Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
GILDRAN
Afar spennandi og vel leikin
ný bandarísk sakamálamynd.
GLENN FORD ELKE SOMMER
iÍH'liUÍ
JS^
InfWW/SON*
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
*
*
JULIE
ANDREWS * VAN DYKE
IECHNICOLOR®
STEREOPHONIO SOUND
Sýnd kí. 5.
HEMFJB
LÉNSHERRANN
Charuon
Heston
Richard
Boone
“TKcWAR LORD’
Technicolor'- Panavision
(ÖSÍAIAir FOASrTH ■ GUÍ STOCKWELl
..-.-Maurice Evans
| ISLENZKUR TEXTll
Stórrbotin og spennandi, ný
amerísk riddaramynd í litum
og Panavision.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur tssti
SIDNEY POfTlt'R. •
LILJUR
VALLARINS
(Lilies of the Field)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin, ný amerísk
stórmynd er hlotið hefur fern
stórverðlaun. Sidney Poitier
hlaut „Oscar-verðlaun“ og
„Silfurbjörninn“ fyrir aðal-
hlutverkið. Þá hlaut myndin
„Lúthersrósina" og ennfrem-
ur kvikmyndaverðlaun ka-
þólskra „OCIC“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNU
SÍMI 18936
BÍð
Þú skalt deyja elskan
(Die die my Darling)
Æsispennandi ný amerísk
kvikmynd í litum, um sjúk-
lega ást og afbrot Stefanie
Powers, Maurice Kaufman.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Svarti kötturinn
Spennandi indíánamynd í lit-
um.
^Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
HESTAMANNA-
FÉLAGIÐ
SKEMMTIKVÖLD
verður í félagsheimilinu laugardaginn 21. október
kl. 8,30.
Sýnd verður kvikmyndin
„Frá Hornströndum“ tekin af Ósvaldi Knudsen.
Síðan verður dansað til kl. 2.
Bridge-keppni verður á þriðjudögum og hefst á
tvímenning 24. október kl. 8. Eftir áramót verður
svo sveitakeppni. — Væntanlegir þátttakendur eru
beðnir að láta skrifa sig niður á skrifstofu fé-
lagsins. Komið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Nunnurnar
JOSEPH E. LEVINE
p r t i * n t I
Catherine
SPAAK
Íictxe
2ímS
_ eo-$latring
_ Sylva Koscina
An Embissy Pietures Reiease
Einstaklega hugljúf og
skemmtileg ítölsk—amerísk
mynd er fjallar um afrek
ítalskra nunna á stríðstímun-
um og fjölda ævintýra er
þær lenda í.
Aðalhlutverk:
Catherine Spaak,
Amedeo Nazzari,
Didi Perego.
ISLENZKUR TEXT
7 i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
onioRn-ionuR
Sýning í kvöld kl. 20.
ÍTALSKVR
STRÁHATTUR
Sýning laugardag kl. 20.
Hornnkórnllinn
Sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði
Bessie Smith
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
fl§HÉÍKFÉLAGl|L
B/reykiaviklr'CJ
Indiánaleikur
Leikstjóri: Jón Sigurbjörns-
son.
Frumsýning laugardag kl.
20,30.
Uppselt.
2. sýning þriðjudag.
FjalIa-EyvinduE
66. sýning sunnudag kl.
20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
GUÐLAUCUR
EINARSSON
hæstaréttarlögmaður
Freyjugötu 37 - Sírni 19740
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
&
ÍSLENZKUR TEXTl
Myndin, sem markaffi tíma-
mót í bandarískri kvikmynda
gerð.
(Who’s afraid of
Virginia Woolf?)
HVEB ER HRÆDOUR
VIB VIRÍMJ WOOEF?
Heimsfræg og stórkostlega vel
leikin, ný amerísk stórmynd,
byggð á samnefndu leikriti
eftir Edward Albee, sem leik-
ið hefur verið í Þjóðleikhús-
inu.
Sími 11544.
meÞCstv
Buiite
2o.
(inin-rai
COLOR by DE LUXE
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg ensk-amerísk stór-
mynd í litum um ævintýra-
konuna og njósnarann Mod-
esty Blaise. Sagan hefur birzt
sem framhaldssaga í Vikunni.
Monika Vitti,
Terense Stamp,
Dirk Bogarde.
Bönnuff innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
I [•
Símar 32075, 38150.
JÁRNTJALDIÐ
— ROFIÐ —
í aprlí fékk
þessi kvikmynd 5
„Oscars-verð-
laun“, þ. á. m.
Elizabeth Taylor,
sem bezta leik-
kona ársins 1966
og Sandy Dennis
sem bezta leikon-
an í aukahlutv.
Enska akademían
kaus Elizabeth
Taylor og Richard
Burton beztu leikara ársins
1966 fyrir leik þeirra í þessari
mynd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
PHUL JULIE
nEuimnn nnnnEius
Ný amerísk stormynd í litum.
50. mynd sniilimgsins Alfred
Hitchcock, enda með þeirri
spennu, sem hefur gert mynd-
ir hans heimsfrægar.
Julie Andrews og
Paul Newman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
LOFTUR HF.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Hafnarfjörður
Næturvörður óskast til starfa í Straumsvík. Um-
sóknir sendist í pósthólf 244 Hafnarfirði, fyrir 23.
október næstkomandi.
íslenzka Álfélagið h.f.