Morgunblaðið - 08.07.1965, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐID
Fimmfudagur 8. júlí 1965
Bíll
Er kaupandi að Volks-
wagen 1962—’64. Stað-
greiðsla. Upplýsingar í
síma 50147.
Nivada gúllúr
tapaðist á laugardag í mið
bænum eða upp Laugaveg.
Hringið í síma 37757.
Nýstúdent
óskar eftir vinnu til hausts
ins. Hefur bílpróf.' Uppl. í
síma 12633.
Stúlka
óskar eftir atvinnu. Má
vera úti á landi. Er lag-
hent og reglusöm. Uppl. í
síma 16912.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen. —
Þórður M. Adólfsson,
Sími 37645.
Sumarbústaðaland
við Þingvallavatn óskast
til kaups. Vinsaml. hringið
í síma 40622, eftir kl. 6
næstu daga.
Stúlka
með gagnfræðapróf óskar
eftir atvinnu strax. Er vön
afgreiðslustörfum. Upplýs-
ingar í síma 21760.
Viljum taka á leigu
eitt herb. og eldhús. Upp-
lýsingar í síma 22678.
Sölumaður
er að fara út á land. Getur
bætt við sig sýnishornum.
Upplýsingar í síma 31077.
Sveinn í pípulagningum
óskar eftir atvinnu og
leiguíbúð, helzt úti á landi.
Tilboð sendist blaðinu
merkt: „1234“.
íbúð
2ja til 3ja hrb. íbúð ósk-
ast til leigu nú þegar. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Upplýsingar í síma
35672.
Hjúkrunarkona
óskar eftir atvinnu með
helgarfríum. Upplýsingar í
síma 37119, milli kl. 10 f.h.
til 16 e.h. í dag og á morg-
un.
Fertugur
reglusamur maður óskar
eftir herbergi á hæð eða í
kjallara, 10—12 ferm. Upp
lýsingar í síma 16869.
Hafnarfjörður
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum. Biðskýlið við
Álfafell.
Volkswagen óskast
Óska eftir að kaupa góðan
Volkswagen, ekki eldri en
árgerð '55, Upplýsingar í
síma 18361, eftir kl. 5 í dag
Hesm að Hólum
í dag er fimmtudagur 8. júlí 1965
og er það 189 dagur ársins.
Eftir lifa 176 dagar. Seljumanna-
messa. 12. vika sumars.
Árdegisflæði kl. 02:04.
Síðdegisflæði kl. 14:47.
ÓTTI við menn leiðir í snöru,, en
þeim er borgið, sem treystir Drottni.
(Orðsk. 29,25).
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 3. — 10. júlí 1965 er í Lauga
vegs Apótekl.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkm,
sími 18888.
Slysavarðstofan í fleilsuvernd-
arstöðinnl. — öpin allan sol.tr-
tiringinn — sími 2-13-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kh 13—16.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í júlimán-
uði 1965: 7/7 Ölafur Einarsson.
8/7 Eiríkur Björnsson, 9/7 Guð-
mundur Guðmundsson, 10/7
Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð-
ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björna
son, 15/7 Guðmundur Guðmunds
son, 16/7 Jósef Óiafsson, 17/7
Eiríkur Björnsson.
Framvegis verður tekið á móti þcim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, scm
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegiia kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
til þess að eyða þvíl
só NÆST bezti
Kristján Albertsson og Jónas Jónsson frá Hriflu hittust í fyrra
suimar og barst talið að bók Kiiistjáns um Hannes Hafstein. Jónas
sag’ði:
„Ósiigur Hannesar Hafsteins 1998 mipnir á ófarir Napoleons I
Rússlandi 1812. Herferð Napoieor.s var ágæbiega undirbúin og hanin
vann hvern stórsigurinn af öðrum. En hornum láðist að gera ráð
fyrir því, að Rússar kyrinu að kveikja í Moskvu. óg eins var
með Hamnes, hann varafti s:g ekki á því að hægt væri að kveiikja
í uppkastirriu, . .
Ég er ekki einn af þeim se m betla —
SVO sem áður hefur verið á
minnzt á hér í Mbl. kopi út á
a.l. hausti viðhafnarútgáfa á
ljóðaflokknum: HÓLAR I
HJALTADAL eftir Ásmund Jóns
son skáld frá Skúfsstöðum.
Það var að áeggjan vina sikálds
ins, sem þessi bók var útgefin,
en þeir vildu heiðra minningu
hans með einhverju móti. Ekkja
skáldsins frú Irma Weile Jóns-
son réði hinni stórglæsilegu út-
gáfu Ijóðaflokksins. Þess má
geta, að ljóðaflokkiurinn var að-
eims gefin út í 200 tölusettum
eintökum. Kápan á honum vakti
sérstaka athygli. Hún var úr
rauðu brokadeefni með ágylltri
Hólaklukku á forhlið. Það var
hið heimsþekkta Westermann-
forlag í Braumschweig sem gerði
kápuna, . en forstjóri þess til-
kynnti frú Irmu að hann gæfi
kostnaðinn við kápuna til minn-
imgar uln skáldið, en láta mun
nærri að sú gjöf nemi uim kr.
26.000.00.
Nú hefur verið stofna’ður sjóð-
ir af ágóða bókarinnar, og hef-
ir skipulagsskrá hans verið stað
fest. Nemur sjóðurinn um kr.
