Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLADID Laugardagur 28 agúst 1965 Teikningar liggja nú fyrir að liinni fyrirhuguðu kirkju í Bústaðasókn og eru þær til sýnis í Garðsapóteki á gatnamótum Réttarholtsvegar og Sogavegar. Teikningin, sem hér er birt, sýnir að ofan austurhlið kirkjunnar og að neðan norðurhlið og aðalinngang. Til hægri á myndinni er klukkuturninn. Sjá frétt á blaðsíðu 6. Um helmingi meiri afli dragnótabáta en í fyrra Ölafsvíkurbdtai hættir síldveiðum eystra — búast til síldveiða sunnanlands Ólafsví'k, 27. ágúst. AFLI dragnótabáta héðan frá Ólafsvík hefur verið mjög góð ur í sumar og hefur ekki verið meiri frá því dragnótaveiðar voru leyfðar fyrir nokkrum ár- um. Afli nú er allt að helmingi nfeiri en á sama tíma í fyrra. Aflahæstu bátarnir eru Geysir mef 235 tonn, Auðbjörg 225 tonn, I Hrönn 218 tonn og Gyl:fi 159 tonn. Aflinn er frá 20. júní. Allir sídveiðibátarnir, sem voru fyrir Austurlandi, eru komnir heim og er ætlunin aS þeir hefji síldveiðar sunnan- lande. Líti’ð hefur fundizt aif I síld út af Jökili og í Faxaflóa f I sumar, en sjómenn búast við að úr muni rætast á næst-unni. — I Hinrik. Samkomulag við járr.- S-Vietnam: Þjóðvegur 21 úr höndum skæruliða IMýjar friðartillögur? Saigon, 27. ágúst NTB, AP. # Stjórnarherinn í S-Vietnam hefur unnið úr höndum skæruliða Viet Cong yfirráð á mikilvægri samgönguæð yfir fjöllin í miðhluta landsins. Var hér um að ræða þjóðveg nr. 21, sem er 145 km að lengd o.g ligg- nr frá strandbænum Nha Trang til bæjarins Ban Me Thuot. Sex þúsund hermenn tóku þátt í hern aðaraðgerðinni, sem tryggði stjórnarhernum yfirráð yfir veg- inum. # Skæruliðar ha<fa haft þessa samgönguæð á sínu valdi síðustu sex vikur og h-efur það torveldað mjog vista-flutning til mikilvægra staða á fjallasvæðinu. í Saigon er sú skoðu-n ríkjandi, að það hafi verið helzta markmið skæru liða síðustu mánuði að tryggja yfirráð sín á þessu-m slóðum og yfir annarri mi-kilvaegri sam- gönguæð, milli bæjarins Pleiku og strandarinnar. Eru sú leið enniþá í höndium þeirra, þrátt fyrir endurtekin áhlaup stjórnar hersins og hers Bandaríkja- mianrna. Við þjóðveg nr. 21 varð hi-ns vegar lítið um varnir hjá skæruiliðum. Á hin-n bóginn hafa þeir í dag gert árásir á nokkrar varðstöðv- Mikil sagnaút- gúfa Gyldendals Einkaskeyti tii Mbl. Kaupmannahöfn, 26. ágúst. I FREGNUM frá Gyldendals-for- laginu í haust eru íslenzkar nú- tímabókmenntir hvergi að finna, en hinsvegar ber mikið á Is- lendingasögum. Ilin mikla út- gáfa fslendingasagna, sem þýdd- ar hafa verið af þremur dönsk- um skáldum, kemur nú þannig út í þriðju útgáfu. Verkið er í þremur bindum, og kostar það um 250 d. kr. óbundið, en um 450 d. kr. í bandi. Formála af ritinu skirifa þeir Jofhannes V. Jensen og prófessor Vilíhelm Andersen, sem báðir eru látnir, og í ritinu er enn- frem-ur að finna ættaskrár og iand-abéf. Ritið er myndskreytt af Joharmes Larsen. 