Morgunblaðið - 22.02.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967.
9
íbúðir i smíbum
Höfum ma. til sölu:
4ra herb. fokhelda hæð við
Brekkulæk. íbúðin er með
sérþvottahúsi á hæðinni og
hitalögn verður sér.
3ja herb. íbúð tilbúna und-
ir tréverk á 2. hæð við
Hraunbæ. Tilb. til afhend-
ingar í marz-lok.
3ja herb. jarðhæð við Hraun-
bæ. Tilb. til afhendingar
strax. íbúðin er samþykkt.
3ja herb. fokheld jarðhæð við
Brekkulæk, að öllu leyti
sér.
Einlyft einbýlishús um 150
ferm. auk bílskúrs við Heið
arbæ. Tilb. undir tréverk.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, tilb. undir tré-
verk.
6 herb. sérhæð fokheld með
bílskúr, á góðum stað í
Kópavogi.
Fokheld raðhús, frágengin að
utan, við Barðaströnd á Sel
tjarnarnesi. Stærð alls um
230 ferm.
Einbýlishús á Flötunum alls
um 213 ferm. auk bílskúrs,
afhendist fokhelt.
Fokheld hús um 140 ferm. við
Hraunbæ.
4ra herb. fokiheld jarðhæð um
125 ferm. við Digranesveg.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
E. h. 32147.
Til sölu
í Háaleitishverfi
Skemmtileg 6 herb. nýleg 3.
hæð veð sértoitaveitu, laus
strax.
Vönduð 5 herb. 1. hæð við
Bogahlíð.
5 herb. nýleg hæð í Háaleit-
ishverfi.
5 herb. 2. hæð við Hvassa-
leiti með bílskúr.
5 herb. 1. hæð við Rauðalæk
með sérinngangi. Sér'hiti
Bílskúrsréttur. íbúðin er í
mjög góðu standi með sér-
hita og sérinngangi.
5 herb. hæðir við Skaftahlíð
og Grænúhlíð.
Nýleg 4ra herb. 4. hæð í góðu
standi í Stóragerði, tvenn-
ar svalir.
4ra herb. endaíbúð á 4. hæð
við Álftamýri. Stutt í verzl
anir og skóla.
5 herb. 1. hæð við Kársnes-
braut.
3ja herb. nýjar og skemmti-
legar fullunnar hæðir við
Hraunbæ. Lausar strax.
3ja herb. 7. hæð við Klepps-
veg. Rúmgóð íbúð í góðu
standi. Laus strax.
3ja herb. íbúðir við Kvist-
haga, Rauðarárstíg, Laugar-
nesveg og Vífilsgötu.
2ja herb. íbúðir við Víðimel,
Háaleitisbraut, Hraunbæ,
Austurbrúrt.
Einbýlishús 5 herb. við Ak-
urgerði.
5 herb. einbýlishús við Freyju
. götu.
7 herb. raðhús við Hvassaleiti.
5 herb. einbýlishús við Breið-
holtsveg. Verð um 700 þús.
Útb. 250 þús. til 275 þús.
Einbýlishús við Grettisgötu. 5
herb. á eignarlóð. Laus
strax.
Einbýlishús I smlðum 6 herb.
og raðhús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræt! 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
r
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við óðinsgötu.
Ibúðin er öll með harðvið-
arinnréttingum, teppi á gólf
um, sérhiti. Hálfur kjallari
fylgir íbúðinni.
2ja herb. íbúðir í Norðurmýri
Góðar íbúðir.
3ja herb. íbúð við Álftamýri.
Allt sér. Aðeins 3 íbúðir í
húsinu.
3ja herb. íbúð við Hátún.
3ja herb. íbúð við Stóragerði.
4ra herb. íbúð á 10, hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
Aðeins 2 íbúðir í húsinu.
7 herb. íbúð yið Grenimel.
5 herb. íbúð við Breiðholts-
veg. Allt sér. Teppalögð.
Bílskúr. Útb. 275 þús.
Einbýlishús
Einbýlishús á bezta stað I
gamla bænum. Allt nýend-
urbyggt.
Einbýlishús við Sogaveg.
ásamt stóru iðnaðarhúsi.
Mjög góðir greiðsluskilmál-
ar.
Mjög gott íbúðarhús í Vatns-
endalandi. Stórt ræktað
land fylgir.
Kópavogur
4ra herb. íbúð við Ásbraut.
4ra herb. íbúð við Kársnes-
braut. Bílskúr.
5 herb. íbúð við Álfhólsveg.