48.000.00. Tiligangur sjóðsins er
að styrkja framúrskaramdr nem-
endur, em útskrifast úr Bænda-
skólanum á Hólum til að ieita
sér frekari þekkingar og mennta,
eimkum með dvöl eríendis.
Mynd sú, sem fylgir llnuim
þessum er tekin við útför Ás-
mundar sálugá í Hóladómlkirkju.
Það er prófastur séra Björn
Björnsson, sem flytur líkræðuna.
Framan vi'ð kistuna sjást tveir
forkunnarfagrir stjakar úr
bronce, em ekkja Ásmundar frú
Irma, gaf Hóladómkirkju til
minningar um mann sinn og
föður hans, Jón Sigurðsson.
Stjakarnir eru 200 ára gamlir úr
ættarbúi hennar, franskir að upp
runa. Ásmundur elskaði Hóla og
Hjaltadal, og nú má segja, að
hann sé kominn HEIM AÐ HÓL-
UM. Hann hvílrr við hlið föður
síns í Hólalkirkjugarði. Á mynd-
inni sést eirrnig hin fræga alt-
aristafla, og ljóshjálrmur, sem
gefin er tiil minningar um Jón
Viigfiússon biskup. (Bauka-Jón).
ÁrnesingafélagiS i Reykjavík efnir
til . grasa- og skemmtiferðar inn á [
Kjöl dagana 9 — 11 jólí. Gist verður !
í skála Ferðafélags íslands. Upplýs- [
ingar á skrifstofu Ferðafélagsins. '
Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798.
Pátttaka tilkynrilst fyrir þriðjudags-
kvöld á sama stað.
TAPAÐIST
f FYRRADAG, skömmu eftir
hádegi, tapaði eldri kona
gullarmbandsúri við Arnar-
hól, eða í næsta nágrenni.
Hér er um gamlan fjölskyldu-
grip að ræða, sem viðkom-
anda er mjög annt um.
Er það vinsamleg tilmæli,
að sá sem úrsins kann að
hafa orðið var, geri viðvart í
sima 16971 eða 14362.
Leiðrétting
í þættinum? „Útvarp Rieykja-
vík“ í blaðinu í gær var fárið
rangt með ártal í tilvitnuin í út-
varpserin-di Grétar Fells. Sagt
var, að mann einn hefði dreymt
fyrir morði brezks forsætisráð-
herra 1912. Átti að vera 1812. —
S. K.
GAMAII og GOTT
Prjónastrákur heitir hæð eða
hnjúkur í hlíðarbrúninni fyrir
ofan og austan Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd. Sagt er, að þar
hafi Tyrkja-Gudda leíkið sér að
líkneski nokkru eða skurðgo’ði;
hafi hún einkum starfað að
þessu, meðan maður hennar, séra
Hallgrím-ur Pétursson, flutti tíð-
ir heima á staðnum.
Eftir handriti Bjarna stúdents
Símonarsonar.
Fimtudagsskhtlan
írskur maður fékk vinnu í
stjörnuturni. Fyrstu nóttina tók
hann sér'hvíld litla stund il að
aðgæta hálærðan prófessoT í
stjömufræði, sem horfði gegn-
um heljarstóran kíki upp í him-
ininn. Rétt í því hrapaði stjarna.
„Nei, maður lifandi!“ hrópaði
írinn undrandi. „Þú kannt svei
mér að skjóta.“
Vinstra hornid
Jú, börnin mín þrjú eru svo
sem mjög dugleg við uppvaskið.
Eitt þvær, annað þurkar og hið
þriðja tínir upp glerbrotin.
Snemma beygist
krókur...
Snemma beyglst krókurlnn
til þess sem verða vilL Þessi
strákpatti stal allri athygli
frá vigreifum knattspymu-
mönnum landsmótsins á Laug
arvatni, þegar hann settlst
niður við hornstöng vallar-
ins og hugðist dæma um
hornspymur kappanna.
Sveinn Þormóðsson fékk
ekki nafn hans, þegar hann
smellti af honum myndinni,
en eitt er víst, að Ungmenna-
félögin í landinu geta verið
stolt af svona knálegum og
fallegum félögum.
FRETTIR
Frá Óháða söfnuðinum. Naesta
sunnudag, 11. júlí verður fundur hjá
safnaðarstjórn í Kirkjubæ eftir messu.
Umræðuefni: Ferðalag sarfnaðarfólks.
Langholtssöfnuður. Sumarstarfsnefnd
Langholtssafnaðar gengst fyrir eins
dags ferð með eldra fólk úr söfnuð-
inum, eins og undanfarin ár með að-
stoð Bifreiðastöðvarinnar Bæjarleið-
ir Farið verður frá Safnaðarheimilinu
miðvikudagimi 14. jútó kl. 12:30. Ferð-
er þátttakendum að kostnaðar-
lausu. Nánar í símum ,38011, 33580,
35944 og 35750. Verið velkomin. Sumar-
starfsnefnd.
HREINDÝRIN
Útreiðartúr í Lambhaga frá Skarði
á Landi. 10—11 júlí. Sækið farmiða
fyrir föstudagskvöJd kl. 7—9 e.h., sími
13499 Ferðaskrifstofu ÚLFARS.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum Mjóuhlíð’ 16. miðviku-
dagskvöldið 7. júlí kl. 8. AU4 fólk
Wiartanilpffa vetlcnnVÍfl.