Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1963næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    242526272812
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.03.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. marz 196S MORCVNBLADIB 15 Alt til hársnyrtingar Shampoo Hárnæring Permanent Lagningarvökvi Rúllur Clips Spennur Hárnet Ilárlakk Litur Hárskol. ViHZlUN IN^Mi ciz)fe/la Bankastræti 3 F élagslíf Skíðaferð í Hveradali í kvöld kl. 7.30. Skíðaráð Reykjavíkur. Ármennignar! — Skíðafólk! Skíðaferð um helgina: Laugardag kl. 2 og 6. Sunnu- dag kl. 10. Innanfélagsmótið heldur áfram á sunnudag. Keppt ■ verður í svigi. — Karlafl. 12—14, 15—16, 17—19, 20 ára og eldri. Kvennafl. 14—16 og 16 ára og eldri. Stjómin. Samkomui Fíladelfía. Almerun samkoma kl. 8,30 Signe Ericson talar og ungt tólk tekur til máls. Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6a Amenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna K.F.U.M. ad. Aðalfundur félagsim er I kvöld kl. 8.30. — Venjuleg aðalfundarstörí. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30: Almenn samkoma. Frú kapt. Inger Hpland talar. Föstudag: Hjálparflokkur- inn. Velkomin. MAIUWR kRISmi GULLSMIÐUR. SIMI 16979. VINNUSKÓR karlmanna lágir og háir Nýkomnir Mjög gott verð Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. Páskaferð í Örœfi Farin verður skemmtiferð í Öræfin um páskana, og verður lagt upp frá Reykjavík á skírdagsmorgun. Komið verður aftur til Reykjavíkur að kvöldi annars páskadags. Gist verður í samkomuhúsunum á Kirkju- bæjarklaustri og Hofi í Öræfum. Þátttakendur í ferð- inni þurfa að hafa meðferðis svefnpoka og m-t. M. a. verður farið í Bæjarstaðaskóg, að Jökulsá á Breiðamerkursandi og Hjörleifshöfða. Fararstjóri verður hinn kunni Öræfabílstjóri Pétur Kristjánsson. Fargjald í þessari fimm daga páskaferð er kr. 900.00. Þar sem þátttaka í ferðinni er takmörkuð, óskast hún tilkynnt sem allra fyrst. Ferðaskrifstofan 8AGA Gegnt Gamla Bíói — Sími 17600. BÆIMDtiR OG AÐRIR SEIVfi ÆTLA AÐ PAIMTA WILLYS-JEPPA FYRIR VORIÐ VIIMSAIIILEGAST HAFIÐ SAIHBAND VID LIHBOÐID SEIVfi FYRST • Þér getið valið um Willys-Jeppa, 6 manna eða 9 manna. • Willys-jeppann fáið þér með Egils-stálhúsi og vönduðu, sem klætt er að innan. Húsið er ryðvarið innan sem utan. Einnig fæst jeppinn með amerísku stálhúsi. • Willys-jeppinn er kraftmikill og sparneytinn. • Það er auðvelt að komast að öllum viðgerðum og vara hlutir eru ódýrir. 9 Þér getið fengið jeppann með mismunadrifslás. 9 Framdrifslokur spara benzín um 15—25%. 9 Sala Willys-jeppans hefir stóraukizt. Ánægðir Willys-ei gendur eru beztu meðmæli Willys-jeppans. Þér fáið Willys-jeppann með Egils-stálhúsi, sterku og vönduðu húsi. Jeppinn er all- ur málaður í þeim lit er þér óskið eftir. Vönduð sæti — svampsæti. Willys-jeppinn er sterkur og sparneytinn. WILLYS-JEPPINN ER ÓDÝRASTA FJÓRHJÓLA- DRIFSBIFREIÐIN Á MARKAÐINUM MIÐAÐ VIÐ — GÆÐI. 'k Bakpokar Svef npokar ýr til fermingargjafa. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 -Sími 12816 Vinsælasta fermingargjöfin er Perpont lir ★ Vatnsþétt ★ Höggvarið ★ Óbrjótanleg gangfjöður ★ Sjálfvinda ★ Dagatal ★ 60 mismunandi gerðir. PIERPOÍIT Garðar Ólafsson, úrsmiður — Lækjartorgi, sími 10081. WILLYS-JEPPIIMIM

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 73. tölublað (28.03.1963)
https://timarit.is/issue/112185

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

73. tölublað (28.03.1963)

Aðgerðir: