Morgunblaðið - 19.02.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19, FEBRÚAR 1969.
O
lamids ©ru iniú utm 140 tadsiais,
en félagair geta þeir eiiniir oir@iiið,
sem haifa lofcið farmannaprófi.
★
KVENFÉLAGIÐ Hnönin stotfin-
uðiu 30 eiginikO'niur féilaiga í
S'týrimain'naíélia'gi íslainds. Vair
féfl.a.gið stofinað á tiveiimair fiuinid-
um 1949; 12. jamiúar og 2. fetorú-
ar og var fo'rmilega igenigið fr'á
stofnuminmi é iþeim síðari.
Fynsti fomma'ðair félagsins var
frú Siginíð'Uir Gísliadótiti'r. Á fiund-
inum með fréttamönnum hafði
frú Hrefna Thoroddsen orð fyrir
Hraininar-ikoniuim en húrn hetfiur
nýlátið af fonmennsku í félaigánu
eftir átta 'ára starf í þiví emibœtti.
Þá var hún ritainí félaigsins í 12
ár.
Frú Hnefna saigði, að tilgamg-
urinm með stofnun féliagBiims
heifði fyirst og fremtst verið að
stuðila að Ikynimutm eiginikvenma
stýrimainna og að styðja Stýri-
mainmaifé'laig felands á einihverm
miáta.
1953 hóf félagið að semda jóila-
pak’ka í þau farslkip, sem eklki
ei-u í heimahöfm yfir hátíðiarmar.
Sendu félagisfconiur 245 pakfca
fyrsta árið em 1967 sendu þær
522 pakfca í 23 skip.
>á hetfur kivemtféliaigið Hrönm
lagt til húsgögn og bú'naið í or-
lofshie im i ] i Sý r imamm.aif élaigsiims
og eimmitg ýms leiilktaeki, , sem
sett hafa verið upp hjá onlofs-
heiimilinu. Anmaist fé'lagið alila
enduimýjum á þeissum hlutum.
Félagið gatf Stýrimanmaíélaig-
inu’ fé ti'l frefcari -laindafcaupa í
tileifnd afimælisins, eims og áður
var sagt frá.
ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
Stjórn kvenfélagsins Hrannar: (Fremri röð frá vinstri): Kristjana Sigurðardóttir, núv. for-
maður, Iírefna Thoroddsen, fyrrv. form. og ritari félagsins og Friðbjörg Sigurðardóttir, með-
stjórnandi. — Aftari röð — Guðlaug Pálsdótti r, Anna Hjartardóttir og Ragnheiður Svein-
björnsdóttir, meðstjórnendur, Margrct Kjærnested, gjáldkeri og Jórunn Steinsson, ritari.
Stýrimannafélag fslands
50 ára — Hrönn 20 ára
STÝKIMANNAFÉLAG íslands
og kvenfélagið Hrönn halda
sameiginlegan afmælisfagnað á
laugardaginn; en í dag á Stýri-
mannafélagið 50 ára afmæli og
Hrönn varð 20 ára annan febrú
ar sl.
Féliögin boðiuiðu férittaimenm é
sinm fumd á mániuda’g og sfcýbðu
stríðsihætfcuminiar. Hatfa örygigis-
miáilm síðan ávaillt veróð ofar-
lega á baugi, m.a. átfci Stýri-
miammiaféiLaigs íslam'ds drjúgam
þátt í því, að tilikymininigar-
skyldan komst á. Helzta bar-
átfcuimál félagsims nú á þesisu
sviði er S'amiræmmt heiildarsteiþm-
isig björguinaraðigerð^ og viil fé-
Guðlaugur Gísiason, gjaldkeri og frkvstj. Stýrimannafélags
fslands, Theodór Gíslason, form. félagsins í 15 ár og Ólafur
Valur Sigurðsson, núv. formaður þess; (talið frá vinstri).
Aðrir í stjóm eru: Garðar Þorsteinsson, ritari, Kristján Guð-
mundsson, varaform., og meðstjórnandi er Hörður Þórhallsson.
þá fhá þesurn merfcu tímamótuim
í söguim félagammia.
