Morgunblaðið - 17.07.1964, Side 3

Morgunblaðið - 17.07.1964, Side 3
Föstudagur 17. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 3 (niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimur vart hugsanlegur ákjósanlegri § staður til að virða Heklu fyr- § ir sér en einmitt af veginum § við Tröllkonuhlaup. Þaðan má [§ ganga niður að svokölluðum j§ Skógarhólmum, en þar er = mjög fagurt um að litast og 1 sömuleiðis má ganga þangað g frá Þjófafossi að sunnan, það g er um 40 mínútna ferð báðar j§ leiðir. Við Tröllkonuhlaup var snú j§ ið við og farið aftur norður h fyrir Búrfell og niður með §| því að vestan að þjófafossi. §j Þangað var ekki akfært fyrr = en fyrir tveimur árum, er = þeir Landleiðamenn létu |§ ryðja akveg fyrir stóra bíla S frá bækistöð rannsóknamanna S við Búrfell niður að fossin- £ um. Er hann með aflmestu S vatnsföllum á landinu enda S rennur Þjórsá þar í þröngu S gljúfri. Samúel Björnsson, sem S ók Landleiðavagninum í þess- [ ari ferð, hafði meðferðis í g vagninum stór stálbretti til S endurbóta, sem framkvæma = á við ræsi í veginum rétt £ neðan bækistöðvar Raforku- g málaskrifstofunnar. Frá Þjófa S fossi var haldið niður að 5 Hjálp og síðan yfir Fossá nið- .S ur á tjaldstæðin á Skriðufells h nesi. Var þá hringferðinni um s einn fegursta og stórbrotnasta s stað landsins, Þjórsárdal, lok- S ið. Er ekki að efa, að margir §§ muni leggja þangað leið sína = í sumar og njóta útiveru í |j förgu umhverfi. Framtaks- |i semi Landleiða og sú aðstaða, = sem þær hafa skapað þar, auk = þessara skemmtilegu liring- £ ferða, ættu að verða ferða- = mönnum aukin hvatning til [§ að leggja leið sína í dalinn. = Fyrir þá, sem vilja eyða þar = heilli helgi, bæði laugardegi £ og sunnudegi, eru ferðir á = vegum Landleiða inn í Þjórs- = árdal á föstudagskvöldum kl. §§ 18.30, en hópferðirnar fyrir §§ innlenda og erlenda ferða- £ menn eru eins og áður segir £ á sunnudögum kl. 10 og ár- S degis á miðvikudögum kl. 9 = árdegis. Munu ferðaskrifstof- § urnar í borginni og skrifstofa § B.S.Í. veita allar upplýsingar §| varðandi þær. = LANDLEIBIR h. f., sem um §§ tveggja ára skeið hafa haft 1 sérleyfi á áætlunarleiðinni E austur á Skeið og í Hreppa, M efna nú í sumar til hópferða £ á sunnudögum og miðviku- | dögum upp í Þjórsárdal, bæði ji fyrir útlendinga og innlent = ferðafólk. Hafa Landleiðir = af þessu tilefni haft samvinnu S við Félag ísl. bifreiðaeigenda = og Skógrækt ríkisins við § opnun tjaldstæða í dalnum = og hafa Landleiðir þar opna = upplýsingamiðstöð, vegaskilt- = um hefur verið komið upp, p salerni sett upp við tjald- P stæði og vegir í dalnum lag- | færðir eða ruddir svo að lang- Þjófafoss með Heklu í baksýn. Fossinn er með aflmestu vatnsföllum á landinu. Þangað er nú ak fært á stórum bílum um veg, sem Landleiðir létu ryðja fyrir tveimur árum. Með Landleiðum í Þjórsárdal ekki strax hafizt handa um að koma þeim upp á fleirf stöðum. Tjaldstæðið á Skriðufells- nesi er lokaáfangi flestra, sem koma í dalinn á einkabílum. Árnar, sem renna um dalinn í mörgum bugðum og kvísl- um, eru illfærar og á köflum ófærar litlum bílum, og þar af leiðandi fara margir á mis við sérkennilega náttúrufag- urð við Gjá, Tröll'konuhlaup, Þjófafossa. Hjálp og Skógar- hólrna að ógleymdum bæjar- rústunum að Stöng, sem eru ofar í dalnum. Til að bæta úr þessu bjóða Landleiðir nú upp á ferðir með sérstökum vagni á sunnudagsmorgnum kl. 10.30 frá tjaldstæðunum í hringferð um dalinn, sem lýkur þó það tímanlega, að tjaldbúar geti gengið frá far- angri sínum og komizt í bæ- inn með vagni kl. 17, ef þeir eru ekki á sínum eigin bílum. Frá Skriðufellsnesi var ekið að bæjarrústunum á Stöng, sem voru grafnar upp árið 19®9 og mega