Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 21
T
LaugaMagur 1. jóní 1963
m o r c v n n r. a fí t ð
21
SUMARBÚSTÁBUR
óskast í 2 eða 2% mán. í
sumar. Uppl. í sima 20054
milli kl. 12—1.
SELFOSSBÍÓ
Dansleikur annan í hvítasunnu
Hin vinsœla hljómsveit
Andrésar Ingólfssonar
Sóngvari: Jakop Jónsson skemmta
Komið og skemmtið ykkur þar sem fjörið
er mest því þar skemmtir fólkið sér bezt.
'Ar Sætaferðir frá B. S. f. kl. 9 .e.h.
★ Hafnarfirði (Skálanum) kl. 8,30 e.h.
og Hveragerði og Þorlákshöfn.
Húseigendur
Trésmiður tekur að sér viðgerðir, breytingar á
gluggum og ísetningar á tvöföldu gleri.
Upplýsingar í síma 37009.
Dansleikur
AÐ
HLÉGARÐI
ANNAN í HVÍTASUNND
■jr Þar sem fjörið er mest — skemmtir
fólkið sér bezt.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11,15.
LIJDÓ sextett og Stefán
i
K. S. í.
í. B. R.
K. R .R.
INÍ HEFJAST STÓRLEIKIRiMIR
ANNAN 1 HVÍTASUNNU kl. 20:30 á
Laugardalsvellinum leikur
ÞÝZKA MEISTARALIÐIÐ
HOLSTEIIM KIEL við KR
Dómari: Magnús Pétursson.
Línuverðir: Carl Bergmann og
Þorlákur Þórðarson.
KOMIÐ, SJÁIÐ OG NJÓTIÐ GÓÐRAR KNATTSPYRNU.
Fyrirframsala er hafin. Forðist biðraðirnar.
Verð: Stúka kr. 50,-, stæði kr. 35,-, barnamiðar kr. 10,-.
FRAM
Akureyringar — Akureyringar
Fegrunarsérfræðingurinn
frú Kay Gregson
verður í verzluninni og leiðbeinir
yður um val og notkun á
snyrtivörum yður að kostnaðar-
lausu þriðjudaginn 4. júní og mið-
vikudaginn 5. júní frá kl. 9—12
og kl. 1—6 báða dagana.
Notið þetta einstæða tækifæri
AmorobúÖin
___________Glaumbær_______________________
Hátíðakvöldverður
annan í hvítasunnu
) Matseðill j
í Créme d’Champignos (
j (Sveppasúpa) (
j Tartalettes Toscka \
j (Tartalettur Toscka) \
j Gigot d’Agneau Fumé )
j (Léttreykt lambalæri \
j með saladi) )
j Canard au Citron \
j (Steikt Peking önd) \
j Roast Beef Bearnaise )
j (Nautasteik Bearnaise) )
Steak Vert Prés )
(Bauti með grænmeti) \
Coupe Tutti Frutti ^
( (ís með blönduðum ávöxtum) ^
r____________________________\
Opið til 2 e.m.
Dansað á báðum hæðum
Borðpantanir í síma 11777
Tónlistarskólanum í Rvík
verður sagt upp í dag kl. 2 í skólanum,
Skipholti 33.
Skólastjóri.
íbúð óshosl
Góð íbúð óskast sem fyrst.
GÍSLI B. BJÖRNSSON, teiknari.
Símar 11517 og 36535.