3. útgáfa þess k-emur út í október. í nóvember keinur út verk Sví- ans Peter Hallberg „íslendinga- söguirnar“ í d-anskri þýðingu eftir Thomas Bredsdorff cand. mag. Hér er um að ræða lýsingu á sög>uilegum bakgrunni íslendiniga- sagnanna ,stíl þeirra, persónulýs- ingum o.fil. — Rytga-ard. og málmiðnaðarmenn SAMKOMULAG um kaup og kjör járn- og málmiðnaðarrnanna náðist á sáttafunidi kl. 9.30 í gær- morgun og hljóðar það um svip- aðar kjarabætur og aðrar stéttir hafa samið um í sumar, styttingu IVllkið um ber á Snæfellsuesi Ólaföví-k, 27. ágúst. BERJASPRETTA er mjög mikil, bæði krækiberja og hláberja. Mjög lítið hefur verið af blá- berjum undanfarin sumur og líklegt er að fólk reyni að nota sér þessa miklu berjasprettu til búbóta. Eitthvert næturfrost mun hafa verið tvær undanfarnar nætur, en ekki er vitað um hvort það hefur orðið til skaða. — Hinrik. vinnutíma, aldurshækkanir og nokkra kauphækkun. Sáttafundurinn hófst kl. 2 síð- degis á fimmtudag og undirrit- uðu fulltrúar járn- og málmiðn- aðarmanna og vinnuveitenda samkomulagið með fyrirvara, en það verður væntanlega lagt fyrir fundi í viðkomandi félögum eftir helgi. Félögin, sem undirrituðu sam- komulagið eru félag járniðnaðar- manna, félag bifvélavirkja, féiag skipasmiða, félag blikksmiða og félag járniðnaðarmanna í Arnes- sýslu. Einnig var samið við öll meistarafélögin í þessum iðn- greinum. | Nokkur járn- og málmiðnaðar- ■ mannafélög úti á landi undirrit- i uðu ekki samkomulagið, en munu , semja heima í byggðarlögum sín- I um á grundvelli samkomulagsins j í Reykjavík, en þeir gilda frá I 30. ágúst til 1. október 1906. Flugdagurinn í dag ar stj'órnarhersins í nágrenni Saigon. Eyddu þeir einni slíkri stöð, aðeins 14 km frá borginni, en þar voru aðeins nokkrir tugir manna til varnar. 1 dag komu til Saigon nokkur ’hundruð hermanna með flutninga skipinu „Mann hershöfðingi". Er þá tala bandariskra hermanna í S-Vietnam komin upp í 90,090. The New York Times skýrir svo frá í dag. að Bandaríkja- stjórn hafi snúið sér óbeint, — gegnum þr'iðja aðila — til stjórn- arinnar í Hanoi og lagt fyrir hana tilboð um að draga úr bernaðaraðgerðum gegn N-Viet- nam með því skilyrði, að veru- legur hluti hermanna frá N- Vietnam verði kallaður heim frá S-Vietnam.. Segir blaðið að stjórnin í Hanoi hafi sýnt tilboði þessu ábuga, og megi jafnvel búast við svari hennar eftir eina til tvær vikur. Bætt er við, að Bandaríikjaforseti hafi gert Hanoi-stjórninni svipuð tilboð nokkrum sinnum áður, án þess sð þau hafi fen.gið hjá henni hljómgrunn. Þá herma fregnir frá New York, að fram'kvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, U Thant hafi lagt fram nýjar tillögur til frið- samlegrar lausnar Vietnam-dei]- unni. Staðfesti talsmaður S.