Morgunblaðið - 04.03.1965, Page 18

Morgunblaðið - 04.03.1965, Page 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 4. marz 1965 J. Þorsteinsdóttir Minníngarorð Þórunn T'órunn Júlíana Þorsteinsdóttir var faedd 10. júlí 1876 á Hrúta- felli undir Eyjafjöllum. Foreldr ar faennar voru Þorsteinn Þor- steinsson, óðalabóndi þar, og Sig- ríður Tómasdóttir, sem var syst- urdóttir Guðmundar á Keldum, hins landskunna baendafaöfðingja og voru þau hjón bœði af gáfuð- um og trausitum ættstofnum kom in langt í ættir fram. Æskuheimili Þórunnar var tal- ið með stórheimilum þeirrar tíð- ar. Þar vax fjöldi heimiiisfólks, m.a. víst tugur barna. Hrúta- fellsfaeimili'ð var þó talið vel efnum búið, enda voru foreldrar Þórunnar hinar mestu dugnaðar- og ráðdeildar manneskjur í hví- vetna, náku þau búskap bæði til lands og sjávar af mikilli elju og harðfyigi, m.a. var Þorsteinn íoimaður margar vertíðir á stóru opnu skipi, sem róið var undan Eyjafjaliasandi, og má nú nænri geta, hvort ekki faefir gefið á bátinn svona á stundum í hafn- lóysunni þar eystra. Þorsteinn var fengsæiH og heppinn for- maðúr, en það er sama sem að veia vitur maöur, veðurglöggur og afhuguil, bæði til lofts og lagar, og sama mé segja um Sig- ríði, roóður Þórunnar, á sínu sviði, enda þurfti ekki að kynn- ast Þórunni, dóttur þeirra, lengi til þess að sjá það og heyra, að hún var ekki af neinum væflum komin. Það má öruggt telja, að Þórunn Þorsteinsdóttir og syst- kini hennar hafi snemma orðið a'ð vinna hörðum höndum, eins og títt var í þá daga. Um tvítugs aldur fór Þórunn úr foreldrahús um, og þótti það dugnaðarein- kenni og bera vott um kjark og framsækni, er ungax stúlkur drifu sig frá vel stæðum heimil- um, og þá oft í óþökk foreldr- anna. Fyrst réði Þórunn sig aust- ur að Kóreksstöðum á Fljósdals- héraði og var þar í tvö ár. Það heimili var þá talið roeð alira mestu myndarlheimilum í þeirri sýslu og minntist Þórunn þess oft með virðingu. Hjá dönsku HoJbergs hjónunum í Reyikjavík sem þá áttu Hótel ísland var Þórunn önnur tvö ár og minnt- ist þeirra oft með hlýju og taldi sig margt gott af þeim lært hafa. Um sama leyti kynntist Þórunn Bjama Kjartansisyni, sem þé var ungur járnsmíðanemandi hjó Gísla Finnssyni í Reykjavík og ex Bjarni hafði lokið námi sínu, munu þau hafa verið heitbundin og fluttu sig ve&tur að Búðum á Snæfellsnesi á æskustöðvar Bjarna og giftu sig þax árið 1905. Þess má geta hér, að Kjartan, fa'ðir Bjarna, var Þorkelsson, Eyjólfssonar prests á Staðarstað og þar með bróðir Dr. Jóns Þor- kelssonar, þjóðskjaiavarðar, sem kallaður var Jón forni, en Þor- leifur gamli í Bjarnarfhöfn, hinn fjarskyggni og landskunni lækn- ir, var Jangafi Bjarna og þeirra systkina í móðurætt. Af þessum ættartölum má sjó, að þau þór- unn frá Hrútafelli og Bjarni Kjartansson hafa ekki verið af neinum liðleskjum komin, enda mátti það á þeim sjá, og hygg ég, a'ð glæsiiegri brúðhjón séu sjaldséð ganga fyrir áitari, bæði óvenju íturvaxin, ekki síður and lega en JíkamJega. Á Búðum bjuggu þau Bjarni og Þórunn aðeins rúrot ár, en flutiu svo að Arnarstapa í Breiðuvík. Það kom sér vel hið fjölþætta atgervi Þórunnar, þvi að þrásinn is var ð hún að sinna búskapnum einsömul, þar sem ma'ður hennar var Jangdvölum annars staðar við smíðar og fleira, enda hefur kunnugur maður sagt mér, að Þórunn hafi verið einfaver harð- ■duglegasta kona, setn faann hafi þekkt. Búnaðarfaættir imimi hafa ver ið roeð nokkuð öðru snfði vestra en undir EyjafjöHum og araáske örðugt fyrir hina ungu -ko»u að venjast þvi, en Þórunn bar Snæ- feliingum alltaf vel söguna fyr- ir hjálpsemi í hvívetna, svo að bráðJega