stof a
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
og 16766.
íbúð óskast
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Laugarnesi. íbúðin
má vera í kjailara eða risi.
Mikil útb.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400
Skuldabréf:
Skattaframtöl.
Ef þér viljið kaupa eða selja
ríkistryggð eða fasteigna-
tryggð skuldabréf, þá talið
við okkur.
Önnumst skattaframtoi eins
og undanfarin ár.
FYRIRGREIDSLU
SKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14 — Sími 36633.
eftir kl. 5 á daginn.
ARNOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiðjan
Leigjum bíla co V
akiö sjálí £ J
• i
6 c
— 3
V) 2
Hús — Ibúðir
Heíi m. a. til sölu:
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
hnsi við Hlíðarveg, Kópa-
vogi. Verð 340 þús. Útb. 170
þús.
3ja herb. ný íbúð á hæð við
Sólheima. Verð 450 þús. —
Útb. 200 þús.
5 herb. risíbúð við Miklu-
braut. Verð 350 þús. Útb.
150 þús.
Baldvin Jónsson hrl.
S!mi 15545. Au ;turstr. 12.
Til sölu
4ra herbergja íbúð í Eskihlíð
Hitaveita. Laus til íbúðar.
5 herbergja íbúð í bænum í
skiptum fyrir íbúð í Kópa-
vogi.
Fokhelt einbýlishús á falleg-
um stað í Kópavogi. Hita-
logn komin. Sanngjarnt
verð.
Hús og íbúðir í smíðum. —
Lítil útborgun.
Höfum kaupendur að góðum
eignum með mikfa greiðslu-
getu.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. — fasteignasala
Laufásvegi 2.
Sími 1S960 — 13243.
TU sölu
Einbýlishús, raðhús og parhús
í Reykjavík og Kópavogi.
Búsnæði fyrir skrifstofur o. fl.
á góðum stöðum í bænunt.
Stórt einbýlishús á Seltjarn-
arnesi. Skipti hugsanleg á
4—5 herb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu.
2ja og 3ja herb. íbúðir i smíð-
um í Vesturbænum.
Góð 4ra herb. búð í Vestur-
bænum. Bílskúrsréttur.
2ia, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Kieppsholti og víðar hag-
stæðir skilmálar.
3ja herb. íbúðir i smíðum á
góðum stað í Kópavogi. —
Útb. kr. 35 þús.
FASTEIGNASKRIFSTOVAN
Austurstræti 20. Simi 19545
Söluinaður:
Gu5m. Þorsteinsson
Ibúðir til sölu
Fokheldar og tilbúnar undir
tréverk, 3ja, 4ra og 6 herb.
við Álftamýri, Háaleitis-
braut, Safamýri og Hvassa-
leiti.
Tilbúnar íbúðir af öllum stærð
um um allan bæ og í Kópa-
vogi.
Ilöfum kaupanda að 5 herb.
íbúð í Vesturbænum með
öllu sér.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum tilbúinna íbúða.
Sveinn Finnson hdl
Málflutningur — Fasteignas.
Laugavegi 30.
Sími 23700 og 22234.
Smurt brauð
Suittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrtr
stærri og mmni veizlur. —
Sendum heim.
RAUÐA MFLLAN
Laugavegi 22. — Simi 13 52&
Til sölu:
Lítið steinhús
3ja herb. íbúð á eignarlóð
við Miðbæinn. Útb. 50 þús.
strax og 50 þús. síðar á ár-
inu.
2ju herb. íbúð við Þórsgötu,
Nesveg, Miðstræti, Sói-
heima, Sogaveg, Þverveg,
Drápuhlíð, Grandaveg, —
Laugarnesveg og Hrísateig.
Lægstar útb. kr. 50 þús.
Háli húseign við Hverfisgötu.
Útb. aðeins 110 þús.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við
Sólheima. Góð lán áhvíl-
andi.
Sja herb. risíbúðir í Austur-
og Vesturbænum. Úfcb. frá
kr. 70 þús.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í
Austur- ag Vesturbænum.
Nokkrar húseignir í bænurn
og í Kópavoigskaupstað o.
m. fl.
Höfum kaupanda
að nýtízku 4—6 herb. íbúðar-
hæð sem væri algjörlega
sér og með bílskúr eða bdl-
skúrsréttindum í bænum.
Útb. kr. 400 þús.
