Morgunblaðið - 07.05.1965, Page 2

Morgunblaðið - 07.05.1965, Page 2
MORGUNBLADIB Föstudagur 7. maí 1965 3 Allt með kyrrum kjörnm í Kutch en liðssafnaður á ausiur^ bndamæmnum ii>nd irá sk tumri. SiUlinni dælt úr veiuiskipi yfir í Þyril á han uti. Einar Guðfinnsson og Fiskimjöl á isafirði kaupa Þyril Samtal við Jónatan Einarsson, fram- kvæmdastjóra um síldarflutninga BOLVÍKINGAR og ísfirSing- ar hafa myndað með sér sam- tök um kaup á olíuskipinu Þyrli til síldarflutninga. — Morgunblaðið fékk þessa frétt í gær hjá Brynjólfi Ing- ólfssyni ráðuneytisstjóra. — Kvað hann skipið hafa verið selt fyrir 5 milljónir króna, og væru 4 milljónir króna af söluverðinu lánaðar til 7 ára en ein millj. kr. borguð út. Brynjólfur Ingólfsson sagði að Einar Guðfinnsson, útgerðar-, maður í Bolungarvík, hefði tekið Þyril á leigu siðastliðið sumar. Voru þá gerðar tilraunir með síldarflutninga frá Austfjarða- miðum til Bolungarvíkur og dæl- ingu á síld úr veiðiskipum á hafi úti. Einar Guðfinnsson bauð ríkis sjóði í fyrrahaust að selja honum síldardælu og annan útbúnað, sem settur hafði verið í >yril, eða í öðru lagi að ríkissjóður seldi honum skipið. Várð sú nið- urstaðan. Skipið var metið af skipaskoðunarstjóra ríkisins, og selt Einari Guðfinnssyni sam- kvæmt mati hans, sagði ráðu- neytisstjórinn. Morgunblaðið hringdi í gær til Jónatans Einarssonar, fram- kvæmdastjóra, og innti hann nánar eftir tíðindum af þessum skipakaupum og fyrirhugaðri notkun Þyrils. — Um þessi kaup á Þyrli hefur verið stofnað nýtt hlutafélag fyr- ir vestan, segir Jónatan Einars- son. Heitir það „Dagstjarnan hf.“ í Bolungarvík. Jafnframt var nafni skipsins breytt, og heitir það nú Dagstjarnan, og eru aðal- Kvöldverðar- fundur Varðar F. U. . KVÖLDVERÐAHFUNDUH Varð ar F.U.S. Akureyri verður í Sjálfstæðishúsinu, uppi, á morg- un, föstudag, kl. 19.15. 1) Halldór Blöndal flytur erindi, er hann nefnir „Frá nýafstöðnum lands- fundi Sjálfstæðisflokksins". — 2.) Aríðandi mál. eigendur þess Einar Guðfinns- son hf. í Bolungarvík og Fiski- mjöl hf. á Isafirði. I stjórn hins nýja fyrirtækis eiga sæti þeir Guðfinnur Einarsson, útgerðar- maður, Bolungarvík, sem er for- maður stjómarinnar, en auk hans eru í stjórninni þeir Ólafur Guðmundsson, forstjóri, ísafirði, Jóhann Bjarnason, kaupfélags- stjóri, Isafirði, Guðmundur Páll Einarsson, verkstjóri í Bolungar- vík, og Jónatan Einarsson, Bol- ungarvík. Framkvæmdastjóri fé- lagsins er Jónatan Einarsson. — Skipstjóri á „Dagstjörnunni" verður Sigurður Þorsteinsson. Þyrill var byggður í Banda- ríkjunum árið 1943 og er 900 tonn dw. að stærð. Skipið fór í gær áleiðis til Þýzkalands með lýsisfarm, en þar verða gerðar endurbætur á því og settar í það tvær síldardælur og annar út- búnaður. Það verk hafa undir- búið fjórir verkfræðingar, þeir Haraldur Ásgeirsson, Hjalti Ein- arsson, Óttar Karlsson og Einar Guðmundsson. í fyrrasumar var aðeins ein