Morgunblaðið - 04.01.1969, Side 6

Morgunblaðið - 04.01.1969, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kL 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Kynning Maður sem er einmana og á íbúð óskar að kynnast stúlku 40—50 ára. Tilboð ásamt mynd sendist Mbl. f. 6. jan. merkt „8172“. Ódýr matarkaup Folaldasaltkj. kr. kg. 54.00. Nýr lundi kr. 15 stk. Nauta hakk kr. 130 kg. Saltaðar rullup. kr. 98 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. e. h. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Unghænsni Unghænur kr. 88 kg. Kjúkl ingar kr. 180 kg. Kjúklinga læri fcr. 180 kg. Kjúklinga- brjóst kr. 180 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. Þorramatur - hákarl srvið, síld, súrsuð sviðasulta svínas., lundab., hrútsp., bringukollar, hvalrengi. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöffin, Laugalæk. Keramik og föndur Námskeið fyrir börn 4ra— 8 og 8—12 ára hefst 6. jan Innritun í síma 23133. íbúð Eitt herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 82171. Hænuungar 2ja og hálfs mánaðar til sölu. UppL í síma 51639. fbúð til leigu 4ra herb. íbúð til leigu. — Sími 32703. Keflavík og nágrenni Þrettánda hangikjötið kom ið, lambasvið, epli á 38 kr. kg. Sólþurrkaður saltfisk- ur, skatan góða, hamsatólg. Jakob, Smáratúni. S. 1777. Kona óskast í 4—5 mán. til að gæta telpu á öðru árL Þarf að vera nálægt Tómasarhaga eða Hagamel. Sími 21743. Hafnarfjörður Svartur stálpaður kettling- ur í óskilum á Álfaskeiði 27, sími 50692. Til leigu óskast í Kópavogi eða Reykjavík, rúmgott forstofuherb. helzt með síma. Fasteignasalan, Garðastræti 17, sími 24647, kvöldsími 41230. Bílar — bílar Höfum kaupendur að ný- legum 4ra og 5 manna bíl- um. Einnig vörubílum. Bíiasala Snffnrnesja. Sími 2674. Messur á morgun Kirkjan að tltskálum. (Sóknarprestur er séra Guðmundur Guðmundsson). Dómkirkjan Kl. 11. Messa Grensássókrvar. Séra Felix Ólafsson Laugarneskirkja Messa kl. 2 Barnaguðsþjón- usta kl. 10 Séra Garðar Svav- arsson Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Syst ir Unnur Halldórsdóttir Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Neskirkja Barna9amkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Frank M Halldórsson Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl 2. Séra Kristján Bjamason Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla- son. Fríkirkjan í Reykjavík Messa og bamasamkoma falla niður vegna veikinda. Séra I>or steiinn Bjömsson Grensásprestakall Barnaguðsþjónusta I Breiða- gerðisskóla kl. 10.30. Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Felix Ólafsson Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl 2. SystirUnn ur Halldórsdóttir prédikar. Heim ilisprestur. Hafnarf jarðarkirkja Barnaguðsþjónustu frestað til næsta sunnudags. Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall Mesea í Laugarásbíói kl. 1.30 Barmasamkoma kl. 11 á sama stað Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30 og messa kl. 2 falla niður. Sóknar- prestarnir Háteigskirkja Morgunbæn og altarisganga kl. 9.30 Séra Arngrímur Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson Strandarkirkja Messa kl 2. Séra Ingþór Ind- riðason. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há meesa kL 10 árdegis Lágmessa kl 2 síðdegis. K.S.S. K.S.S. — Kristileg skólasamtök I húsi KFUM og K við Amtmanns- Fundur verður haldinn laugar- stíg. Allt skólafólk velkomið. dagskvöldið 4. janúar kl. 8.30 i I FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 5. janúar kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudaginn 9. janúar kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. Munið breyttan fundardag. KFUM og K, Hafnarfirðí Almenn samkoma sunnudags- kvöld 5. jan. kl. 8.30 Jóhannes Sig- urðsson prentari talar. Allir vel- komnir Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag^.l. kL 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 em. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudag kl. 8 Hallgrímur Guðmannsson talar og fleiri. Safnarsamkoma kl. 2 Langholtssöfnuður Sameiginlegum fundi kven- og bræðrafélags, sem átti að verða þriðjudagiran 7. jan. verður frest- að fyrst um sinn, sömuleiðis kyran- is- og spilakvöldi og óskastund frestað. Stjómir félaganna. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- koma K.l 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kapteinn Djurhuus og frú og her- mennirnir taka þátt í samkomum dagsins með söng, ræðu og vitnis- burði. Allir velkomnír. Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást hjá verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35 og kirkjuverðinum Spakmœli dagsins Samtvinnuð þekking og blekk- ing er töfrar lífe og listar. — J. JouberL Sælir eru syrgjendur, því þeir munu huggaðir verða (Matt. 5,4). í dag er laugardagur 4. janúar og er það 4. dagur ársins 1969. Eftir lifa 361 dagur. 11. vika vetr- ar byr jar. Árdegisháflæði kl 6.57 Upplýsingar um læknaþjónustu í bnrginni eru gefnar í síma 18888, shnsvara Læknafélags Reykjavík- i . Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- ÍLni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 8)212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.OOog 19.00-19.30. Borgarspítal inn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir j Hafnarfirði, helgidagsvairsla gamlársdag og næturvakt aðfaranótt 1. jan. er Eir- íkur Björnsson, sími 50235, helgi- dagsvarzla nýársdag og næturvakt aðfaranótt 2. jan er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 4 — 11. janúar er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 31.12 og 1.1. Guðjón Klemenzson 2.1 Kjartan Ólafsson 3.1, 4.1 og 51 Ambjörn Ólafsson 6.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Undir stjörnubjörtum boga bamið hvílir kyrrt O'g rótt. A jólakertum ljósin loga, lífið varir eiraa nótt. Raddir óma englar skara, öll við lútum barnsins dýrð. Jólin koma, jólin fara, jólaljósín slokkna í kyrrð. Jakob Jónasson. | Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði hvem sunnudag kl. 10.30 að Hverf isgötu 15. öll börn velkomin Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag- anna, Skipholti 70, hefet hvem sunnudag kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hvern sunnudag kl. 2. Öll börn velkomin Sunnudagaskólinn að Mjóuhlíð 16 er hvern sunnudag kl. 10.30 öll börn hjartanlega velkomin. Áheif og gjafir Gjafir til Háteigskirkju Áheit frá N.N. KR. 150, Áheit sent i bréfi 300, Jólagjöf frá Páli Sigurðssyni, Nóatúni 29, 1.000 Jóla- gjöf frá hjónunum Benedikt Krist- jánssyni og Kristbjörgu Stefáns- dóttur Skipholti 2.500. Beztu þakkir Jón Þorwarðsson. sá NÆST bezti Prestur spurði pilt á kirkjugólfi, hver hefði endurleyst heiminn. „Júdaa,“ svaraði hann. „Nei,“ sagði prestur. „Þa'ð var einmitt Júdas, sem srveik Krist.“ „Ég vissi, að það var eitthvað, sem Júdas gerði,“ saigði þá strákur hinn hróðugastL — Nei, kæri vinur, ég splæsi!!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.