Bílskúr.
5 herb. íbúð við Grænutungu.
Bílskúr.
Einbýlishús við Hlégerði, Álf-
holtsveg, Hrauntungu, Holta
gerði.
Byggingarlóð við Vogatungu.
HafnarfjÖrður
2ja herb. íbúð við Unnarstíg.
2ja herb. íbúð við Köldukinn.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Vesturbraut.
5 herb. íbúð við Móabarð.
Seltjarnarnes
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis
í IVorðurmýri
2ja herb. kjallaríbúð, laus til
íbúðar. Útb. 200-250 þús.
2ja herb. kjallaraibúð með sér
inngangi í Vesturborginni
Laus strax. Útb. aðeins 145
þús.
2ja herb. íbúðir við Rauða-
læk, séríbúð, Fálkagötu
Hrísateig, séríbúð, Njáls-
götu Langholtsveg, Kópa-
vogsbraut og Kársnesbraut.
Lítið einbýlishús á 460 ferm.
eignarlóð í Vesturborginni.
Lítið einbýlishús 3ja herb.
íbúð ásamt 730 ferm. lóð í
Kópavogskaupstað. Útb. að-
eins 200 þús.
Nýleg 3ja herb. íbúð efri hæð
hæð um 80 ferm. með
svölum við Lyngbrekku.
Hálfur kjallari fylgir.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Bólstaðarfhlíð.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð um
95 ferm. með sérinngangi
sérhitaveitu og sérbvotta-
húsi við S'kipasund.
3ja herb. kjallaraíbúð með
sérinngangi við Sigluvo'g.
3ja herb. kjallaraibúð við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúð í góðu ástandi
á 2. hæð við Rauðarárstíg.
1. veðr. laus.
Tvær 3ja herb. íbúðir báðar
lausar í steinhúsi við Lauga
veg.
3ja herb. jarðhæð með sér-
inngangi og sérhitaveitu við
Bergstaðastræti.
4ra 5, 6 og 7 herb. íbúðir í
borginni. Sumar sér og með
bílskúrum.
Nýtízku einbýlishús og 3ja og
6 herb. sérhæðir með bíl-
skúrum í smiðum og margt
fleira.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
íbúdir til sölu:
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Þórsgötu. Útb. 300 þús.
3ja herb. risíbúð við Nökkva
vog.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Eskihlíð.
5 herb. ný íbúð við Fellsmúla
6 herb. íbúð í nýlegu 2ja
hæða steinhúsi.
Ennfremur iðnaðarhúsnæði.
Haraldur Guðmuudsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
ILfum kaupendur
að 2ja 3ja 4ra og 5 herb. íbúð
um hæðum og einbýlishús-
um.
7/7 sölu .
Glæsilegt parhús við Hlíða-
veg í Kópavogi.
Nýleg og vönduð eign við frá
gengna götu.
Vandað steinhús 86 ferm.
skammt frá Miðborginni
með 6 herb. fbúð á hæð
og í risi. Teppalögð með ný
legum harðviðarinnrétting-
um. Þrjú herb. m.m. í kjall
ara sem má gera að sér-
fbúð, bílskúr ræktuð lóð.
Góð kjör. Nánari upplýsing
ar á skrifstofunni.
Glæsilegar 4ra herb. íbúðir
við Ljósheima og Eskihlíð.
Stór og glæsileg hæð á fögr-
um stað við sjávarsíðuna.
115 ferm. glæsileg íbúð við
Sólheima.
/ smibum.
Glæsileg hæð 154 ferm. í
gamla Vesturbænum, selst
fullbúin undir tréverk.
2ja herb. .íbúðir í Árbæjar-
hverfi.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi.
Skipti á íbúð koma til
greina.
Byggingarlódir
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herb. íbúðir í háhýsi við
Austurbrún í góðu standi.
Stór 2ja herb. íbúð í fjölbýli
við Hjarðarhaga, ásamt
herb. í risi.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg, ný eldhús-
inrétting og bað.
3ja herb. íbúð á hæð við
Bergstaðarstræti, sérinn-
gangur, sérhiti.
3ja herb. rishæð við Hlíðar-
veg, tv. gler, svalir .
Ný 3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ. Sameign fullfrágengin.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
veg, sérhitaveita.
3ja herb. kjallaraibúð við
Sigluvog, í góðu standi.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býli við Álfheiima, bílskúrs
réttur.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg,
teppi fylgja.
4ra herb. íbúð við Langfholts-
veg, sérinngangur sérhiti.
