Morgunblaðið - 25.02.1962, Side 15
~ Sunnudagur 25. febr. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
15
FATABREYTIINIGAR
Breytingadeild okkar
tekur að sér breytingar
á dömu- og herra-
fatnaði
Setjum skinn á
olnboga og framan á
ermar.
Austursíræti 14, II. h.
Leiðarvísir
á íslenzku fyrir Husqvarna automatic cl. 21 sauma-
vél er kominn. — Sendið kr. 10,— og munum vér
þá póstsenda leiðarvísinn.
Gunnar Asgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16
ÞAÐ ER FEIMGUR
AÐ FORD í FISSCS
BÁTIININ
FORD PARSONS BÁTAVÉLAR
ERU ÓDÝRASTAR
og taka fram flestum bátavélum í nýtrngu vélaraflsins
og hagkvæmni í rekstri. 4 strokkavélarnar eru 56 hö.
en 6 strokka vélarnar eru frá 86 til 100 hö.
Með 6 strokka vélinni fylgir: tæmingardæla fyrir oliu, mekan-
lskur gír með olíuskiftingu, mælaborð og mælar, ferskvatns-
kæling, oliukælir, ÞYNGRA kasthjól, fjarstýring fyrir gir og
olíiigjöf, niðurfærslugir 3:1 (vatnskæidur), Skrúfuútbúnaður:
öxull, 3 blaða skrúfa og stefnisrör. Verð alls kr. 113.700.00
án tolla.
Með 4 strokka vélinni fylgir: mekaniskur gír, mælaborð og
mælar, tæmingardæla fyrir oliu, ferskvatnskæling, ÞYNGRA
kasthjól, niðurfærslugír 2:1 skrúfuútbúnaður: öxull, 3 blaða
skrúfa og stefnisrör. Verð aJIs kr. 77.200.00 án tolla.
Kælivélar fvrir Freon 12 með kæli.
Afköst. 330 til 9200 Kal/klst.
Plöturörakælar fyrir veggi og fyrir loft.
Miðflóttaaflsdælur fyrir ammoniak
Afköst: 60000 til 200000 Kal/ klst.
Ammoniak kælar með blásurum sem kasta loftinu
10 til 16.5 metra.
.Sjálfvirkar kælivéiar. Afköst: 13200 til 50000
Kal/klst.
Frystiþjöppur fyrir amminiak „VICTOR“. .
Afköst: 28000 til 800000 Kal/klst.
2.þrepa frystiþjöppur „VICTOR“ með sjálfvirkum
milligeymi. Afköst: 100.000 til 720.000 Kal/klst.
ORTOFRIGOR hefur framleitt kælivélar með
1000000 Kal/klst afköstum.
Verð og nánari upplýsingar veittar hjá oss.
f
Sinph«lt Vf
Skipholti 1
6 dagar
til stefnu
Áskrifendur að
Veraldarsögu
Grimbergs
eru vinsamlegast beðnir að
gleyma ekki að sækja áí-
skriftarbækur sínar nú um
mánaðamótin. Öll 16 bind-
in eru komin.
Þeir sem eiga ósótt mörg
bindi geta sótt bækurmar
og gert samning um mán-
aðarlegar affoorganir.
Fess er brýn þörf að ALL-
IR áskrifendur geri oss að-
vart með þvi að sækja bæk
urnar eða gera samning
um þær, ekki síðar en n.k.
laugardag, 4. marz.
Eftir tnargra ára hlé höfum
við aftur fengið hina velþekktu
STRÖMBERG-rafmótora
Stærðir: 0,25 — 0,37 — 0,5 — 0,75 — 1 — 1,1 —- 1,5 —
2,2 — 3 — 4 — 5,5 — 7,5 og 11 kw.
Mótorarnir eru ailir rik og vatnsþéttir. Mikil verðlækkun
Einkaumboðsmenn:
Hannes Þorsteinsson
umboðs- og heildverzlun
Hallveigarstíg 10 — Sími 24455
Enskar kvenpeysur
Hinar vinsælu, ensku VEDONIS kven-
peysur komnar aftur.
TÍBRÁ HF.
Laugavegi 19.
.
Sitgulegur Atlas
er aukabók, sem flestir
áskrifendur að veraldar-
sögunni hafa tekið, sem
17. bindi. Atlasinn er enn
fáanlegur.
IUenningarsaga
stórkostlegt rit í fjórum
bindum, í mjög fallegri
myndskreyttri útgáfu, er
um það bil að verða upp-
seld hjá okkur. Menning-
arsagan er gefin út af
„Politiken“ í framhaldi af
Veraldarsögu Grimbergs.
Kuiturhistorisk
Leksikon
for nordisk
middelalder
sjöunda bindi, er væntan-
legt i vor.
Allir þeir sem eiga ósótt
6. bindi eru hvattir til þess
að sækja það nú þegar.
Þetta stórmerka rit fæst
nú ekki lengur í heild á
N orö'ur löndum.
Bókaverzlnn Isafoldar