Morgunblaðið - 23.12.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagtir 23. 3es. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 , Myndin af Fella á vélasýningu í Reykholti síðastliðið vor. Velrorverð á Fella heyfætlum MORGUNBLAÐIÐ hefur nýlega átt tal við Þorvald G. Jónsson, sem nýlega hóf starf hjá Glóbus h/f, um Fella heytætlurnar, og fórust honum orð eitthvað á þessa leið: Fella heytætlurnar hafa nú verið í notkun hér á landi um 2ja ára skeið. Vél þessi var valin til innflutn- ings af hildvrzluninni Glóbus h/f eftir að Verkfæranefnd ríkis- ins á Hvanneyri hafði prófað þær tegundir heytætla, sem á mark- aðnum voru og gefið Fella me’ð- mæli sín. Vélina er bæði hægt að nota til að snúa flötu heyi og dreifa úr múgum, vélin tætir heyið í sundur svo lofti'ð á greiðan að- gang um það, ökuhjól er undir hverri snúningsstjörnu þannig að vélin fylgir öllum ójöfnum á landinu. Það má vera óslétt land ef Fella nær ekki að rífa allt heyið. Vélin snýr 1.5 — 2.5 ha á klst. og sex störnu vél allt að 3—4 ha. Á síðastliðnu sumri voru flutt- ar inn hátt á annað hundrað vélar af þessari gerð, og fóru þær til bænda í flestum sýslum landsins. Fyrirtækið leggur áherzlu á góða varahlutaþjónustu, en æski- legt væri að bændur reyndu að panta varahluti með nokkrum fyrirvara. Til að auðvelda bændum að afla sér þessara véla og greiða fyrir afgreiðslu hefur Glóbus h/f og Fella verksmiðjurnar í Þýzka- landi samið um sérstakt vetrar- verð á vélunum til bænda. Þá er miðað vfð að vélarnar séu pant- aðar ekki síðar en 15. des. nk. og verða þær þá tilbúnar til af- greiðslu í janúar — febrúar nk. Verðlækkun vélanna er all- veruleg ef þær eru pantaðar nú, þannig kostar fjögurra stjörnu Fella fasttengd nú um Kr. 19.200, — m. söluskatti en kost- aði á sl. sumri 20.1000.— 6 stjörnu vél pöntúð nú kostar m. sölusk. um Kr. 26.000,— en kost- aði á sl. sumri 27,200,—. Gert er ráð fyrir að greiða vélarnar við móttöku, en til greina koma líka einhverjir greiðsluskilmál- ar, til að auðvelda bændum að eignast vélina á vetrarverðinu. HRESSINGARSKÁLINN Ronson gaskveikjarinn RONSON er kærkomin jólagjöf fyrir eiginmanninn fyrir eiginkonuna. HJARTARBIJÐ Lækjargötu 2. oCátifa jólaljöllu, oídi íi ar vióa lýdur ve^inn til liayh wœmra • r t° íainnl’au pa Heimilistæki frá heimsþekktum verksmiðjum BE6JRER DAMIHAX HAKA fullmatik HLSQVARIMA Philips Progress Roiventa Stulz Sunbeam mixmasier JÓLAGJAFIR: JOLASKRAIJT: straujárn, hitapúðar, 2 tegundir. kæliskápar, frystikistur, frystiskápar. — Hagkvæmt verð. viðurkenndar danskar þvottavélar. vöfflujárn, straujárn- hrærivélar, straujárn, háfjallasólir, kaffikvarnir, brýni, giktarlampar, brauðristar. ryksugur, 3 tegundir, bónvélar. straujárn, brauðristar. hrærivélar m/aukatækjum, sjálfvirkar brauðristar. hrærivélar, straujárn, steikarpönnur m/hitastilli- Relax rafmagnsnuddtæki með nuddpuðum, Philips raf- magnsrakvélar, baðvogir, hárþurrkur, 2ja tóna dyrabjöllur, ódýr vasaljós fyrir drengi, gjafakassar með búsáhöldum fyrir litlar stúlkur. MECCANO-PLASTICANT uppeldisleikföng. Jólatrésseríur frá kr. 223,00, varaperur í 12 og 16 ljósa, borðskraut, englaspil kr. 90,00. Útiljósaseríur með 12 mislitum ljósum, kr. 286,00. Mislitar perur (ekta lit), venjulegar perur, allar stærðir- 34 ára fagþekking tryggir yður úrvals vorur Vínsamlegast litið inn opið til kl. 12 Vesturgötu 2. Sími 20-300. Laugavegi 10. í kvöld Simi 20-301.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.