4ra herb. íbúð við Sólvalla-
götu, teppi á stofu.
. 4ra herb. íbúð við Stóragerði,
ásamt herb. í kjallara.
5 herb. sérhæð við Bugðu-
læk, bílskúrsréttur.
5 herb. sérhæð við Gnoðavog
bílskúr.
6 herb. íbúð við Hlíðarveg,
teppi fylgja.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 51566.
Einbýlishús við Miðbraut.
Efri hæð í þribýlishúsi við
Miðbraut.
Efri hð í þríbýlishúsi við
Unnarbraut.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasími söiumanns 16515.
Heimasími 40960.
7/7 sölu
Einbýlishús á eignarlóð við
Grettisgötu. Á hæðinni eru
3 herb. eldhús og bað, í
risi 2. lítil herb. í kjallara
2. herb. og geymsla. Hús-
ið er allt «ýmálað og laust
til afhendingar.
4ra herb. ný og falleg íbúð
við Ljósheima.
4ra herb. hæð við Víðihvamm
Bílskúrsréttur.
Efri hæð við Digranesveg, 6
herb, ásamt bílskúr. Selst
fokhelt með upphlöðnum
milliveggjum og einangruð.
Ofnar. Laus gluggafög og
svalahurð fylgir.
Tvíbýlishús við Holtagerði. 5
og 6 herb. íbúðir, selst fok-
helt ásamt uppsteyptum bíl
skúrum.
lýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Byggingarlóðir fyrir raðhús í
Breiðholtshverfi og Foss-
vogi. Mjög ódýr grunnur.
FASTEIGNASALAN
GAHÐASTBÆTI 17
Símar 24647 og 15221.
7/7 sölu
3ja herb. rúmgóð vönduð
íbúð á 1. hæð við Klepps-
veg.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Skaftahlíð. Sérinngangur,
sérhiti.
4ra herb. íbúð við Ljósheima
á 7. hæð, endaíbúð.
4ra herb. íbúð á 8. hæð við
Ljósheima. Sérþvottahús á
hæðinni.
4ra herb nýleg íbúð við Stóra
gerði.
5 herb. efri hæð við Sólheima
5 herb. endaíbúð við Álf-
heima.
5 herb. ný hæð við Digranes-
veg með sérhita og sérinn-
gangi.
Einbýlishús í smíðum í Garða
hreppi. Teikningar til sýnis
á skrifstofunni.
gangi.
5 herb. hæðir í smíðum í
smíðum í Hafnarfirði.
Nokkrar ódýrar
ibúðir
Einstaklingsibúðir
2ja herb. íbúðir og 3ja herb.
íbúðir og óýrt einbýlishús.
einbýlishús
Komið og kynnið ykkur
söluskrá.
ALMENNA
FASTEIGHASALAN
UNPARGATA 9 SÍMI 21150
FÉLAGSLÍF
Skógarmenn KFUM.
Aðalfundur skógarmanna
verður í kvöld kl. 8.30 e. h. í
húsi KFUM við Amtmannsst.
Dagskrá: venjuleg aðalfund-
arstörf. Eldri deildarmenn
fjölmennið.
Stjórnin.
Hópferðabilar
3ja herb. íbúð ,tilb. undir tré
verk á 3. hæð við Hraun-
bæ.
3ja herb. einbýlishús við
Birkihvamm í Kópavogi.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Nönnugötu.
3ja herb. íbúð tilb. undir tré-
verk í Kópavogi sérhiti, sér
inngangur.
4ra herb. íbúð 110 ferm. í há-
hýsi við Ljósheima.
4ra herb. fullgerð rbúð á 1.
hð við Hraunbæ.
4ra herb. glæsileg íbúð ásamt
bílskúrsrétti við Safamýri.
5 herb. íbúð í Smáibúðahverfi
5 herb. sérhæð 160 ferm. á-
samt einu herb. í risi. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb. 120 ferm. hæð ásamt
bílskúr við Háaleitisbraut.
Fokhelt einbýlishús í Garða-
hreppi.
Fokheldar 140 ferm. sérhæðir
í Kópavogi.
Fokheld 170 ferm. hæð í Kóp
Fokheld 170 ferm. hæð við
Tunguheiði í Kópavogi 530
þús áhvílandi til 15 ára.
GtSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
Fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
FASTEIGNASAI AN
HÚS&EIGNIR
BANK ASTRAETI 4
Simi 40863
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr*
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Símar 37400 og 34307.
SAMKOMUR
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl. 8.00._______________