Morgunblaðið - 11.03.1964, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLADIÐ
Miðvikudagur 11. marz 1964
r
■ Skrifstofustúlka
Innfiutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða
nú þegar skrifstofustúlku hálfan eða allan daginn.
Vélritunarkunnátta áskilin.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Lítið Iðnfyrirtækí
í sambandi við byggingariðnað til sölu nú þegar.
Ailar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri,
en ekki í síma.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — 2. hæð.
BIFREIÐAEIGENDUR
vegna fyrirsjáanlegra anna
með vorinu, ráðleggjum við
þeim bifreiðaeigendum sem
ætla að láta ryðverja bíla
sína að hafa samband við
okkur sem allra fyrst.
RYBVORN
Grensásvegi 18
Sími 19D45.
Byggingarfélag verkmaiina í Kej Kjavík
Til sölu
3ja herb. íbúð í 6. byggingaflokki (við Skipholt).
Félagsmenn sem vilja neyta forkaupsréttar sendi
tilboð sín á skrifstofu félagsins í Stórholti 16 fyrir
kl. 12 þann 16. þ.m.
STJÓRNIN.
Hörplötur
8—12—16—18 — 20 m/m.
Hamrað trétex 4x9’ —Harðtex 4x9’
Spónaplötur 15 — 18 m/m
Bipan 18 — 20 m/m
Byggingavöruverzlun KÓPAVOGS
Kársnesbraut 2 — Sími 41010.
Samkomur
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgsihlíð 12, Rvík kl. 8 í
kvöld — miðvikudag.
Kristniboðssam banðið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í kristniboðshúsiniu
Betaníu, Laufásveg 13. Ólafur
Ólafsson, kristniboði og Jó-
hannes Sigurðsson tala. Allir
velkomnir.
Kristileg samkoma
verður í kvöld, miðvikudag
kl. 8 í Sunnudagaskólasalnum
Mjóuhlíð 16. Frjálsir vitnis-
burðir. Allir eru velkomnir.
Skó-áburður
kollvarpar öllum fyrri
aðferðum.
Collonil
er sjálfgljáandi skó-áburður,
sem gefur sterkan, varanlegan
gljáa.
Aðeins borið á skóna.
Engin burstun.
Heildsala:
ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co.
Iðnaðarhiísnæði
JOHAN RÖNNING H.F.
Skipholt 15 — Sími 10632.
til leigu er 140 ferm. jarð-
hæð við Auðbrekku 35. Upp
lýsingar í sima 41390.
cocoa
HEILDSÖLUBiRGÐIR
)) iBSM& g»J M. fiM
*
vítamínauöug fœáa, sem gefur KRAFT
Trésmiðir
Vantar trésmiði til úti- og
innivinnu. Uppmæling. Upp-
lýsingar í Auðbrekku 35. Sími
41390.
Hákon Kristjánsson.
íbúð 3-4
herbergja
óskast í apríl eða mai, helst
í Vesturbæ eða Hlíðunum,
með eða án húsgagna. Mætti
vera í Kópavogi. Há leiga í
boði. Upplýsingar í síma 41462
frá kl. 9—12 og 5—8 eJi.,
næstu daga.
Ingi Ingimundarson
Kiapparstig 26 IV hæð
Simi 24753
hæstaréttarlögrr.aður
EF
Áki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, III. hæð.
Símar 15939 og 38055.