Ólarfuir Vailiuir Siguirðsson, for-
maðúr Stýrknamniatfélags Islamds,
sagði, að f él aigi'ð hiefðd verið
stofinað 19. febrúair 1919 og voru
sfcoÆnendujnniir 19 talsims. Um
sögu og steínuimiáll féilaigsins
sagði Ólatfur m.a,:
Fyns-ti fioinrniaðuir félagsins vax
Jón Erlendsson en auk hans haía
eftintaildir memin gegnt fiormiamms
embættinu; Ásigeir Jómiaissiom,
Pálmi Lotfsson, Lárus Blöndal,
Þorvarður Bjömsson, Jón Axel
Pétursson, Pétur Sigurðsson,
Theódór Gíslaision, Halttdóir Siigur-
þórssiom, Svemrir Guðvarftesom og
sem fynr segir eir Ólafur Vaiiux
Sigunðsson núvera.ndi foimaður.
Fyrsfcu saimniinga sína gerði
félagið 1922; við Eiimsikipaifélag
ísilaind’s og rtíkisstjónnima. Árið
1938 fór félagið í sii'tt fymsita
vierfcifall en að tíu dögum li'ðmuim
var það stöðvað með gerðar-
dómi. Síðasta verfcfalll félagsims;
1967, var eimmig stöðvað með
gerðairdóimL
Á stríðsiáruimum vo.ru örygigis-
málin helztu baráttumál félagsins
þ. e. aatkið öryggi umn borð vegma
lagið, að komið verðii á ráði
ai'ilra aðila, sem vin.na að björg-
unarmálum í landinu og telur
Stýrimanmafélaigið, að með þessu
megi samræma betur en ruú er
allar björgum.araðgerðir oig þá
nýfca betuir þá aðsitöðu, sem fyrir
hendi er, til slíkrar þjómustu.
Kjarabarátta félagsins bar
þanm ár.anigur etftir lanigt vetrte-
failtt 1957, að átrta tíma viimmiu-
dagu.r fétetesrt viðuinteemmdur.
Þegar venktfaili félagsdins laufc
með gerðairdómi í júmí 1967
tófcsf saimkomulag mdlli félaigsims
og útgerðarm'amna um ytfimgrips-
mikla kjararannsókn, sem fæli
í sér sam.amibu.rð við kjör raorskra
o.g dam.sk.na stýrimammia. Ranm-
sóknin hófsrt 22. nóvember 1967
og iauik um siíðuisbu áramórt
Leiddi húm íljós, að kjör stýrd-
manina ytra, einfcum í Dam-
mriku, eru niakkru befcri em kjör
ísttemzkra stýrim'anmia. — Á
grundvelli þessarar kjiararamm-
sókriia.r hatfa fæðiispending.ar í
1 sindi verið hæfcikiaðir uim 20
fcróniur á daig.
Eims og gefu.r að sfcilja hetfur
oft verið ertfitt að halda féla.gis-
funidi í Stýnimamm.afélagi ísilamds,
þar sem meðttimirmir Ihaf'a oft
verið dreitfðiir um 'heimsims höf.
N'ofckrum sininanm hatfa félaigs
fuindir verdð haldnir í eiilemduim
höfnuim; sá fyrsti 1926 í Kaup-
mamm.ahöfn.
Jóm Axðl Pétumssom, sjöttd for-
maðu.r félagsins, hatfði fiorgömgu
uim kaup á lamdi urndir orlofs-
heimili srtýrimaninia. Vomu keypt-
ir 1,2 ha í lamdi Snorraistaða í
Lautgardal og geta nú fjórar
jfjöiakyttduir diva'iið saim!tíimds í
suimarbúistöðu'm félagsims þar.
I tiiefnii 50 ára atfmæilisins
hyggsit félagið kaupa % ha lamds
tid viðbóar og hefur kivenifélagið
Hrönn gefið fé til þeirra kaoipa
I aímældisthófiiinu á iauigairdags-
kvöld æt,la.r Stýriimaminatfélag fs
lamids að heiðra raofckra memm
fyrir störtf þeirra í þágu féilags
iriis og stýrimammastét'tarinmar.
Félagar í Stýrimaninatfélagi ís-
EITURORMURINN
„Óvenju djörf sænsk stór-
mynd. Gerð eftir skáldsögu hins
þekkta rithöfundar Stig Dager-
mann“. Svo mörg voru þau orð.
Þannig auglýsir Bæjarbíó mymd-
ina sem þar er sýnd U.m þessar
mundir.
Mynd þessi kemur manni á
óvart. Maður er ýmsu vanur af
sænskum myndum, en ekki er
maður viðbúinn þessum ósköp-
um. Það er satt að segja ótrúlegt,
'hvernig svona hyrjendafram-
leiðsla hefur komizt í gegn um
framköllun, án þess að einhver
hefði vit fyrir framleiðendunum.
