Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. maí 1964 MORGUNBL AÐID 15 r RIFJAPLOTUR ÚR STRENGJASTEYPU FramleiSum 60, 120 og J50 cm. breiðar GÓLFPLÖTUR og ÞAKPLÖTUR í öllum lengdum upp í 15-18m.— BYBGINGARIÐJAN HF ÁRTUNSHÖFÐA — SÍAff 36660 VéSsmiðjan Bjarg hf. Höfðatúni 8. — Sími 17184 og 16053. Iðnaðarhúsnœði óskast Jarðhæð 120—200 ferm. óskast til leigu. — Góð aðkeyrsla æskileg. — Tilboð, merkt: „Iðnaður — 9729“. Ungur maður Oskast til afgreiðslustarfa. — Þarf að hafa ein- hverja þekkingu á járnvörum og smærri bygginga- vörum. — Upplýsingar á skrifstofunni, Austurstr. 10. S I S Austurstræti. Aðvörum Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykja- víkur, má á aimannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðina. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingar- efnis, umbúða, bíiahluta o. þ. h., mega búast við að þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eig- enda án frekari viðvörunar. ILögreglustjórinn í Reykjavík Utsaumur Nýtt námskeið í útsaumi hefst 15. þ.m. — Upplýsingar í sima 10002 frá kl. 7—9 e.h. Dómhildur Sigurðardóttir. Piitur 16-17 ára óskast í hreinlegan iðnað. — Upplýsingar í skiphoiti 27, 3. hæð. Verksmiðjan Eygió Jörð tii sölu i DaEasýslu Á jörðinni er íbúðarhús, fjárhús fyrir um 300 fjár, fjós — hlöður — 9—12 hekt. fullræktað, véltaekt og mikið hægt að rækta í viðbót. Veiðiréttindi í tveimur ám. — Áhöfn getur fylgt svo og búvélar: Traktor — sláttuvél — snúningsvél ámokstursvél o. fl. — Ennfremur hálfs árs gamall Landróverbíll. — Skipti á íbúð i Reykjavík koma til greina. — Allar upplýsingar gefur: JÓN ÍNGIMARSSON, lögmaður, Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sígurgeir Magnússon. Ungur maður með biipróf óskast til afgreiðslustarfa. Klein Baldursgötu 14. — Ekki svarað í síma. P Lögreglan kemur með bíla sem hafa reynzt í ólagi í umferðinni til bifreiðacftirlitsins. Sá aftari revndust ekki í lagi. Lögreglan tekur bíla úr umfierð Lögreglan í Reykjavík tekur öðru hverju bíia úr umferðinni í Reykjavík, ef þeir ekki eru í lagi. í gær var gerð sérstök gang- skör að því sð stöðva bíla í um- ferðinni og voru margir lögreglu þjónar við það. Yfirleitt reyndust bílarnir í góðu lagi. En þeir sem þótti ábóta vant voru fluttir til bifreiðaeftir- litsins í skyndiskoðun. Var þá bönnuð notkun á 17 bílum, nema eftir viðgerð á ákveðnum hlut- um, og eiga þeir að koma aftur í skoðun er þeir hafa farið í við- gerð. Og af 6 bílum voru tekin skráningarspjöidin og þeir dæmd ir óhæfir til aksturs. Verður að draga þá á verkslæði til viðgerð- ar. Lögreglan gerir þessar prófanir á bílum í þeim tilgangi að út- rýma bílum, sem ekki eru í full- komnu lagi, því nógu mikið er af slysum samt þó ekki sé hægt i að kenna slíku um. Vorhugur í Skugfirðingum Bæ, 1. maí UNDANFARIÐ hefir verið kalt og annað slagið snjóað í fjöll. >ó hafa ekki-verið frost á láglendi. Hrafninn og svartbakurinn eru byrjaðir að verpa, en æðar fugl lítið farinn að búa um sig. Sá gróður, sem farinn var að skjóta upp, hefur frekar fölnað aftur nú í kuldanum, þó held ég að ekkert kal sé í túnum að þessu sinni. Bændur eru að vinna í flög um. — Kartöflugarðar eru plægðir og undirbúnir og til- raunir hafa verið gerðar með smá korn að setja niður þar sem víða er klakalaus jörð. Þó að tvisvar hafi verið mokað í Siglufjarðars^karði og í bæði skipti lokast aftur eru menn þó vongóðir um að skarðsdraugur- inn eða trú fólksins á þennan óheillaverknað (þ.e. að moka skarðið) verði að leita fyrir sól Framh. á bls. 11. Vinna Járnsmiður, rennismiður og lærlingar óskast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.