Morgunblaðið - 24.01.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.01.1965, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. jan. 1965 Húsnæði til leigu á góðum stað í bænum. — Hentugt fyrir skrifstofu eða heildsölu. — Tilboð merkt: .Laugavegur—6645“ Tannlækningastofa mín er á Njálsgötu 16, — (Heimilisfangið féil úr símaskrá). — Engilbert Guðmundsson, tannlæknir. Fjallabíll Vepon fjallabíll í fyrsta flokks standi, til sölu. — Upplýsingar í síma 17507. Mósaiklagnir Tek að mér mósaiklagnir. Uppl. í síma 37272. Vönduð vinna. Tvær hjúkrunarkonur óska eftir 3—4 herb. íbúð sem næst Landspítalanum eða í góðri. strætisv.leið. Sá, sem vildi sinna þessu, gjöri svo vel og hringi í < i.| síma 21509 eftir kl. 16. Nýir svefnsófar 1500 kr. afsláttur. Úrvals svampur. Tízkuáklæði. — Svefnbekkir kr. 2300.00. — Sófaverkstæðið, Grettis- götu 69, Sími 20676. Atvinna óskast Vamir skrifstofumaður og bréfritari á erlend mál, ósk ar eftir atvinnu strax. Til- boð sendist Mbl. merkt: „6644“. Trjáklippingar Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburð. — Sími 37168. — Sæviar F. Kjæmested, garðyrkjum. Til sölu Útvarpsgrammofónn með innbyggðu segulbandi, — plötugeymslu og mikrafón. Uppl. í síma 14404. KOSMETOLOG Nudd, húðhreinsun, andlits og handsnyrting. Uppl. í síma 19462. — Kristín Bjarkan, Háteigsvegi 40. Góðan matsvein vantar íbúð gegn vinnu á sjó eða iandi. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „íbúð—1375“. LÖGFRÆÐISTÚDENT leitar vellaunaðs starfs eftir kvöldmat, skv. nánara samkomulagi. Tilboð ósk- ast sent Mbl. fyrir 29. jan. n.fc. merkt: „Stud. jur.— 1961“. Púðaver Púðaverin fallegu og ódýru komin aftur. Einstakt tæki- færisverð. — Verzl. Guð- nýjar, Grettisg. 46. Kona óskar eftir vinnu. Húsverk, barnagæzla o.fL kemur til greina. Tilboð sendist blað inu merkt: „6623“. Westing'house tauþurrkari, tii sölu, sem nýr (stærri gerðir). Uppl. gefur Kristinn Björnsson í sfcna 1768, Keflavík. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 tU 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, eg sömu dögum. Listasafn íslands er opið dagiega kl. 1.30 — 4. Smúvarningur Hlessur í dag Kópavogskirkja Messa kl. 2. Æskilegt að foreldrar komi með fermingar börnunum. Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Vinstra hornið Konan hefur tvöfalda mögu- leika á við karlmanninn til þess að koma vilja sínum fram. Skorti hana styrkleika til þess, nær hún venjulega markinu í skjóli veik- leika síns. verður að Hamrahlíð 33 Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20b). Spakmœli dagsins Jafnvel vonlaus ást er sæla. — H. Balzac. VÍSUKOklM Yrkið Ijóðin létt og hratt lifnar glóð í sinni. Margur óðinn áður batt enn í Þjóðarminni. Guðlaug Guðnadóttir. Listmálari einn í Ameriku hafði nýlega sýningu, þar sem sýndi einungis málverk, sem hann hafði mála'ð með skóburst- um ,og voru litirnir í myndunum mismunandi litur skóátourður. FRÉTTIR Langholtssöfnuður: Munið spila- kvötdiö í SafnaðarheámtUmi sunnu- daginn 24. janúar kl. 8.30 Vetrarstarfs- nefrbd. KFUM og K í Hafnarfirði: Almerrn samkoma sunnudag kl. 8:30 Narfi Hjörleifsson talar. Mæðrafélagskonur: Munið skemmiti- furuiinn á sunmidag í Tjarnarbúð kl. 8:30. Árni Tryggvason og Klemens Jónsson ffcytja skemmtiiþátt. Dansað. Bræðrafélag Bústaðasóknar: Fundur í Réttarholtsskóla mánudag kl. 8.30 Félagar fjölmerwiið. Nýir Féfcagar ved- komnir. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn: Þorrafagna-ður í Lindarbæ föstudagirnn 20. janúar kA. 7 Góð skemm.tiatriði. Aðgöngumiðar 1 verzlun Andrésar Andréssonar, þriðju dag, miðvikudag og fimm-tudag. Taikið með ykkur ge sti. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kven- og Bræðrafélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur sam- eiginlegan skemmtifunid í Tjarnarbúð niðri mánudagirvn 25. janúar kl. 8. Félagar fjöOmennið og takiA með ykk- ur gesti uði 1965. Helgarvarzla laugardag? tii mánudagsmorguns 23. — 25. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfara nótt 26. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 27. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 28. Jósef Óiafsson s. 51820. Aðfaranótt 29. Kristjáin Jóhannes son s. 50056. Aðfaranótt 30. Óiafur Einarsson s. 50952. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson síml 1700. Orð lífsins svara i síma 10000. I.O.O.F. 3 = 1461258 = Kvm. □ Mímir 59651257 — 1 Frl I.O.O.F 10 = 1461258'/. = □ EPDA 59651267 — 1 Frl. Ráðleggingastöð Ráðleggingarstöð um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- hæð. Viðtalstími læknis: mánu- dag kl. 4—5. Viðtalstími prests: þriðju- daga og föstudaga kl. 4—5 Það er ekki von á góðu að fara eftir eidgamalli spá !! ! Asgrímur Jónsson SÆLL er sá maður, er þú agar, Drottinn, og fræðk- í lögmáli þínu (Sáim. 94.12) f dag er sunnudagur 24. janúar og er það 24. dagur ársins. Tungl á síð- asta kvarteli Árdegisháflæði kl. 10:40 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Valrt allan sólarbringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóLr- bringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 23. — 30 janúar. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lauTardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 Lugardaga frá kl. 9,15-4., Aelgidaga fra k1. 1 — 4, Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði i janúarmán- 26. des. voru gefin saman 1 hjónaband í Hólakirkju í Hjaltadal af séra Birni Björns- syni ungfrú Ingiborg Steifiáns- dóttir og Kjartan Jónsson. (Ljós myndastofa Þóris Laugaveg 20b) Málshœttir Tekst þá tveir vilja. Trautt má trúa sofandi manni eða svellandi báru. Trautt skaltu trúa fljúgandi fleini. FyrirsagnSr blaða ENN er mönnum í fersku minni hin höfðinglega gjöf Ásgríms sáluga Jónssonar, þegar hann gaf þjóð sinni málverkasafn sitt og hús. Sú gjöf verður aldrei metin til fjár. í Ásgrímssafni er hægt að kynnast verkum listamannsins og því umhverfi, sem hann lifði og hrærðist í. Safnvörðurinn, frú Bjamveig Bjamadóttir, er vakin og sofin við safnið. Myndir em sendar út, ef þær þarfnast viðgerðar, skiplagð- ar sýningar með vissu millibili. Kostnaðurinn við viðgerðina hefur fengist að mestu greiddur með sölu jólakorta, sem era litmyndir af verkum Ásgrims. Þessi kort era þó alls ekki bundin við jól. Þau eru góð landkynning og skemmtileg kveðja, ekki sízt til vina erlendis. Kortin eru til sölu í safninu sjálfu, þegar það er opið, en auk þess fást þau alltaf í Baðstofunni, rétt hjá BSÍ. Ástæða er til að hvetja fólk til að kaupa þessi kort. 26. des. v oruigefin saman í hjónaband af séra Jóni Skagan ungfrú Ása Guðnadóttir og Atli Ágústsson. Heimili þeirra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.