gleymdust öU viðbrigði. Þau Þórunn og Bjarni bjuggu mörg ár á Amarstapa og stund- aði Bjami þá miki'ð sjósókn, og var hann þá jafnan formaður og fainn mesti athafnaroaður, enda var hann aJltaf með úrvais sjó- menn á skipi sinu, þax á meðai Li U ak amsbræður. Síðast bjuggu þau nokkur ár á Litlu-Hnausum í Breiðuvík vestra, -en fluttu suður upp úr 1.920, fyrst til Hafnarfjarðar og svo til Reykjavíkur og áttu þar faeima á Laugavegi 28A tú æfi- Ég þakka hjartanlega öllum þeim fjær og nær, sem glöddu mig rneð gjöfum, blómum og öðrum heillaóskum í tilefni af 40 ára leikarastarfi mínu hjá Leikféiagi Reykjavíkur. Brynjólfur Jóhannesson. Móðir mín og sysfir okkar, OLGA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala 2. marz sl. Knútur Hallsson, Jónas Guðmundsson, Veturliði Guðmundsson. Fósturfáðir okkar og bróðir, KARL FR. FRIÐRIKSSON andaðist hinn 26. febrúar sl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. marz kl. 10:30. Hanna María Tómasdóttir, Unnur Jóhannsdóttir, Karlotta Friðriksdóttir. Jarðarför föður okkar ÞORSTEINS HAFLIÐASONAR sem andáðist 26. febrúar sl., fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. marz kl. 3 e.h. — Fyrir hönd vanda- manna. Guðrún Þorsteinsdóttir Sivertsen, Emilía Snorrason, Hafsteinn Þorsteinsson. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim; sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓHANNS GARÐARS JÓHANNSSONAR frá Öxney. Friðrikka Eggertsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns míns, sonar, bróður, tengda sonar og mágs, GUÐNA SIGURÐSSONAR vélstjóra Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ólöf Eyjólfsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur sam úð við andlát og jarðarför móður minnar og dóttur, KARENAR EDITH MICHELSEN Hverfisgötu 108. Fyrir hönd aðstandenda. Anna Lísa Michelsen, Guðrún Pálsdóttir Michelsen. Úli Úlsen - Hlustið, hlustið, hve hljótt er allt, og heyri ei nokkuð, né greini. Jú, einhver grætur, það gustar svalt — grætur og biður í leyni. Harmaðu ekki, en horfðu mót sól, herrann mun sefa þinn kvíða og vinurinn trygglyndi, -er veitti þér skjól í vorlöndum ástanna bíða. Vor skylda er að mæta, það mennirnir sjá, hann mátti ekki tefja hér lengur. Hann vildi þó gjarnan vera þér hjá og vernda, hinn góði drengur. Hans lund var svo blíð, hans gieði svo góð og gaman að heyra hann og skilja. Við minnumst þess vina um vor- kvöldin hijóð og viðkvæmni er örðugt að dylja. Og móðirin aldna svo munblíð og klökk, hans minnist á æskunnar löndum. Við kveðjum hann líka með kær- leik og þökk, er kom hér að íslenzkum strönd- um. Og sof þú í friði, Guð signi þinn blett og sorg þinna ástvina lini. En sálin þín dagghreina lyftir sér létt í ljómandi vormorgunskini. Guðný Árnadóttir frá Skógum. Fæddar 8. nóvember 1899. Dáinn 21. marz 1964. ÞÓ AÐ nú séu liðnir margir mán- uðir síðan vinur minn Óli Ólsen, hvarf af sjónarsviði þessa heims, er enn ódeyfð sú tilfinning, sem snart mig er ég frétti andlát hans: undrun yfir atvikum lífs og dauða oe söknuður eftir góð- - Minning | an dreng, sem mig hefði fýst að sjá og hitta, ef leiðir mínar lægju aftur að íslandsströndum. Fáum dögum áður en við hjónin héld- um brott frá íslandi áttum við j ánægjulega kvöldstund með þess- | um vinum okkar, Óla og Þuríði j konu hans. Við kvöddumst með kveðjunni: Sjáumst aftur. Mennirnir álykta, en guð ræð- ; ur. Það er ekki svo að skilja, j að ég efist um, að leiðir okkar j Óla eigi eftir að liggja saman í j annari veröld. En hitt dylst mér j eigi, áð fsland er nú fátækara I góðum dreng, og að við vinir i hans getum ekki glatt okkur við j þá