Morgunblaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 17. júlí 1964
Nýkomið — Byggtngavörui
Kork-O-Plast
HECHT - PERFECT
BARNASKðRMR
Gólfflísar með gegnsærri plasthúð.
Létt í vaðhaldi — Ekkert bón — Hálfglans.
Fegurstu gólfflísar á markaðnum,
tilheyrandi lím.
Harðpbst á borð
hálfglansandi, hvítt, mislitt og pastel litir.
Japanskt vegg mosaik og
gólf mosaik flísalím og
fugusement
Einang runarkor k
1”, 2” og 4” þykktir.
Hljóðeiirangrunarplötur
úr korki
SKOSALAN
Laugavegi 1
Hvltar með hamraðri áferð
Gullfallegt í loft á stofum og forstofum.
Lím fyrir hljóðeinangrunarplötur.
Byggingavöruverzlun
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 6 - Sími 22235.
Þeir sem eiga
báta, skúra og annað á lóð vorri í ÖRFIRISEY eru
beðnir að fjarlægja þá nú þegar. — Að öðrum
kosti verður þetta flutt á óafgirt svæði á ábyrgð
og kostnað eigenda.
Síldar og fiskimjölsverksm. hf.
Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. að
undangengnu fjárnámi, verður bifreiðin R-6006
(Mercury ’54) seld á opinberu uppboði, sem hald-
ið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32,
föstudaginn 24. júlí 1964 kl. 15. — Ennfremur
verða seldir á sama tíma og stað, eftir kröfu sama
aðila að undangengnum fjárnámsgerðum, ýmsir
lausafjármunir, svo sem peningaskápar, ryksuga,
ritvél, sterio útvarpstæki o. fl.
Kaupverð greiðist við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Tbeodór 5 Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Sími 17270
Vélapakkningar
Ford ameriskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. fíestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’5»
Opel. flestar gerðir
Skoda liðO — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys. allar gerðir
— Sendum í póstkröfu —
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
KEFLAVÍK og nágrenni
Loftlelðir vilja ráða strax til vinnu í eldhúsi og
veitingasölum félagsins á Keflavíkuxflugvelli tvo
karlmenn og tvær konur, sem starfa eiga við af-
greiðslu í matbar, einn aðstoðarmatsvein og sextán
stúlkur til vinnu í eldhúsi og matbúrum. Félagið vill
einnig ráða nokkra lærlinga í matreiðslu.
Umsækjendur geri svo vel að hafa samband við
ráðningarstjóra Loftleiða og yfirmatsvein, sem
verða til viðtals í skrifstofu Loftleiða á Kefla-
víkurflugvelli mánudaginn 20. þ.m. kl. 2—4 e.h.
Loftleiðir h.f.
OFTLEIDIfí
Nýkomið
Danskir kvenskór frá Viva.
Þýzkar kventöflur með hælbandi.
Sálfrœðingur
í Kleppsspítalanum er laus staða fyrir sálfræðing.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs-
manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms
feril og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 16. ágúst nk.
Reykjavík, 15. júli 1964.
Skrifstofa rikisspítalanna.
Félagsmálaráðunautur
I Kleppsspítalanum er laus staða félagsmálaráðu-
nauts. Laun samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna. Ætlast er til að umsækjandi hafi
lokið sérnámi í umræddum storfum. Umsóknir með
upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klappar
stíg 29, fyrir 16. ágúst nk.
Reykjavík, 15. júlí 1964.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ClTSALA UTSALA
KÁPUR frá kr. 595,00 — HATTAR frá kr. 95,00 — PEYSUR frá kr. 95,00 — BLÚSSUR frá kr. 78,00 — HANZKAR frá kr. 49,00 — TÖSKUR frá kr. 125,0 0 — LOÐSKINNSKRAGAR frá kr. 245,00 — LOÐSKINN í KRAGA kr. 195,00.
Mikið úrval. margt undir hólfvirði
Feldur Austursfrœti 8