Söguþráðurinn er lítill. Sagt er
frá heræfingum í Svíþjóð á með-
an heimsstyrjöldin síðari gengur
yfir og ólifnaði, sem hermenn-
irnir reyndu að lifa í, án mikils
árangura.
Bæjar'bíó reynir að bjarga því
sem bjargað verður, með því að
nefna myndina „djarfa". Það er
nú orðið upptekinin 'háttur að
nota það yfir myndir, sem eru í
meira en meðallagi klæmnar. I
byrjun myndarinnar sést síðan á
Ohristinu Schollin á milli sæng-
urfatanna og síðar í myndinni
sést ung stúlka vera að striplast
all'sinakin, sem er mjög vandræða
legt, þar sem allir aðrir eru full-
klæddir. Annað er ekki djarft.
Ein afkáraleg nauðgunartil-
raun er sýnd, sem misheppnast
með öllu. Þá er það sérkennilegt
fyrir þessa mynd, að við minnstu
snertingu karlmanns, byrjar að-
alkvenpersónan að blása eins og
hún sé að ljúika fimmtán hundr-
uð metra 'hlaupi. Þetta eru ekki
ýkjur ,heldur bókstaflegur sann-
leikur. Þegar fólk kyssist byrjar
það á því að glenna upp ginin og
kjamsa svo hvort á andlitinu á
öðru. Jafnframt detta u,m koll all
ir nálægir stólar og önnur hús
gögn.
Þá sjást svipmyndir úr hertoúð
unum, sem 'harla ólíklegar eru ti.1
að eiga sér nokkra stoð í veru-
leikanum. Agi virðist enginn og
ekkert við að vera, nema æfing-
ar, sem menn virðast taka lítt al-
varlega.
Þegar maður sér eitthvað und-
arlegt og óvenjulegt á tjaldi, eru
það venjulega fyrstu viðbrögðin,
að maður sperrir upp eyrun, til
að missa ©kki af neinu. Grunur
læðist inn um það, að hér sé á
ferðinni merkileg list og þó að
maður skilji hana ekki, megi
ekki láta á því bera. Þá haldi
kannske einhver, að maður sé
asni. Þegar ég sá hvað þetta var
fáránlegt, læddist þessi hugmynd
inn, en hún stóð ekki lengi við.
Þessi kvikmynd er della og rugl
og ég verð í hæsta máta undr-
andi, ef einhver reynist mér
ósammála.
Innbrot
við flkureyri
Akureyri 17. febrúar: — Inn-
briot var fraimið í Ferðanesti
gegnt Akureyrarflugvelli nokkru
eftir miðnætti í nótt. Vegfairend-
ur sáu þar brotna rúðu oig til-
kynnfcu það lögregiunni. Þegar
lögregluml.nn komu, fiundu þeir
tveg.gj a manna slóð, sem þeir
röktu upp etftir brekkunum og
aðra slóð ettdri, sem lá niður
brekkurnar. Skatfrenningur var
og hríðarveður svo að brátt
fennti í slóðirnar.
Hinir óboðnu gestir höfðu
brotið rúðu í benzínatfgreiðslu og
glímt þar góða stund við pen-
ingakassa, sem reyndist tómur.
Þá spenntu þeir upp hlera fyrir
söluopi verzlunarinnar og skriðu
inn um opið, stálu nokkru ai
sælgæti og smámynt, en höfðai
sig síðam á brott eftir að hafa
valdið nokkrum skemmdum.
Nokkru atf vamingi spörkuðu
þeir niður úr hillum meðan þeir
sprikluðu í söluigatinu á leið sinni
brott.
í dag komst upp um innbrotin,
sem framin voru í preratverk
Odds Björnssonar og Böggla-
geymslu KEA um daginn. Þar
hafði einn maður verið að verki.
Sv. P.
~ mkiö viðskiptin - Auglýsið —
it0miM&M&
Bezta auglýsingablaöiö
Orlofsheimili Stýrimannafélags Islands.
DÖMUR ATHUGIÐ!
Ef þér eigið góðan kjól úr vönduðu efni, þá þurfið
þér einnig góða efnalaug til að annast hann.
Sérfræðingur okkar í meðhöndlun kjóla er til viðtals
frá kl. 9—12 f.h. alla daga nema laugardaga.
Síðir kjólar afhentir á herðatrjám og í plastumbúðum.
(25 ÁRA REYNSLA).
Efnaloug Vesturbæjar hf.
VESTURGÖTU 53 — SÍMI 18353.
KVIKMYNDIR