Morgunblaðið - 12.02.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1967.
11
Nei, hann er bara ao hafa í Austurdjupi.
Jiað sé míkil hvíld I að vera úti
á sjó í miklum veltingi tímun-
um saman. Hafi nægur afli
fengizt er haldið til hafnar,
SÍldinni iandað og haldið um
hæl út aftur og sagan endur-
tekur sig. Þegar vel viðrar
hafa sjómenn aldrei frí og geta
ekki notið sumarsins eins og
þeir sem í landi starfa.
Sannir frændur
Síðuistu ferðina með >or-
steini að þessu sinni förum við
um borð í nýjuim ag nær fimm-
falt stærri Jóni Kjartanssyni
SU 111. Með honum ferðumst
við víða. M. a. sjáum við frænd-
ur okíkar Norðmenn og Færey-
inga að veiðum og þeir beita
þ>eirri tækni, sem íslendingar
eru upphafsmenn að og sem
allar fiiskveiðitþjóðir heims eru
nú hröðum skrefum að taka
upp. Fyrir moíkfcrum árum
komu erlendir skipstjórar í
hópum til íslandis og fengu að
fara út með íslenzkum veiði-
skipunum til að læra. Flestir
voru þetta Norðmenn, sem í
dag stefna á sjöunda hundrað
skipum búnum þessari tækni á
miðin. í flestum sínurn skrifum
í dag telja þessir frændur vor-
Ir sig vera frumherjana og
þakka sér allan heiðurinn.
Þessar veiðar voru ekki komn-
ar til sögunnar hjá þeim fyrir
þremur árum, en hefur nú
valdið algerri byltingu í fisk-
veiðum þeirra. Það eru aðeins
frændur ofckar Færeyingar,
bem hafa getað beitt til fulln-
Ustu þessari tækni, sem íslend-
ingar nota í dag, þ.e.a.s. að
löndum aflanum í burðarmikil
'síldarflutningsskip, sem síðan
flytja hann heim til íslands svo
að hann megi skapa þjóðarbú-
inu verðmæti, meðan bátarnir
fylla sig á ný. Síldarflutninga-
'skipin eru enn einn stóri þátt-
urinn í byltingunni miklu. Auk
þess að spara Skipunum sigl-
ingartímann til lands og út aft-
úr hafa þau iðulega bjargað
Skipi, sem hefur fengið svo
Stórt kast að það hefur meira
en nægt til að fylla það. >á
koma síldarfiutningaskipin og
dæla úr skipinu jafnóðum og
fyrir þremur árum voru þau
með stærstu sfcipum.
Dýrmætasti
farmurinn
í þessari sömu veiðiferð fékk
Jón Kjartansson 260 lestir, sem
hann landaði á Vopnafirði. Er
hann var rétt lagður af stað á
miðin hljómaði neyðarkall í
talstöðinni. S'kipstjóri á síld-
Veiðiskipi kal'lar á hjá'lp. Sfcipið
er að sökkva, þeir ætla að
reyna að komast í gúmbátana.
Um borð í ölluim nýjustu síld-
Stóri Jón er nær fimmfalt stærri en vísirinn litli.
það háfar sildina um borð.
Þannig gat einu sinni skip,
sem aðeins ber 120 lestir meld-
að 240 lestir eftir eitt kast.
Veiðarnar við JanMayen hafa
hreinlega bjargað útfcomu síld-
veiðanna undanfarin tvö ár, en
þær krefjast jafnframt stærri
og traustari skipa. Við sjáum
150 lesta bát innbyrða fullferm-
arskipunum eru fullkomnar
sjálfvirkar miðunarstöðvar og
á þeim £áu augnablikum, sem
kallið varir tekst að miða bát-
inn. Hringt er niður í vél og
beðið um alla þá ferð, sem
hægt er að gefa. Jón gamli
nötrar stafna á milli, er hann
1957 3 kg á faðmiim takk, en 1967 14 kg á faðminn takk.
borðstokkinn. Stefnan er sett
til lands og Jón heldur nú til
lands undan sjó og vindi með
dýrmætasta farminn, sem þar
hefur um borð komið, 11 skip-
brotsmenn heila á húfi.
Næst er rætt um hið mifcla
öryggi, sem tilfeoma gúmbát-
anna veitti sjómönnum. Enginn
vafi leikur á um að ef gúm-
bátanna hefði ekki notið væri
ísland fjölda sjómanna fátæk-
ara. í allflestum sjóslysum und-
anfarinna ára hefðu engin tök
verið á að koma út venjulegum
bj ör gunarbá tum.
Ferðinni með Jóni Kjartans-
syni lýkur með því að við sjá-
um skipið ösla ti'l lands með
fullfermi 30. september sl. För
var hraðað eftir mætti, til að
skipstjórinn næði í kvöldvélina
frá Egilsstöðum, en hann átti
að hefja kennslu við Stýri-
mannaskólann í Reykjavík dag-
inn eftir.
— ihj.
öslar gegn þungri NA öldinni.
Tveimur klufckustundum síðar
er komið að þremur gúrnbát-
um með 11 sjómenn innan-
borðs. Og getur nokkur sjó-
maður hugsað sér ánægjulegra
en að rétta meðbróður sínum
hönd og hjálpa honum yfir
Stóru kasti bjargað.
fcasta nót eftir fiskileitartækj*
lim kringum fiskitorfuna.
En höldum ferð áfram. Við
leitum árangurslaust að vari
úndir Jan Mayen í vonzku-
Veðri, meðan rokið skefur snjó-
inn af jökli heilags Hákonar og
teælöðrið af úfnu hafinu. Við
Veiðum síld í Norðursjó cxg
iskast í vonzkuveðri og virðist
helzt, sem hann sé að sökkva,
en bátarnir, sem ekki eru að
veiðum láta reka kulborðsmeg-
in við hann og mynda þannig
varnarvegg gegn þungri úthafis-
öldunni. Nú er varla talið
borga sig að gera skip af þess-
ari stærð út á síldveiðar en
Ánægjulegt handtak.
Kvöldstund með Þorsteini Gíslasyni, skipstjóra