Morgunblaðið - 05.05.1964, Blaðsíða 3
u: Þriðjudagur 5. maí 1964
MOkCUNBLAÐIO
s
■
* ' *í*r
w
MIKIUj miannsofinuöair var á
V a!(hú sihœð i.nni síðestliðirm
fiimmitudag, .þótt ekki vesri
verið að krossfesta þar rrtann
að þessu sinni. Páll Guðmunids
on, skóilast’jóri MýrarShiúsakól-
ans, sem stenidur skamimit aust
an hæðarinnar, hafði farið
með fyiktu liði kennara og
" nemenda, auk tvegja vörulbíla,
til þess að hreiinsa Valhús-
hæðina af hvers kyrns rusli,
sem þar h-efur safnazt s-aman
arf völdum vinds og ma-nna.
Krafckarnir sem skipuði
fylki-n-gu krossferðarinniair,
voru nemiend-ur 1. og 2, bek-kj
ar Mýrarlhúsaskól-ans. Voru
þetta allt sjáilfboðaliðar. Páll,
----------- -- ■ '
Hreinsun Valhúshæðar
fyrir afbeina nemenda IHýrarhúsaskóla
Stúlkurnar gáfu piltunum ekkert eftir viö sitarfiö.
vindi. Hvers konar bændum
hefur þú verið hjá?“
„Finnst ykkur gaman að
þessu starfi?“ spuirði blaða-
maður valkyrjuna.
„Jé, við erum svo dugleg
í Mýró,“ svaraði hún og þeytti
skófliu af rigndu blaðarusli
u-pp á vöruibílinn.
skólastjóri sagði, að sér og
nemendum síinum lei-ddist s-ú gg
tilhugsuin, að ferðamenn, sem
alltaif gera sér erindi upp á §|f
Valhúsahæð, ga-ngi þar um
ruslaih-au-ga eða haifi aðra að- ||l
skotahluti fyrir a-ugum, þeigar ||
þeir fari út á Seltjama-rnes
í þeiim tilgangi að nj-óita feg-
urðar útsýnisins og teyga að
sér ferskt sjávarlcftið, sem
um Valhúshæð leikur.
Þegar blaðamaður og ljós-
myndari Morgunblaðsin-s
komu að fraimkvæmdum þess-
um voru þær nýlega hafnar.
Krakkarnir virtust mjög
viinnuglaðir og tóku stúlkurn-
ar ekki síður til hendi en pilt-
arnir. Rusl-inu var rakað sam
an m-eð hrífum og síðan mok
að upp á bílama með skófl-
uan.
„Hefurðu aldrei verið í
sveit, Árni?“ sagði ein stúlkn
anna. „Mikið ertu vitlaus, as-na-
„Jú, ég h-eld það nú“, svar- kijánafíflið iþitt“, sagði þá
aði Árni móð-gaður. „Ég er beklkjarsystir hans. „Þú rakar
alltaf í sveit á hverju sumri“. bæði upp í móti o-^ á móti
Jámvír nokkur var gróinn við grastó og sést hér hvernig
hann var slitinn upp.
Nemendur Mýrarhúsaskóla við annan vöruhílinn.
|[ Sumaráætlun hafin i
innanlandsflugi Fi
Flogið til 13 staða í sumar
STAKSTEIiVAR
SUMARÁÆTLUN innanlands-
flugs Flugfélags íslands gekk í
gildi 1. maí. Flugferðum innan-
lands mun verða hagað með svíp
uðu sniði og sl. sumar, en nokk
ur breyting hefur verið gerð,
t.d. eru ferðir milli Egilsstaða og
Hornafjarðar nú á miðvikudög-
um í stað laugardaga þá. Alls
verða flognar 48 ferði-r á viku
frá Reykjavík til annarra staða
á iandinu.
Til Akureyrar verða morgun-
ferðir og kvöldferðir alla daga
og miðdagisferðir á mánudögum,
þriðjudögum, fimmtudögum og
föstudögum- Saimtals 18 ferðir á
viku.
Til Vestmannaeyja verða tvær
f-erðir á dag alla virka daga en
ein -á sunnudögum.
Til ísafjarðar verða ferðir alla
daga vikunnar.
Til Egilsstaða verður flogið
alla daga og þangað verða tvær
ferðir á miðvikudögum.
Til Hafnar í Hornafirði verð
ur flogið á mánudögum, miðvik-u
dögum og föstudögum.
TH Fagurhólsmýrar í öræfum
á mánudög-uim og fimmtudögum,
til Þónshafnar og Kópaskers á
mán-udögum og fimmtudögum, til
Sauðárkróks á þriðjdögum og
föstudögum og til Húsavíkur
söm,u daga.
Milli Akureyrar og Egilsstaða
eru ferðir á þriðjudögum, föstu-
dögum og sunnudögum, en á mið
vikudögum eru ferðir til E-gils-
staða með viðkomu á Hornafirði.