Þ. í dag, að svo væri, en kvaðst ek'ki geta skýrt nánar írá því, hverjir hefðu heyrt þessar tillögur, né hvað í þeim fælisit. Sigluf jarðar- skarð rutf með ýtu í gær Siglufirði, 27. ágúst. Siglufj arð,arskarð hefur verið lokað frá því í gaermorgun vegna snjókomu. í dag hefur verið unnið að því að ryðja snjó úr skarðinu með jarðýtu og gert er ráð fyrir því, að áætlunar- bíllinn úr Varmahlíð komist í gegn um kl. 10 í kvöld. — Stefán. NÝTT hefti af tímaritinu „Eim- reiðin“, 2. hefti sjötugasta og fyrsta árgangs, er komið út fyrir skömmu. Þetta Eimreiðarhefti er tæpar 100 lesmálssíður og flytur marg- víslegt efni. Fremst er greinin ,,Handritamálið“ eftir Einar Ól. Sveinsson. Þá er „Dálítil saman tekning um íslandsfö'r Stephans G. Stephanssonar 1917“ eftir Finnboga Guðmundsson, — „Klukknasmiðurinn í Breslau“. isimásaga eftir Georg V. Bengu- í DAG verður gerð þriðja til- raunin til þess að halda flug- daginn hér í Reykjavík. Eins og kunnugt er hafa veðurguð- irnir hingað til reynst pessum degi fremur andsnúnir, því tvo undanfarna sunnudaga haía þeir látið þykkan sxýjahjúp liggja yfir borginni, svo engri flugvél hefur verið fært um loftin blá. Flugdagurinn hefst kl. 14.30 ög er reiknað með að dagskráin taki tvo tíma. Verður fyrst sýnt listflug og hópflug. Síðan mun Bandaríkjamaður einn sýna fallhlífarstökk yfir flugvellinum, og mun það eflaust vekja mikla athygli. Að lokum verður svo knattspyrnukappleikur á milli „stórveldanna" Loftleiða og Flugfélag íslands, og er keppt um bikar sem flugvirkjafélagið gaf. Verður það án efa skemmti- son í þýðin'gu Inigólfs Kristjáns- sonar, „Þar bjó mikil hamingja“, viðtal við frú Önnu Jónsson í .Hnitbjörguim etftir I. K., Átta sænsik ljóð (eftir Guinnar Bkelöf, Werner Aspenström, Lars For- sell og Tomas Tranströmer) í þýðingu Jóhanns Hjálmarssonar, „Tal og tjáning“ etftir séra Sig- urð Einarsson í Holti, kivæðið ,17. júní í Reykj avík“ etftir Úlf Ragnarsson, „Síra Jón lærði og smárítaútgiáifa hans“ eftir séra Jónsson í Keflavík, „Það legur leikur, því að bæði fé- lögin hafa ágæta knattspyrnu- menn innan sinna raða. Skipin að kasta í gærkvöldi ALLMÖRG skip voru komin á síldarmiðin um 180—200 mílur rorð-austur af Raufarhöfn síð- degis í gær. Framan af dieginuim var lítið um veiði, en skipin voru að kasta í gærkvöldi. Þá tilkynnti Þor- steirm 1000 mála afla. En áð auki höfðu 4 skip tilkynnt um afla frá kil. 7 í gærmorgun, Aikurey 1167 má'l, Súlan 1000 mál, Björgvin 1300 og Gjatfar 800 mál. var nótt eina“ smásaga efitír Gunnar M. Magmúss, „Siliurhiæir'- hærur“ ritgerð eftir Axel Thorst- einsson um föður hans, Stein- grím skáld Thorsteinsson, „Glett- ur“, smásaga eftir Guðjón Al- bertsson og frétt um væntaihl'ega bók um Davíð Stefánsson. Ritstjóri Eimreiðarirxnar er Ingólíur Kristjá'nsson, riitihótfund- ur. Singapore, 27. ág. —* NTB. t Ríkisstjórnir Danmerkur og Svíþjóðar hafa viðurkennt hið nýja ríki Singapore, að því er utanríkisráðherra þess, S. Hajaratnam, upplýsti í dag- Nýtt Eimreiðarhelti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.