síldardæla í skipinu. En nú verða þær tvær, eins og áður er sagt. Er þetta gert til þess að auka afköst skipsins. Áformað er að gera í sumar jafnframt tilraunir með að flytja síld með skipinu í sjókælingu í einum geymi þess, sem verður sérstaklega einangraður í því skyni. — Ert þú bjartsýnn á fyrirhug aða síldarflutninga? — Tilraunirnar á síðastliðnu sumri, segir Jónatan Einarsson, sem fyrirtæki okkar hafði frum- kvæði um, undir stjórn verk- fræðinganna Haraldar Ásgeirs- sonar og Hjalta Einarssonar, voru að sjálfsögðu brautryðj- andastarf á þessu sviði. Má því segja að naumast sé ráðlegt að hefjast strax handa um síldar- flutninga í stórum stíl. Hinsveg- ar er það skoðun mín, að það muni verða þjóðhagslega hag- kvæmt að koma síldarflutningum milli Iandshluta á öruggan grund völl,- ekki sízt ef það reynist framkvæmanlegt að flytja síld af miðunum í sérstökum flutninga- skipum, bæði til bræðslu, sölt- unar og frystingar. Gæti það beinlínis haft í för með sér stór- fellda verðmætisaukningu á sild- araflanum fyrir þjóðarbúið. — Hvernig gengur rekstur hinnar nýju síldarverksmiðju ykkar i Bolungarvik? — Verksmiðjan tók til starfa á síðastliðnu ári, og vann úr 30 þúsund málum af síld, en auk þess úr 4000 tonnum af fiskúr- gangi. Síðan frá áramótum hef- ur verksmiðjan tekið á móti rúm lega 20 þúsund tunnum af loðnu. Eru taldar líkur á því að hér sé um að ræða nokkuð árvissan afla. En hann veiddist á svæðinu frá Breiðafirði að Djúpi. Enn- fremur höfum við nú, aðallega síðustu daga, tekið á móti 5 þús- und tunnum af smásíld og milli- sild, sem veiðzt hefur inni í Isa- fjarðardjúpi. Það sem fyrir okkur vakir, bæði með verksmiðjunni og síld- arflutningunum, er að skapa byggðarlaginu aukið atvinnuör- yggi. Mundi því takmarki ekki sizt verða náð, ef mögulegt reynd ist að flytja síld milli landshluta til frystingar og söltunar. Fjöldi annarra byggðarlaga víðs vegar um land hlyti að hafa gagn af því, ef vel tækist til, ekki síður en við Vestfirðingar, sagði Jónat- an Einarsson að lokum. EIBefu myndir ÁGÆT aðsókn hefur verið að 1 málverkasýningu þeirra Valtýs Péturssonar og Jóhannesar í Listamannaskálanum og hafa 11 myndir þegar selzt. Sýningin er daglega opin frá kl. 2-10 e.h., en henni lýkur á , sunnudagskvöld. Washington 5. maí (NTB) Fulltrúadeild Bandartkja- þings samþykkti í dag með yfirgnæfandi meirihluta til- lögu Johnsons forseta um 700 þús. dollara aukafjár- veitingu vegna aðgerða Bandaríkjamanna í Víetnam og Dóininíkanska lýðveldinuu Karachi og Nýju Dehli, 6. maí, I (AP-NTB)- STJÓRNIR Indlands og Pakistan hafa fyrirskipað herjum sínum í Kutch-Jhéraðinu að hafast ekk- J ert það að er tálmað gæti samn- I ingum um vopnaihlé á landamær j um ríkjanna. Shastri, forsætisráðherra Ind- ! lands, hefur sætt harðri gagn- rýni í indverska þinginu fyrir | að hafa gengizt inn á óformlegt I vopnahlé í Kutoh án þess að | krefjast þess að