Reinar ferðir milli Reykjavíkur
og Egilsstaða verða á mánudög-
um, miðvikudögum, fiimmtudög-
um og laugardögum.
Milli Ve-stmannaeyja og Hellu
verða ferðir á miðvikudögum og
milli .Vestmannaeyja og Skóga
sands á laugardögum.
Sérstök athygli skal va-kin á
hringferðum kringum land, sem
Flugfélagið byrjaði á í fyrra-
sumar og urðu strax mjög vinsæl
ar. Þessir staðir eru í hringferð
inni: Reykjavík, ísafjörður, Ak-
ureyri, Egilsstaðir, Höfn í Horna-
firði og Fagurhólsmýri í Öræf-
um.
Þesisar ferðir hefjast I. júní.
Hægt er að hefja hringferðina á
hverjum framangreind-s staðhr
og stanza á hverj-um viðkom-u-
stað, en ferðinni verður að ljúka
innan mánaðar frá því lagt er af
stað.
Framhald á bls. 17.
Nöldrið í Skúla
Skúli Guðmundsson er almennt
taiin afturlialdssan. isti maður-
inn sem nú á sæti á AlþingL
Hann hefur ævinlega allt á horn
um sér. Nú síðast hefur hann tek *
ið upp orðræður á Alþingi um þá _
ráSabreytíni útvarpsins að hefja
á s.l. hausti frá.jagnir af forystu-
greinum dagblaða í morgunút-
varpið, en sú ráðstöfun mv.n þó
vera vinsæl meðal almennings,
ekki sízt úti á landi, þar sem fólk
ið fær dagblöðin o-ft seint. Með
útvarpslestri forystugreinanna
gefst almenningi hinsvegar kost-
ur á að fylgjast vel með því sem
efst er á. baugi í stjórnmáium og
almennum málum í höfuðborg-
inni hverju sinni.
En Skúti Guðmundsson er
ekki ánægður. Hann segir að
SjáJfstæðisftokkurinn njóti hér
forréttinda þar sem tvö dagblöð
í borginni styðji málstað hans.
Sannleikurinn í þessu máli er
sá, að rronn úr öllum stjórnmála
flokkum í útvarpsrá.ði sam-
þykktu á s.l. hausti að lesið
skyldi úr forystugreinum dag-
blaðanna. Framsóknarmenn
stóðu að þessari ráðstöfun ekki
síður en aðrir og það er síður en
svo að S.jálfstæðismenn hafi bar
izt sérstaklega fyrir þessari ný-
breytni.
Bjarni Benediktsson benti m.a.
á. það í umræðunum á Alþingi
um nöldur Skúla, að Framsóknar
ironn hefðu sjálfir átt hlut að
leiðaralestrinum. - „Þess vegna
þýðir ekkert fyrir Framsóknar-
menn að koma eftir á og kvarta
þegar komið hefur á daginn, að
skoðanir þeirra reyndust því
verri sem fleiri heyrðu þær“,
sagði forsætisrá.ðherra.
Þessu svaraði Skúli engu og
mun það mála sannast að hann
hafi haft lítinn sóma af nöldri
sínu.
Breytt stefna
í skattamálum
Viðreisnarstjórnin hefur fylgt
allt annarri stefnu í skattamái-
um en ríkti hér á iandi nv-ðan
Eysteinn Jónsson var fjármála-
ráðherra. Hann sá aidrei neitt
úrræði í neinu máli nema að
nækka skatta. Stefna hans var
því sannkölluð skattráaisstefna.
Fyrir hana hefur núverandi for-
maður Framsóknarflokksins orð-
ið frægari en nokkuð annað. Sú
frægð er ekki gott veganesti til
aukinna áhrifa meðal þjóðarinn-
ar. Skattránsstefnan hafði reynzt
þjóðinni illa. Hún lamaði fram-
tak einstaklingsins og örvaði til
skattsvika. Eysteinn Jónsson
beitti skattalögum ævinlega sem C
refsivendi á þjóðina.
Hófegri skattheimta
Viðreisnarstjórnin hefur haft
alit annan hátt á. Hún hefur stór
lækkað skatta á einstaklingum
og jafnframt gert reglur um
skattgreiðslu fyrirtækja eðlilegri
og hóflegri. Atvinnufyrirtækjun-
um hafa verið skapaðir mögu-
ieikar til þess að endurnýja tæ-ki
sín.
Nú síðast hefur Viðreishar-
stjórnin lagt fram á Alþingi
frumvarp um verulegar skatta-
lækkanir. Eru þá *érstaklega
hafðar í huga þær verðlags- og f,
kaupgjaldsbreytingar, sem orðið
hafa s.l. tvö ár.
Framsóknarironn og kommún
istar óttast vinsældir hinnar nýju
stefnu í skattamálunum. Þeir
vita að skattránsstefna Eysteins
var óvinsæl. Þess vegna reyna
þeir að halda því fram að þegar
Viðreisnarstjórnin er að lækka
skatta, þá sé hún að hækka
skatta!!