!\!ýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
og kl. 7.30—8.30 e. h.
Sími 18546.
Einbýlishús
i Hafnarfirði
T'I sölu m. a. 5 herb. steinhús
við Holtsgötu ca. 60 ferm.
að grunnfleti.
4ra herb. timburhús við Holts
götu með fallegri lóð.
4ra herb. einnar hæðar timb-
hus við Stekkjarbraut, með
bíigeymslu.
4ra herb. timburhús við Vest-
urgötu. Verð kr. 170 þús.
4ra herb. steinhús við Selvogs
götu.
6 herb. 2ja hæða hús við Suð-
urgötu.
Arni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 4—6.
Hafnarfjörður
3ja—4ra herb. íbúð til leigu
nú þegar, til 1. júM nk.
Arni Gunnlaugssor hdl.
Austurg. 10. Hafnarfirði.
Simi 50764, 10—12 og 5—7.
Hafnarfjörður
4ru herb. íbúð tii leigu í stein-
húsi.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Re.vkjavíkurvegi 3, Hafnari.
Sími 50960.
Hafnarfjörður
4ra herb. hæð í steinhúsi
til sölu í Suðurbænum. Útb.
kr. 150 þús.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf.
Sími 50960.
bílaleican
Eienabankinn
L E I G I R B I L A
AN ÖKUMANNS
N Ý I R B I L A R •
sími l 8 7^5
fbúð cskast
2—4 herbergja. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagr.
úpplýsingar í síma 36585
trl ki. 6.
Stakar buxur
„Terylene“.
Drengja- — Karlmanna-
Lanolin Plus
Hárlakk
IKIlUNIN^aV
telli
a
Bankastræti 3.
Ungur maður
með minna próf óskar eftir
atvinnu nú þegar. Getur unn-
ið kvöld og helgar, ef óskað
er. Upplýsingar um kaup og
fl. sendist Mbl. fyrir 23. þ. m.,
rnerkt: „19 ára — 7797“.
^bílasala
GUÐMUNDAR
BERGDORUGÖTU 3 • SIMAR: I 9032-36870
Selur
Opel Kapitan ’52
sérstaklega fallegan.
bílasala
GUÐMUNDAR
BERGPÓRUGÖTU 3 • SIMAR: I 9032-36870
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Leugavegi 168. Sími 24180.
Smurt brauð
og snitlu'
Oprð fra kl. 9—11,30 e.b
Sendum heim.
Brauðbor9
Frakkastíg 14. — Sirni 1868C
Ibúðir i smiðum
íhnstaklingsíbúð við Asbraut.
Selst fokheld með miðstöð.
Utb. kr. 20—30 þús.
2ja herb. íbúð við Sólheima.
Seist tilb. uncir tréverk og
málningu.
zja og 3ja herb. íbúðir við
Kaplaskjólsveg. Seljast fok-
heldar með miðstöð.
'Jja herb. íbúð við Álftamýri.
Seljast fokheldar með mið-
stöð.
3ja herb. íbúðir við Háaleitis-
braut. Seljast tilb. undu
treverk og málningu.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Hlaðbrekku. Seljast tilb.
undir tréverk og málningu.
Tií greina kemur að taka
bí' upp í úfcb.
4ra herb. fokheld íbúð við
Sunnuveg. Allt sér.
4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut. Selst tiib. undir tré-
verk og málmngu.
4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis-
húsi við Ásbraut. Bílskúrs-
réttindi fylgja.
RaBbús í smíðum í miklu úr-
vali.
Ennfremur fullgerðar íbúðir
og einbýlishús af ollum
siærðum.
ÍICNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9 — Sími 19540.
Vii kaupa árabát
sem er léttur og lipur. Einn-
ig grásleppunet. Þeir sem
viljc sinna þessu, gefi mér
uprúýsingar bréflega til Mbl.,
merkt: „Árabátur — 7156“.
Mi5sto5vardæ!ur
Svissneskar
miðstöðvardælur
= heðinn^=
Keflavík — Njarövikur
Geymsluhús
helzt steinhús, minnst 300
ferm óskast til kaups eða
leigu
Vilhj. Þórhallsson hdi.
Vatnsnesvegi 2u. isnni 2092
kl. 5—7.
Leigir biia an oimmanns '
V. W. Model ’62.
Sendum heim og sækjum.