Morgunblaðið - 23.07.1965, Blaðsíða 18
1«
MORGU N BLAÐIÐ
FRstudagur 23. Júlí 1965
Litli ferðaklúbburínn
Verzlunarmannahelgin — Þórsmörk
Ferðir föstudagskvöld kl. 20 og laugardag kl. 14.
Aðgöngumiðar seldir að Fríkirkjuvegi 11 í kvöld
og mánudagskvöld 26. júlí og þriðjudagskvöld 27.
júlí. — Alla dagana frá kl. 20—22.
Upplýsingar í síma 15937 frá kl. 14—20.
Tryggið ykkur miða í tíma.
Litli ferðaklúbburinn.
ENGLAND
Stúlka, sem hefur hug á að
læra ensku, getur fengið létta
vist hjá ungum hjónum i
London. Skrifið til
Sigríðar Sigurðardóttur
29 Hill Side Gardens
Edgware, Middx.
England.
GUSXAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Tempiarasund
Ný amerísk stórmynd í litum
með hinum vinsælu leikurum
Troy Donahue
Conrvie Stevens
Mynd, sem seint gleymist.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
TEXTI
>1
7\
Fast fæði
Skagasild de luxe,
gisting, veizlusalir.
Hótel Akranes
Símar 1712 og 1871.
Vindsængur frá kr. 495,00
Picnic-töskur, margar gerðir
Erlendir bakpokar
frá kr. 135,00.
Pottasett.
Ferðagasprimusar
ppniiailo gr
Veiðistönginni,
— en hún fæst einnig í
^^^Laugave g 13.
Póstsendum.
KJÖLAR
PETSUR
VEFNADARVÖRUR
BtJTAR
og margt fleira
við gjafverði.
Verksmiðjuútsalan
Skipholti 27.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Sandalar
barna og unglinga,
ódýrir og góðir.
Skóverzlunin
Framnesveg 2
VEIÐILEYFI
Af sérstökum ástæðum eru
tvær stengur lausar í Laxá
í Dölum þann 26.—29. þ. m.
Uppl. í sima 19092 milli kL
9—12 fyrir hádegL
Félagslíf
Ferðaskrifstofa Ulfars
— Þórsmörk um verzlunar-
mannahelgi. Sóló skemmta far
þegum Úlfars í Húsadal.
Margt til skemmtunar. Farið
verður frá Reykjavík: Föstu-
dag 30. 'júlí frá kl. 20 e.h.
Laugardag 31. júlí frá 13—15
e.h.
Úlfar Jakobsen, ferðaskrif-
stofa, Austurstræti 9.
Sími 13499.
Ferðaskrifstofa Úlfars:
8. ágúst: 13 daga sumar-
leyfisferð um syðri og nyrðri
Fjallabaksveg, Veiðivötn, —
Sprengisand, Norður fyrir
Vatnajökul og Öskju; Herðu-
breiðarlindir, Dettifoss; As-
byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til
Stykkishólms um Laxárdals-
heiði. Bátsferð um Breiðafjarð
areyjar. Innifalinn útreiðartúr
frá Skarði. Verð kr. 7000,00
með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis
Nánari uppL í Ferðaskrifstofu
Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9.
Sími 13499.
Vil kaupa
5 manna bil
Opel, enskan Ford, Taunus,
Hillman eða annað sambæri-
legt, árg 1960 eða þar um,
með góðum kjörum og trygg-
um afborgunum. Sími 40411.
BIKOIK ISL GUNNAKSSON
Málflutningsskiifstofa
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
Simi 11544.
úóttir min er
dýrmœt eign
SktVia1^
Dee
lERs
s
MNE
LAUGARAS
Sími 32075 og 38150.
SCetCtC'
LOKAÐ
TJÖLD
<The Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi í. — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönoiuð innan 16 ára.
STJÖRNUpflí
Simi 18936 U JIV
Gyðjan Kali
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, þýzk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir Edgar
Wallace.
Aðalhlutverk:
Heinz Drache,
Sabina Sesselmann
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÓTEL BORG
okkar vinsæla
KALD A
BORÐ
er á hverjum dcgi
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
Hðdeglsverðarmúslk
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
DANSMÚSIK kl. 21,0C
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
Söngkona
Janis Carol
COLORBV
DeLuxe
ný gerð, orangelituð með blá-
um himni. Falleg lita-
samsetning.
Erlendir teppasvefni>okai, —
einangraðir með Polydún.
Fallegir — léttir.
Nylon teppasvefnpokar.
Venjulegir svefnpokar
frá kr. 685,00.
Spennandi og viðburðarík
ensk-amerísk mynd í Cinema
Scope byggð á sönnum at-
burðum um morðhreyfingu í
Indlandi, er dýrkaði gyðjuna
„Kali“.
Guy Rolfe
Allan Cuthbertson
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ókeypis
Parísarferð
(Tvo tickts to Paris)
Ný amerísk gamanmynd.
Joey Dee
Gary Crosby
Sýnd kl. 5.
Afar spennandi og leyndar-
dómsfull ný frönsk kvikmynd
með ensku tali. Myndin er
gerð eftir hinni þekktu skáld-
sögu „Malefices" eftir Boil-
eau-Narcejac. Myndin er tek-
in í Dylaiscope.
Aðalhlutverk:
Juliette Greco
Jean-Marc Bory
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Engin sýning kl. 7 og 9.
Félagsííf
Farfuglar — Ferðafólk
Gónguferð á Hrafnabjörg á
sunnudag. Farið verður frá
Búnaðarfélagshúsinu kl. 9.30.
Eftirtaldar ferðir verða um
verzlunarmannahelgina:
1. Ferð í Þórsmörk.
2. Ferð á Fjallabaksveg-
Syðri og í Hvanngil.
7. ágúst hefst 12 daga há-
lendisferð með viðkomu í
Öskju. — Upplýsingar í skrif-
stofunni Laufásvegi 41 milli
kl. 8.30 og 10 á kvöldin. —
Sími 2-49-50,
Farfuglar.
NÝKOMNIR
r
lialskir kvensandalar
mjóg fallegir.
Karlmanna sandalar
mikið úrval.
CinemaScopG
Fyndin og fjörug amerísk
CinemaScope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný „Edgar Wallace“-mynd:
S/Ö LYKLAR