Morgunblaðið - 22.02.1967, Síða 26
26
MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDÁGUR 22. FEBRÚAR 1967.
Hermannabrellur
Fjörug og sprenghlægileg
bandarísk gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Fréttamynd vikunnar
GÆSAPABBI
CAraGnaNT ■"-#**?*
LesueCAroN
TrevoR Howaro
ÍSLENZUR TEXTI
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk úrvals gaman-
mynd í litum. Ein af þeim
allra beztu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Fislciskip
Seljum og ieigjum fiskiskip,
af öllum stærðum.
SKIPA- 06
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA.
LEIGA ,
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup og
sölu fiskiskipa.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Ríkisútvarpið
TÓNLEIKAR
I Háskólabíói fimmtudaginn
23. febrúar kl. 20,30.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
Einleikari: Jörg Demus
Flutt verður Symphonie
Fantasque eftir Berlioz og
Píanókonsert nr. 2 eftir
Brahms.
Aðgöngumiðar í bókabúðum.
TÓNABlÓ
Sími 31182
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk stórmynd í litum.
Myndin fjallar um baráttu
skæruliða kommúnista við
Breta í Malasíu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNU
Simi 18936
BÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
(The 7th Dawn)
Eiginmaður að láni
(Good neigbour Sam)
ÍSLENZKUR TEXTI
Missið ekki af að sjá þessa
bráðskemmtilegu gamanmynd
með Jack Lemmon.
Sýnd kl. 9.
Ailra síðasta sinn.
Bakkabræður
í hnattferð
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd um hnattferð
bakkabræðranna Larry, Moe
og Joe.
Sýnd kl. ' 5 og 7.
Afgreiðslustúlka óskast
í vefnaðarvöruverzlun. Yngri en 20 ára kemur ekki
til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt:
„Vinna — 8669“ fyrir laugardag.
Nevada Smith
IVEVADA
SMITH"
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir. — Ný amerísk
stórmynd um ævi Nevada
Smith, sem var ein aðalhetj-
an í „Carpetbaggers". Myndin
er í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Karl Malden
Brian Keith
Bönnuð börnum innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
EII\IS OG ÞÉR SÁIÐ
og
JÉ CM1LI
Sýning Lindarbæ fimmtu
dag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
Hádcgisveruur
kr. 125.oo
MUNIÐ
Ódýrasti vinnu-
fatnaðurinn á
markaðinum úr
I43A oz. nankin
Ábyrgð tekin á hverri
flík. Fæst um allt land.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
ISLENZKUR TEXH
Kvikmyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kl. 5 og 9.
Vegna frumsýningar
á „Rauðu skikkjunni"
fer sýningum
að fækka á
MY FAIR LADY.
Missið ekki af þessari
stórkostlegu kvikmynd.
Sýning í kvöld kl. 20
Uppselt.
FjalIa-EyvMup
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag
Næstum því
siðlát stúlka
AARETS MEST CHARMERENDE FARVEFILM
EN.
ANSTÆNDIG
PIGE
LISELOTTE PULVER 6
MARTIN HELD f ‘
VITTIST •* PIKAI4T » ELE0AI4T I
>ýzk gamanmynd í litum,
leikurinn fer fram á Spáni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
yVUGARAS
JJMAR 32075-38150
Screenploy by PAUL 0SB0RN
Rel*»»«d hy 20» CCNTUOY rox
AMAGNA
.Production
Sýning laugardag kl. 20,30
KU^þUfóStU^ur
Sýning sunudag kl. 15
tangó
Sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Stórfengleg söngvamynd í lit-
um eftir samnefndum söng-
leik. Tekin og sýnd í Todd-AO
70 mm filma með 6 rása
segulhljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bezt að auglýsa
í Morgunblainu
Afar ódýr frímerki
frá Austurríki
Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi
safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti
um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00
íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem
birgðir endast. — Póstkort nægir.
MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien.
Fíat tilkynnir
Fiat 850 var að koma til landsins í gær.
Vitjið pantana sem fyrst. Fiat 124 kemur
til landsins á morgun fimmtudag.
FIAT-umboðið, Laugavegi 178
Síamr 38888 og 38845.