Morgunblaðið - 22.02.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.02.1967, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MTÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967. Til sölu Nýleg 3ja herb. kjallara- Ibúð við Skaftahlíð. Útb. og greiðsluskilm. eftir sam komulagi. Tilb. sendist Mbl f. 28. febr. merkt „8666“ Gangstéttarlagnir Hellulögn — steypulögn Fróði Br. Pálson Garðyrkjumaður Sími 20876. Rösk stúlka óskar eftir atvinnu í sum- ar úti á landi. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 15. marz nk. merkt „Rösk 8666“ Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu ca. 100— 130 ferm. Þarf að vera með innkeyrslu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 30. febr. merkt „8673“ Ung stúlka óskar eftir vinnu til 1. ág. við skrifstofu eða verzlun- arstörf. Vön vélritun á enskum og íslenzkum verzlunartnréfum. Uppl. í síma 14441 frá kl. 4-6 eh. Viljum ráða stúlku tU símavörzlu og vélritun- arstarfa strax. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 16763 Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar hf. Herbergi óskast sem fyrst. Uppl. í síma 22150. Volkswagen árg. ‘63 eða *84 óskast tU kaups. Uppl. í sima 14830. Prentmiðjan Grágás sf Hafnargötu 33 Keflavík prentar fyrir yður fljótt og vel. Sími 1760. Bátur óskast Er kaupandi að gömlum bát 1% til 2 tonna má vera vélarlaus. Hringið í síma 20482 eftir kl. 6 næstu kvöld. Útsala Undirfföt á hMfvirði. Sloppaefni á 20 kr. merinn. Hof. Laugavegi 4. Garnútsala Regatta skútugarn á aðelns 46 kr. 100 gr. Ýmsar aðrar tegundir frá 20 til 29,50 kr. 50 gr. Hof Laugavegi 4. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræf ingum, fyrir kon ur og karla hefst miðvikud 1. marz. Uppl. í síma 12240 Vignir Andréson. Til sölu vegna brottflutnings gluggatjöld og stengur. ísskápur sem nýr. Matar- stell enskt, sófasett. Uppl. í síma 14036. Til sölu Manntalið 17C3. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir laugard. 1. marz. merkt „8312“ Börn frá Selfossi safna ÞESSI unrmenni eru frá Selfossi og héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hnífsdalssöfnunina og söfnuðu 1500 krónum. Þau heita í fremri ri>9: Guðbjörg Sverrisdóttir, 9. ára, Dóra Sjöfn Stefáns- dóttir, 8 ára, Aftari röS: Þorvaldur Ólafsson, 8. ára, Steindór Sverr- isson 7. ára, Kristjana Ólafsdóttir 9 ára og Ólafur Grétar Krist- mundsson 9. ára. Stúikurnar á myndinni eru frá Selfossi. Þær héldu hlutaveltu fyrir Hnifsdalssöfnunina og söfnuðu 2690 krónum. Þær heita, frá vinstri: Oddbjörg Jónsdóttir 11. ára. Emilia Björk Gran* 10. ára, Elin Kristin Karlsdóttir 12 ára og Guðrún Guðmundsdóttir 12. ára. Skapa 1 mér hreint hjarta, 6 Got, ok veit mér af nýju stöðugan anda (Sálm. 51,12). i dag er miðvikudagur 22. febrúar og er Það 53. dagur ársins 1967. Eftir lifa 312 dagar. Pétursmessa. (Pétursstðll). Árdegisháflæði kL. 3:47. Síðdegiáháflæði kl. 16:14. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin ailan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 18. febrúar — 25. febrúar er í Laugavegs apó- teki og HoltsapótekL Næturlæknar í Keflavík 17/2. Guðjón Klemensson 18/2. — 19/2. Kjartan Ólafsson, 20/2. og 21/2. Arnbjörn Ólafsson 22/2. og 23/2. Guðjón Klemenzson. Næturlæknir i Hafnarfirði að- faranótt 23. febrúar er Eirikur Bjömsson sími 50235. Kópavogsapótek er opið alia daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður teklð á mótl þelm er gefa vUja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—g e.h. laugardaga frá kl. *--ll f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182306. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig T mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símlt 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10000 I.O.O.F, 9 = 1482228% = Ks. I.O.O.F. nr, 7 = 1482228% = Bh, 1 gj HELGAFELL 59672227 VI. 2 □ EDDA 59672237 = 2 □ EDDA 59672247 = > Menningarbyltingin Ert þú, múgur götunnar, það sem koma skal. — Fjarstýrt bergmál af öskri samtíðar. Þrammandi fjöld spjaldbera. Múgur hnefans og hrópsins. óþveginn og ógreiddur gengur þú veginn. öskrið er mál þitt. Hrákinn er siðfræði þín. Misþyrmingin svar þitt. Hvar ert þú einstæði maður. — Týndir þú mannúð þinnL Fleygðir þú saanvizíku þinni. Seldir þú hugsun þína og ábyrgð. FRÉTTIR Sunnukonur, Hafnarfirðl Aðalfundur félagsins verður haldinn í góðtemplarahúsinu, miðvikudaginn 1. marz H. 8:30 (athugið breyttan fundardag). Stjórnin. Gideonfélagið Gideonfélagið i Reykjavík hldur árshátíð sína n.k. laugar- dag 26. febr. í húsi K. F. U. M, og K. Tilkynnið þátttöku fyrir frmmtudagskvöld til húsvarðar K.F.U.M. og K, Systrafélag Keflaviknrkirkjn Áríðandi fundur verður hald- inn í Tjarnarlundi mánudaginn 27. febrúar kl. 8:30. Stjómin, Kristniboðsvika « Hafnarfirði Krlstniboðssambandið Almenn samkoma i kvöld kl. 8:30 í Betaniu Lilja Kristjáns- dóttir talar. Allir velkomnir. Kristniboðs- og Æskulýðsvika í húsi K.F.U.M. í Hafnarfirði, Samkomur á hverju kvöldi kl. 8:30 í kvöld talar Narfi Hjör- leifsson tæknifræðingur. Krdstni boðarnir Katrín Guðdaugsdóttir og Gísli Arnkelsson segja frá Kon9Ó og sýna litmyndir þaðan. Allir velfkwmnir. Samkomuvika f Hjálpræðis- herinn. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8:30. Brigader Olga Brustad frá Noregi talar. Brigader Henny Driveklepp ásamt foringjum og hermenn taka þátt í samkom- unum. Allir velkomnir. Spilakvöld Templara Hafnarfirði. Spilum miðvikudagskvöldið þ. 20. febrúar. Allir velkomnir — Spilanefndin. Kristniboðsfélag karla, Reykja vík. Aðalfundur félagsins verð- ur mánudaginn 27. febrúar í Betaniu kl. 8:30. Árshátið Sjálfsbjargar verður í Tjamarbúð 11. marz. og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Reykvikingafélagið heldur spilakvöld með verðmætum vinn ingum og happdrætti í Tjarnar- búð niðri, fimmtudaginn 23. febr. kl. 8:30. Félagsmenn takið gesti með. Óháði söfnuðrinn Þorrafagnaður sunnudaginn 26. febr. í Domus Medica. Skemmti- atriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason Einsöngur: Hreinn Líndal, undirleikari: Guð rún Kristinsdóttir. Miðar fást hjá Andrési, Laugaveg 3. Kvenstúdentafélag tslands Fundur verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum miðvikudag- Inn 22. febrúar kl. 8:30. Fnndar- efni: Staða konunnar í nútíma- Og nú ert þú hin fjarstýrða tilvera. Þitt er efcki að eta. Þitt er ekki að hugsa né spyrja. Þitt er að þramma og hlýða. Ó vesæll múgur götunnar. Hve eyðileg og döpur er för þín. Fuglar loftsins eiu þér horfnir. Liljur vallarins eru þér týndar og gleymdai Vettvangur þinn var steinlögð gatan. Dauð og köld eins og hjarta þitL Auð og tómleg eins og sál þín. Ert þú það sem koma sskal. — Kolbeinn frá Strönd. þjóðfélagi. Svava Jakobsdóttir B.A. Stjórnin. Bolvikingafélagið heldur árs- hátíð að Hótel Loítleiðum laug- ardaginn 26. febr. Nánar auglýst síðar. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin laug- ardaginn 25. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. Gullfossfarar eru í sjöunda himni yfir ferðinni og Telja, að þeim hefði ekki liðið betur i aldin- garðinum Eden. SennUega væri þó eplið óétið enn, ef Eva hefði verið með, eftir veðrinu að dæma, sem ferðafólkið fékk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.