teljast með merkari fornleifafundum á íslandi. Voru rústirnar skoð- aðar, en síðan ekig upp að Gjá, og snæddur hádegisverð- ur. Var hann í matarpökkum, sérstaklega útbúnum fyrir slíkar ferðir, og hyggjast for- réðamenn Landleiða útvega þeim, sem ekki eiga þess kost að útbúa sig með nesti, slíka matarpakka, ef farseðlar em pantaðir með nokkrum fyrir- vara. Ur Gjánni var haldið áfram framhjá Sprengisandsleið og niður með Þjórsá vestan- verðri að Tröllkonuhlaupi. — Þar beljaði Þjórsá og sýndi yfir hverju ógnarafli hún býr. Vestan Tröllkonuhlaups hafa farið fram ýmsar athuganir á jarðlögum í sambandi við fyr- irhugaða Búrfellsvirkjun og fráhlaupinu. Sést Hekla í allri sinni tign ef vel viðrar og er Hópferðir verða í dalinn til ágústloka á sunnudögum og miðvikudögum ferðabílar geti ekiS þar hring- ferð um fegurstu staði. í fyrradag bauð stjóm Landleiða blaðamönnum, full- trúum ferðaskrifstofa og öðr- um gestum í ferðalag um Þjórsárdal, sem var með líku sniði og hópferðirnar. Lagt var af stað frá B.S.Í. kl. rúm- lega 10 árdegis og haldið í Tryggvaskála á Selfossi, þar sem drukkið var morgunkaffL Þaðan var svo farið austur Flóa, upp Skeið og inn Gnúp- verjahrepp í Þjórsárádal. Er það um einnar og hálfrar stundar akstur. Ágúst Haf- berg, framkvæmdastjóri Land leiða h.f., var leiðsögumaður í þessari ferð og hafði frá ýmsu að segja um leiðina, í hópferðunum verður jafnan kunnúr leiðsögumaður. Hópferðirnar eru að því leyti frábrugðnar þessari boðs ferð, að í stað þess að fara beint frá Selfossi í Þjórsárdal verður farið upp Grimsnesið að Kerinu Oig síðan yfir að Skálholtsstað. Frá Skálholti verður svo ekið yfir Hvítár- brú hjá Iðu og inn í Þjórsár- dal. Þegar í dalinn kom var fyrst höfð stutt viðdvöl í Skriðu- fellsnesi skammt austan Ás- ólfsstaða. Þar tjalda flestir, sem leggja leið sína í Þjórsár- dal til dvalar, og þar rétt hjá er upplýsingamiðstöð Land- leiða. Frú Laufey Sólmunds- dóttir mun verða þar í skál- anum í sumarleyfi ásamt sonum sínum, og veita ferða- mönnum upplýsingar um ferðir í dalnum auk þess, sem í skálanum er- selt öl, sælgæti og ýmis varningur, sem menn þurfa á að halda í útilegum, en kann að gleym- ast heima. "Við tjaldstæðin hafa verið sett upp skilti og salerni, sem eru með allsérkennilegu sniði, — minna einna helzt á eldflaugar. Er annað salerni við tjaldstæði í Vatnsási, en það hefur Skógrækt ríkisins sett upp. Eru það hið mesta þarfaþing, sem skiljanlegt er, en enn er ekki fengin nógu mikil reynsla á umgengni manna um þau, og verður því Við Tröllkonuhlaup. Þaðan er mjög fggurt að sjá til Heklu í góðu veðri. tiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiimimmiiiiiiiimiiiiiHiimiiiiiiiimmimniiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimimiiiiiimiiiiiiuiiiimiHiiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiimiiimmiiimmiiimiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimi! T alstöð vaþ jónusta vegna síldveiðanna BLAÐINU hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá Póst- og símamálastjórninni: í framhaldi af fyrri tilkynningu póst- og símamálastjórnarinnar, varðandi talstöðvaþjónustu vegna •íldveiðanna, óskar póst- og ■ímamálastjórnin að taka íram eftirfarandi til frekari árétting- ar: Samkvæmt alþjóða radíóreglu- gerð, sem fylgir milliríkjasamn- ingi (International Telecommun ication Convention 1955), er ís- lenzk stjórnaavöld hafa undirrit að og hefur verið fullgiltur, er radíótíðnisviðinu skipt niður milli hinna einstöku viðskipta- greina (t.d. útvarp, loftskeyti, ‘irðtal o. fl.). Þannig eru sérstök tíðnisvið ætluð fyrir viðskipti milli skipa, önnur fyrir viðskipti milli land- stöðva og skipa. Innan þeirra sviða er svo hverju