tiihugsun að eiga með honum gleði á góðri stunnd hér í þess- um heimi. Óli Ólsen var fæddur í Fær- eyjum og ólst þar upp við þá I hörðu lífsbaráttu, sem landar j hans hafa löngum fengið að j reyna. Hann var ekki gamall, er j leið hans lá að heiman á sjóinn. j Og yfir hafið barst hann síðan til þeirrar hafnar, sem um mörg. ár átti eftir að vera heimili hans og starfsvettvangur. Hvort Óla mun hafa órað fyrir, er hann sá ísland rísa úr hafi í fyrsta sinn, að þetta ætti eftir að verða hans framtíðarland, þykir mér ólík- legt. En örlaga-þræðirnir eru fJéttaðir af undarlegu afli, sem ósjaldan er sterkara mannlegum áformum og útreikningum. Óli var ungur maður, er hann kom til Siglufjarðar í fyrsta sinn, en á þeim stað áttu örlög hans og saga eftir að mótast. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Þuríði Pálsdóttur frá Skóg- um í Reykjahverfi, en hún hafði þá um skeið starfað á Siglufírði. Þótt þau væru bæði aðkomufólk á þeim stað, ákváðu þau að setj- ast þar að og stofna heimili. Og svo vel festust rætur þeirra beggja í siglfirzkri mold, að ekki var sársaukalaust að losa þar rætur síðar, og alltaf leitaði hug- urinn annað slagið í fjörðinn, þar ioka. Þeim hjónum kynntist ég fyrst eftir þeirra hingaðkomu, var fijótfundi'ð, að héx var um frábæra persónuleik að ræða, á- Hka bæði tvö. Þórunn heíur þá verið um fimmtugt eða fríJega það, er ég kynntist henni. Var hún þó þegar bæði reynd ag ráðin, óvenju fróð, en fáiát kona, Jistxæn var hún með afbrigðum, bæði hvað snerti ritsnild og þó ekki síður myndJist. B>úð hennar var á seinni árum þakin innrömmuðum listaverkum og myndum af siík- um. Og hafði hún svo þroskaðan og óskeikulan Jistaismekk, að með ólíkindum mátti teljast a£ konu, sem yfirleitt hafði öðxu a'ð sinna. Ekki Jét Þórunn segja sér fyrir, hvað velja skyldi til prýð- is sínum húsakynnum, ekki valdi hún skrípamyndir né afskræmia eftirstælingar. Hún valdi ein- göngu þau listaverk, sem auka fegurð lífsins, eins og h.ún sjálí orðaði það. Þau Þóruim oig Bjami eignuð- ust 6 börn, þrjú af þeim dóu ung þau sem Jifa, eru Valgerður, Helga Gott, búsett í Englandi, Kjartan, lögregluiþjónn í Reykja vik, og Þorsteinn, sj'ómaður, auk þess ólu þau upp dótturson sinn Bjarna. Kunnugur ma’ður segir svo um Þórunni: Hún var dul og sér- stæð kona. Ekki vax hún allra vinur, en sannur vinur vina sinna og vildi fyxir þá gott gjöra svo sem henni var auðið. Þórunn var trúuð kona í einfaJdleiik þess orðs. Hún andaðist 6. septerober 1964. Að Jokum vH ég þakka frú Þórunni fyrir frábaera vináttu og tryggð sem ég fékk litlu launað. Og mikiis myndi ég sakna ef þau hjónin verða ekki framar- lega í bópnuom, se*n kemur til dyranna hinumegin, þegax þar -að kemur. Ríkarður Jónsson. sem þau höfðu átt svo mörg ham- ingjuár. Um það leyti sem Óli og Þuríð- ur stofnuðu heimili á Siglufirði sló lífæð landsins óvíða hraoar en þar. Þau lifðu því tvenna tima í sögu þess staðar, bæði hina ævintýralegu blómatima, og einn ig þögnina, sem lagðist þar yfir verksmiðjur og vinnustöðvar eftir að silfur hafsins hafði brugð izt. Þau voru bæði rík af reynslu og minningum, er þau loks fluttu frá Siglufirði til Reykjavíkur, en samt þakklát. Siglufirði gleymir enginn, sem þar hefur verið. Bæði söknuðu þau þaðan margra vina og einnig þess andrúmslofts, sem einkennir staðinn. Blómatímar Siglufjarðar voru liðnir, þegar mig bar þar að strönd, og árin þrjú, sem ég dvaldist þar, voru ár atvinnu- leýsis og erfiðleika fyrir byggð- ina. Engu áð síður er mér minn- ingin um Siglufjörð kær, og þá ekki sízt vegna þess manndóms Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.