Pakistanir drægju herlið sitt þar til baka, en Shastri heldur fast við fyrri fullyrðingar sínar um að það sé ófrávíkjanlegt skilyrði form- legs vopnahlés að Pakistanir verði á brotL með her sinn úr Rann of Kutch. I\lemendaitöii- leíkar Tónlistar- skólans AÐRIR opinberir nemendatón- leikar Tónlistaskólans á þessu vori verða haldnir í Austurbæjar bíói nk. laugardag og hefjast ki. 2 síðdegis. Þar koma fram tíu af eldri nemendum skólans, þar á meðal þrjár stúlkur, sem nú Ijúka píanókennaraprófi, og einn af þeim allra yngstu. Á efnisskránni er m. a. flautu- sónata eftir Bach, fiðlutilbrigði eftir Tartini-Kreisler, píanósón- ata eftir Beethoven og kvartett fyrir píanó og strengi eftir Mozart, auk margra píanó- og fiðluverka, gamalla og nýrra. Nokkrir aðgöngumiðar að tón- leikunum munu verða fáanlegir við innganginn. Er gert ráð fyrir að 100 þús. dollarar verði notaðir til að kosta aðgcrðirnar í Dóminí- kanska lýðveldinu ,en afgang uinn í Víetnam. Litið cr á samþykkt tillög- unnar í fulltrúadeildinni, sem traustyfirlýsingu við stefnu Bandaríkjastjórnar í Frá Kalkútta berast þær fregn ir að Pakistanir safni niú liði á landamærunum við Austur-Ind- land, þar sem eru fylkin Aásana og Tripura, og eru ráðherrar fylkjanna farnir suður til Nýju Dehli til viðræðna við Slhastrí og stjórnina um þennan liðs- safnað Pakistana. 1600 tonna kafbátur í Reykjavik í FYRRINÓTT kom franskur kafbátur á ytri höfnina í Reykja- vík og skaut á land ungum sjó- liða, sem þjáðst hafði af veik- indum. Var hann fluttur á Lands- spítalann til rannsóknar, en mua ekki alvarlega þjáður. Kafbáturinn nefndist Morse, 73 metrar á lengd, 1600 tonn með 100 til J20 manna áhöfn. Hjólaði fyrir bifreið UM fjögurleytið í gærdag varð drengur á reiðhjóli fyrir bifreið á 'gatnamótum Laugavegs og Höfðatúns. Hafði drengurinn hjólað vestur Laugaveg og ætlað að beygja niður Höfðatún, en lenti þá fyrir fólksbifreið, setn kom á móti. Konan, sem ók bif- reiðinni mun hafa ekið hægt, svo áreksturinn varð ekki harður. Drengurinn mun hafa meiðst lítilsháttar. | utanríkismálum, og talið nær íullvíst, að öldungadeilúin samþykki tillöguna einnig. f fulltrúadeildinni greiddu 407 tillögunni atkvæði, en 7 voru á móti. Tillagan var til meðferðar I fjárveitinganefndum beggja þingdeilda í dag. í nefndaráliti fulltrúadeildarinnar sagði m.a., að samþykkt tillögunnar í deildinni myndi sýna bæði vin- um og óvinum Bandaríkjanna, að þingið og bandaríska þjóðin myndu halda áfram að sýna festu í átökum við komimiúnista, hvar sem til þeirra kynni að koma. Austanáttin er þrál'át þessa éljagangur nokkur og ekki daga og köld fyrir norðan. vorlegt, enda er ís nú við Hitin var um frostmark um Laniganes. miðjan dag á Norðausturlandi Fulltrúadeildin samþykkir tillögu Johnsons um fjárveitingu Litið á samþykkið sem trausls yfirlýsingu við stefnu stjómarinnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.