landi úthlut að vissum tíðnum, en þó til sam eiginlegra nota með nokkrum öðrum löndum. íslenzkum fiskibátum er m.a. ætlað að starfa í talviðskiptum sín á milli innan sviðsins 2194— 2440 kíló-rið á sek. á fjórum mis- munandi tíðnum, og togurum og stærri skipum ætluð ein tíðni innan þessa sviðs. Stöðvum í landi eru hinsvegar ætlaðar aðrar tíðnir fyrir tal- 'viðskipti við skip, m.a. innan sviðsins 2578—2850 kíló-rið á sek. sem svo er skipt niður á hinar ýmsu landsstöðvar í landinu. f reglugerðinni er ekki gert ráð fyrir sameiginlegum tíðnum fyrir bæði milliskipaviðskipti og viðskipti frá landsstöð til skipa, nema þá neyðar- og kalltíðnin 2182 kílórið á sek., sem ætluð er fyrir allar stöðvar sem vinna á því tíðnisviði og skorað á alla, sem hafa með höndum rekstur radíóstöðva að halda þar hlust- vörð eins mikinn hluta þjónustu Framhald á bls. 22 STAKSTEINAR „Bændavinir“ á villigötum Blaðið „íslendingur“ á. Akur- eyri birti nýlega forystugrein undir fyrirsögninni: „Bændavin- ir á villiigötum." Þar segir m.a.: „Þegar viðreisnarstjórnin tók við stjórnartaumimum haustið 1959 kom í ljós, að lánasjóðir landbúnaðarins voru þurrausnir og lá við gjaldþroti. Var því eitt af fyrstu verkefnum hennar að finna úrræði til að efla stofnlána deild landbúnaðarins. Var síðar sett löggjöf um eflingu stofnlána deildarinnar á þann hátt, að ríkis sjóður legði fram tugi milljóna, sem stofnfé, — og framleiðendur greiddu 1% af seldum búvörum í sjóðinn og neytendur 0,75% af keyptum búvörum. Út nf lÖTgjöf þestsarí hefnr Framsókn vakið mikinn úlfaþyt meðal bænda. Ekki fyrir það, að hún mótmæli eflingu landbúnað- arins með aukningu sjóða honum til halds og trausts, heldur það, að bændum skyldi gert að taka þátt í því aðkallandi verkefni. Um hlut neytenda hafa engar deilur risið. Og það sem merki- legra er: Þeir pólitíkusar meðal Framsóknarbænda og „bænda- yina", sem töldu sjálfsagt *g skylt að skattlegigja bændastétt- ina í heild til að koma upp millj- óna fyrirtækinu Hótel Sögu í Reykjavík, hafa verið einna há- værastir í að mótmæla því, að bændur tækju einhvem þátt í efl ingu þeirra eigin lánasjóða." Eiga neytendur einir að byggja upp lánasjóði landbúnaðarins? „Bændavinimir í Framsóknar- flokknum gera hvorki bænda- stéttinni né þjóðfélaginu í heild neinn greiða með sinni pólitik, sem snýst um það eitt að vekja óhug bænda á starfi þeirra og eyðileggja metnað þeirra. Þess- um „bændavinum" virðist það jafn sjálfsa,gður hlutur, að neyt- endur byggi upp lánasjóði land- búrrðarins til eflingar honum um langa framtíð eins og það sé fráleitt, að landbúnaðurinn sjálf- ur eigi þar nokkurn hlut að. Hon um beri sem sé ekki að efla sjálf an sig, heldur gistihúsabygging- ar í þéttbýlinu. Enn vantar nokkuð á, að bænd ur almennt hafi þær árstekjur, er þeim ber að hafa miðað við ýms- ar aðrar stéttir landsins. En leið in til laigfæringar á því liggur um verðlagningu landbúnaðarafurða á hverjum tíma og stækkun með albúsins, en alls ekki í því að neita aðild að og þátttöku i efl- ingu þeirra sjóða, er i framtíð- inni eiga að vera lyftistöng land- búnaðar á íslandi. Framsóknarflokksins ekki þörf „Vísir" ræðir í forystugrein i gær -um þau skrif Tímans, að Framsóknarflokkurinn hafi neytt ríkisstjómina til flestra þeirra að gerða sem til heilla hafa horft og sogir m.a.: „Nú segir Tíminn að vinnufrið ur í landinu sé Framsóknar- flokknum að þakka. Hann hafi alltaf viljað samninga. Allir vKa þó, að hann vildi spilla fyrir samningum og koma hvergi nærri, þegar samkomulagij wm vinnufriðinn var gert. Huu íeyndist ekki þörf, hefði eoda tafið og spillt fyrir, ef hann hefði fengið að koma þar nærrL“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.