Morgunblaðið - 19.11.1966, Side 15

Morgunblaðið - 19.11.1966, Side 15
Laugardagur 19. növ. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 á flugleiðunum yfir Norður-Atlantshaf eru einkunnarorð LOFTLEIÐA og staðfesting þess, að LÆGRI FARGJÖLD en LOFTLEIÐIR, getur enginn boðið á flugleiðunum til og frá íslandi. Enn eru fargjöld LOFTLEIÐA lægst milli íslands og Bandaríkjanna og jafn liagstæð og fargjöld annarra flugfélaga milli íslands og flugstöðyanna í Norður-Evrópu. Síraxandi fjöldi farþega staðfestir, að það sé engú síður yegna frábærrar fyrirgreiðslu en hag- stæðra fargjalda að þeir ferðist með LOFTLEIÐUM. A«k þeirra föstu fluggjalda, sem eru iægst allan ársins hring, bjóða Loftleiðir viðskiptavinum sínum eftir- greinda afslætti og greiðsluskilmála: FJÖLSKYLDUAF- SLÆTTI 1. nóv. — 31. marz frá íslandi til Norðurlanda, JÓLAFARGJÖLD, 1.—31, des. frá útlöndum, 25% NÁMSMANNAAFSLÆTTI allt árið, ÓDÝR LUXEM- BORGARFARGJÖLD á tímabili vetraráætlunarinnar, LÁGU SUMARFARGJÖLDIN frá Evrópu til íslands, 1.5. -—30.9., HÓPFERÐAGJÖLD 10 farþega eða fleiri, lág VOR- OG HAUSTFARGJÖLD (sumaraukinn) milli ís- lands og annarra landa í Norður-Evrópu, 21 DAGS AF- SLÁTTARFARGJÖLD milli íslands og Bandaríkjanna, L 0 FTL E/Ð / R lág VETRARF ,jÖLD milli íslands og Bandaríkj- anna, FJ()LStv ¥ LDUAFSLÆTTI innan Bandaríkjanna, lág LEIGUFLUGGJÖLD allt árið, og síðast en ekki sízt FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR — langa greiðslufresti á allt að helmingi fluggjaldanna. Skrifstofa Loftleiða í Reykjavík, ferSaskrifstofurnar og umbo'xsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upp- . um þessi kostakjör. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.