Morgunblaðið - 25.04.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1967, 15 Golfklúbburinn Keilir Framhaldsstofnfundur verður haldinn í dag þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:30 í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá samkvæmt félagslögum, Meðal annars tekin afstaða til leigu lands, og inntaka nýrra félaga. STJÓRNIN. ALLIANCE FRANCAISE Skemmtifundur verður haldinn í Þjóðleikhúskjall- aranum þriðjudaginn 25. apríl og hefst kl. 20.30. Sýnt verður leikrit eftir Alfred de MUSSET: mþað sem ungar stúlkur DREYMIR UM“. ÓMAR RAGNARSSON skemmtir. Dansað til kl. eitt. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra. STJÓRNIN. Kvenskátaskólinn á Úlfljótsvatni verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Dvalartímar verða eftirfarandi: Fyrir telpur 7—11 ára 20. júní — - 26. júní 27. júní — - 3. júlí 4. júlí — • 10. júlí 11. júlí — ■ 17. júlí 18. júlí — • 24. júlí 25. júlí — 31. júlí 1. ágúst - - 7 . ágúst 8. ágúst - - 14 ágúst 15. ágúst - - 25. ágúst Fyrir telpur 12—15 ára Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Banda- lags íslenzkra skáta, Eiríksgötu 31, og í síma 23190 miðvikudaginn 26. apríl kl. 2—6 e.h. Bandalag íslcnzkra skáta. TILKYNNING um lóðahreinsun i Njarðvikurhreppi Samkvæmt 10. gr. a. og 17. og 18. gr. heilbrigðis- samþykktar fyrir Njarðvíkurhrepp, er lóðareig- endum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoð- aðar, og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frekari viðvörunar. Sorptunnulok og sorptunnur fást keyptar hjá hreppnum, upplýsingar í síma 1202. Athugið, að óheimilt er að brenna rusl í tunn- um á húsalóðum. Þeir, sem óska eftir brottflutningi á rusli vegna lóðahreinsunar tímabilið 1. — 14. maí n.k. til- kynni það í síma 1202. Þessa daga verður akstur lóðahöfum að kostnaðarlausu. Njarðvík, 19. apríl 1967. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Jón Ásgeirsson. VEIZLU MATUE Heitur og kaldur SMURT BRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 SÍLD OG FISKUR Hringstigar Viljum selja tvo hringstiga, hæð 4 metrar. MJÓLKURFÉLAG reykjavíkur, sími 1-11-25. Seljum og sýnum í dag og næstu daga að ÁRMÚLA 7 nokkrar vel með farnar Chevrolet fólksbifreiðir árg. 1964. Véladeild SÍS. SOKKARNIR sem sameina alla góða kosti með langri endingu og hóflegu verði. Kostakjör Enn á ný hafa hinar miklu sokkaverksmiðjur í Tékkóslóvakíu lækkað verðið á framleiðslu sinni. Hinir viðurkenndu, fallegu og óslítandi 30 DENIER ÍSABELLA-REGINA sokkar kosta nú í smásölu um 34.00 (í stað kr. 42.00 áður) og ÍSABELLA 20 den. um kr. 27.00 (í stað kr. 35.00 áður. — Vörugæðin ætíð hin sömu. — fallegir sokkar sem fara vel og endast lengi. Notið þessi kjarakaup. Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.