Morgunblaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. sept. 1963 Til Eeigu við Laugaveg Lítið hús á góðum stað við Laugaveg, um 60—70 ferm., til leigu. Húsið er tvær íbúðar-hæðir og kjallari. Góð aðkeyrsla og bílstæði. Húsið mætti nota t. d. fyrir iéttan iðnað, heildsölu eða skrif- stofur. Leigist í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Einnig kemur til greina að breyta neðri hæðinni í verzlunarhúsnæðL Verðtilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 28 þ. m. merkt: „3868“. ,t, Móðir okkar og tengdamóðir BJÖRG GUNNARSDÓTTIR sem andaðist 14. sept..að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur eyri, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju þriðju- daginn 24. sept. kl. 14 Bæn 'verður frá heimili hinna látnu kl. 13,30. Þórdís Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Sigurjón Jónsson, Rósa Árnadóttir, Gunnar Jónsson. Fósturmóðir okkar SOFFÍA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Miðgerði, sem andaðist að Landakotsspítala 18. þ.m. verður jarð- sungin frá Laufáskirkju, þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. Minningarathöfn verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 11 f.h. — Fyrir hönd aðstandenda. Hulda Bogadóttir, Kristján Júlíusson. Móðir okkar GUÐFINNA ÓLAFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. september kl. 1,30. — Fyrir hönd barna, tengdadótt- ur og barnabarna. Ólafur Skaftason. Faðir minn GUNNLAUGUR HALLGRÍMSSON Eskihlíð 14 sem andaðist í borgarsjúkrahúsinu þann 19. þ.m. verður jarðsunginn í Fossvogskirkju miðvikudag 25. sept kl. 10,30 f.h. Kristján Gunnlaugsson. Sonur minn ÞORLEIFíJR SIGURBJÖRNSSON er lézt 30. ágúst verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 3 e.h. Sigurbjörn Sigurðsson. Jarðneskar leifar eiginmanns míns, föður, tengda- föður og afa SNÆBJÖItNS ÍSAKS KRISTMUNDSSONAR múrara, Hjallavegi 24, verða jarðsungnar þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju. — Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamiegast bent á Slysavarnafél. íslands. Ingibjörg Magnúsdóttir, frá Efri-Höfrum, Kristmundur S. Snæbjörnsson, .... Aðalheiður D. Sigurðardóttir, Magnús S. Snæbjörnsson, Halla G. Sigurðardóttir, Jón S. Snæbjörnsson, og barnabörn. Útför mannsins míns og sonar BJÖRGVINS MAGNÚSSONAR frá Tröllanesi, Neskaupstað, Hjarðarhaga 54 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. sept. kL 10,30 f.h. — Athöfnmni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Viktoría Kristjánsdóttir, Magnús Hávarðssonu — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 13 væri slík birting í senn ástæðu laus og óframkvæmanleg. Fram hjá því verður ekki komizt, að forráðamenn fréttastofnana, blaða og útvarps, verða hér sem ella að gera upp hug sinn um hvað þeim þykir fréttnæmt og hversu langt þeir vilja ganga í birtingu fregna, sem mjög varða einkahagi manni. Þrýstingur frá aðstandendum Þrýstingur aðstandenda á fréttastofnanir, einkum blöðin, er svo mikill, að oft er lengra farið í þögn en góðu hófi gegn- ir. Aðstandendur telja nafnbirt ingu bitna fremur á sér en þeim seku. Vafalaust eru menn of tilfinninganæmir í þessum efn- um. Hollt er þó, að hver líti í eigin barm, áður en hann saki aðra um of mikla varúð. Þess ber.og að. gæta, að krafan um nafnbirtingu sýnist oft verða áleitnust, þegar unglingar hafa af sér brotið. Á hinn bóginn eru ýmsar reglur löggjafarinn- ar, auk 16. gr. laganna frá 1951, sem mæla fyrir um, að ungl- ingum skuli sýnd sérstök hlífð. Um flesta þeirra er og sem bet- ur fer svo, að ærið áfall er að vera staðinn að refsiverðum verknaði, þó að nafnbirting bæt- ist ekki þar ofan á. Löggjafinn hefur réttilega talið meira um vert að brjóta unglinginn ekki með öllu niður heldur en að gera refsingu hans sem allra þyngsta. Flestir þeir, sem mis- stíga sig á þessum árum, éiga viðreisnar von og líkurnar fýr- ir þeirri viðreisn ber að auka en ekki draga úr þeim. Nafnbirting öku- fanta og ölvaðra bílstjóra Hér á landi er yfirleitt eng- in löngun til að gera hlut þeirra, sem um afbrot gerast sekir, verri en óhjákvæmilegt er. Ein teg- und brota er þó í senn óafsakan- legri og hættulegri en flest önn ur: Akstur bifreiða undir áhrif- um áfengis. Um þann ófyrirgef- anlega glannaskap gerast menn á öllum aldri og úr öllum stétt- um þó sekir. Eftir gildandi lög- um er ekkert því til fyrirstöðu, að nöfn allra þessara manna séu jafnóðum birt og þeir eru sekir fundnir. Þessi brot skapa almannahættu flestum fremur. Ekki virðist of hart tekið á létt- úðinni, sem I þeim lýsir sér, með því að blöðin hefðu sam- tök um að birta nöfn allra þess- ara manna, undantekningarlaust og hvar sem þau eru framin. Um þetta þarf þó engin samtök blaða. Hvert þeirra getur haft á því þann hátt, sem það sjálft viIL ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Má vera í risi eða kjallara. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 17234. Erlingur Halldórsson. BIKARKEPPNIN Melavöllur: í dag sunnud. 22. september kl. 2 keppir Fram — Akravtes a - lið Dómari: Magnús Pétnrsson. Línuverðir: Ingi Eyvinds og Jón Baldvinsson. KL. 5 keppa Í.A. b-lið K.R. Dómari: Baldur Þórðarson. Linuverðir: Karl Jóhannsson og Róbert Jónsson. Akureyri: í dag sunnudaginn 22 sept. kl. 4 keppa Akureyringar — Keflvíkingar Dómari: Einar Hjartarson. MOTANEFND. JblasCopcc Loftþjöppur og hverskonar loftverkfæri fyrirliggjandi eða útveguð með stuttum fyrirvara. Einkaumboð fyrir: JltlasCopco LANDSSMIÐJAN Simi 20680 Húseignin LAUFÁSVEGUR 69 er til sölu, ef viðunandi tilboð fœst. Upplýsingar á staðnum n.k. þriðjudag kl. 10—12 f.h,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.