Morgunblaðið - 29.01.1964, Side 16

Morgunblaðið - 29.01.1964, Side 16
16 MORCUNBLAÐÍÐ Miðvikudagur 29. jan. 1963 Hessian S0“ og 72“ Vk 01 iy rirliggjandi. r + O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Simar 12363 og 17563. Vesfmannaeyingar í Reykjavík Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína föstud. 31. jan. í Sigtúni (Sjálfstæðishúsi) kl. 9 e.h. Skemmtiatriði og dans. Mætum öll og endurnýjum gömul kynni. Aðgöngumiðasala og borðapantanir eftir kl. 4 á föstu.dag í Sigtúni. Skemmtinefndin. Krcsnar Rennilokar V4”—4”- Gufukranar. allar teg. Tollahanar Vi"—3”. Rennilokar úr járni 2”—8’’. Vald Poulsen hf. Klapparstíg 29. — Sími 13024. LJÖSMYND ASTOFAN LOFTUR hf. ingólfsstræti 6. Pantið tima 1 sima 1-47-72 H usqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtizkulegt útlít og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. Pökkunarsfúlkur 'óskasf Hraðfrystihúsið Jökull h.f. Keflavík óskar eftir nokkrum pökkunarstúlkum strax. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. — Uppl. hjá verk- stjóranum sími 2064 og heima 1893. Hraðfrystihúsið JÖKULL H.F., Keflavík. • Síldarsaltendur Við framleiðum hinar afbragðsgóðu salthrærivélar (Kryddvélar). Vinsamlegast leggið inn pantanir sem fyrst svo þér fáið afgréiðslu fyrir næstu síldar- vertíð. Vélsmiðjaii VALUR hf. Kaldbaksgötu Akureyri — Sími 2741. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Kjartan R. Guðmundsson, læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá 1. marz, n.k. að telja. Þurfa því þeir samlagsmenn, sem hafa hann að heimilis- lækni, að koma í afgreiðslu samlagsins með sam- lagsskírteini sín fyrir 1. marz og velja nýjan heimilislækni. SjúkrasamBag Reykjavíkur Athugið Bókin „LÆKNINGIN“ eftir Ingveldi Gísladóttur fæst nú í bókabúð ísafoldar, bókabúð Braga Bryn- jólfssonar og bókabúð Máls og menningar í Reykja- vík. Ctgefandi. Klæðaskurðarhnífur stærri gerð (blaðhnífur) sem nýr til sölu. Upplýsingar í síma 12796. Vörður — Hvöt — Heimdallur — Ó ði nn • • SPILAKVOLD halda Sjálfstœðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstœóis- húsinu miðvikudaginn 29. janúar n.k. kl. 20.30 D A G S K R A 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Styrmir Gunnarsson, stud. jur. formaður Heimdallar. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmynd. Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksi ns kl. 5-6 í dag. Húsið opnað kl. 20,00. Lokað kl. 20,30 Skemmtinefndiu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.