Morgunblaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969. •TFICE'Or THC PNCSIOENT-Et.CCr Ricmaho M. Nixoh WuNIMTMi b.C. Bccesbec 2, 1968 Br. C. VUil Boccytova Keii Xock 12507 Bréf Nixons til Gore Vidal. sá NÆST bezti Einn af höfuðkostum Nixons Bandaríikjaforseita er nákvætnni í smáatriðum. I»ess vegna kom táum á óvart það tiltæki hans að rita hérumbil hverjum einasta stjórnmála-, mennta- og andans manni, me'ð eyðlblaði því, sem fylla á út fyrir bókina: Hver er maðurinn (Who is who in America). Ekki fengu þó allir bréf, en þó var þetta nægilega umsvifamik- ið tiltæki til að þurfa tölvu og talsvert lið tæknimanna og vinnu- fólks. Bréfiin voru öll eins, nema niðurlagið, sem saman stóð af elsku- legu hrósi og hjali um einstök afrek hvers viðtakanda um sig. En því miður virðist svo sem Nixon-vélin hafi hrokkið í lausa- gang. Gore Vidal, rithöfundur, og mikilsvirtur í „Hver er maðurinn“, fékk bréfið sitt á réttum tima, en fann ekkert annað, er hann opn- aði það, en blað þetta, er hér fylgir me'ð á myndinni. I>að kann að vera, að Nixon hafi verið að skopast, því að nýjasta bók Vidals, Myra Breckinridge, sem er menninigarlegs eðlis, með „kynlega" nýstárlegum blæ, gerir í því að höggva í yfirbragð bandarísks þjóðiífs í dag. Það er samt ekki líklegt, að Nixon hafi verfð að gera neitt að gamni sínu, en eins og Vidal hafði sagt nýlega: „Annað hvort verður þetta glettnasta stjórn sögunnar, eða við lendum í vandræðum". í dag er miðvikudagur 19. febr- úar. Er það 50 dagur ársins 1969 öskudagur. Amraon. Ardegisháflæði er kl. 8.15. Eftir lifa 315 dagar. Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesú Kristur. (1. ko.r 3-11) Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81312 Nætur- og helgidagaiæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- 20.2. er Eiríkur Björnsson, Austur götu 41, sími 50235. Sjúkrasamlagið í Keflavík Næturlæknir í Keflavík er: 18.2, 19.2 Kjartan Ólafsson 20.2 Arnbjörn Ólafsson 21.2, 22.2 og 23.2 Guðjón Klemenz- son 24/2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er 1 Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstxg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögur* eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Eangholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í síma 10000. n Gimli 59692207 = 1 IOOF 7 = 1502198(4 = 9.0. IOOF 9 = 1502198(4 = 9. I. E3 Helgafell 59692197 IV/V — 2. Frl. RMR-19-2-20-VS-MF-FH-A-HT Mælingakíkir til sölu. Upplýsingar í sínaa 91-6999. Hafnarfjörður Á laugardag tapaðist kven- gullúr. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 50161. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Tvö herbergi og eldhús óskast strax. Erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 15069 eftir kl. 7. Algjör reglu- semi. Kjörbam Ung reglusöm hjón í ágæt- um efnum óska eftir að taka kjörbarn. Skrifið Mbl. fyrir 25. febrúar merkt „Einkamál 6264“. Sjómenn Matsvein, tvo vélstjóra og tvo beitingamenn vantar á línubát frá Keflavík. Uppl. í síma 50653 og 51469. Keflavík Til leigu verzlunarhúsnæði við Hafnargötu í Keflavík. Mætti nota f. léttan iðnað. Uppl. gefur Fasteignasalan Hafnarg 27, Keflav., s. 1420. Keflavík Notuð Rafha eldavél til sölu. Einnig tveir rafmagns veggofnar. Allt í ágætu standi. Uppl. í síma 1447 eftir kl. 6 e. h. Parley-garnið er komið Gefjunargarn allar tegund- ir, rya-teppi og púðar. Gamla verðið. Hof Þingholtsstræti 1. Ennþá á gömlu verði Gloria og Freesia, Sönder • borg-garn og fleiri tegund- ir. Hof Þingholtsstræti 1. Til sölu 10 H Albin bátavél með tilheyrandj og vél í Fiat 1400, góðar vélar. — Sími 42318. Ung hjón með eitt barn óska eftir tveggja herbergja íbúð strax. Tilboð sendist Mbl. merkt „6162“. Keflavík Vantar bílskúr í tvo mán- uði. Upplýsingar í síma 2661 eftir kl. 18. Húsnæði til leigu í Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 3628. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar þakkar innilega þeim börnum, yngri og eldri, sem seldu merki félagsins sunnudaginn 9. feb. Við þökkum einnig öllum, sem keyptu merkin. Það söfnuðust rúmlega 30.000 kr. sem verða afhentar í Bi- afrasöfnun Rauða Kross íslands. Kristniboðssambandið Halla Bachmann kristniboði tal- ar á samkomunni í kvödl kl. 20.30 Allir velkomnir. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði held- ur aðalfund sunnudag 23. febrúar í Aðalstræti 12 Stjórnin Áfengisvarnarnefnd Kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði Skrif stofan í Vonarstræti 8 er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3 til 5 Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Eftir messu n.k. sunnudag efnir kvenfélag sáfnaðarins til fagnaðar 1 Kirkjubæ. Yngra fólk er sérstak- lega hvatt til þess að taka með sér aldrað fólk Frá Mæðrafélaginu Af óviðráðanlegum ástæðum verð ur aðalfundi félagsins frestað til 20. marz Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjamarlundi fimmtudaginn 20.2. kl. 20.30 Her- borg Ólafsson sér um fundarefni Allir velkomnir Átthagafélag Snæfellinga og Hnapp dæla á Suðurnesjum heldur spilakvöld föstudaginn 21/2 í Aðalveri, Keflavík, og hefst klukkan 20.30. Félagsmenn mætið vel. Dómkirkjan Föstumessa í kvöld kl 20.31 Séra Óskar J. Þorláksson Föstumessa í Hailgrímskirkju £ kvöld kl. 20.30 Dr Jakob Jónsson prédikar. Ræðuefní: Þjáningin verður ekki umflúin Neskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 20.30 Lit anían sungin. Séra Frank M. Halldóraann Fríkirkjan í Reykjavík Föstumessa í kvöld kl 20.30 Séra Þorsteinn Björnsson Kvenfélag Bústaðasóknar Munið handavinnukvöldin á mið- vikudagskvöldum kl. 8.30 í Réttar- holtsskóla, Suðurdyr. Kvenféiag Bústaðasóknar Munið heimsókn til Júdódeildar Ármanns kl 15.15 n.k. sunnudag. Mætum í kirkju kl 14 Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 20.2 kl. 20.30 í Hagaskóla. Konur beðn- ar að taka með sér myndir úr ferðalaginu í sumar. Guðmundur IUugason mætir á fundinum Kvenfélag Laugarnessóknar Munið aukafundinn fimmtudag- inn 20.2 kl. 20.30 í kirkjukjallara UM. Spilað verður Bingó. Mætið vel Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag fslands hyggst halda nokkra skyggnilýs- ingafundi á næstunni. MiðiU erHaf steinn Bjömsson. Aðeins fyrir fé- lagsmeðlimi. Uppl. veittar á skrif stofu SR.FÍ á venjulegum skrif- stofutíma þriðjud. miðv.d. firnmtu- dag, föstudag kl. 5.15 til 7 og laugard 2—4 Sími: 18130 Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk 1 söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, alla þriðjudaga frá kl. 14—17 Pantanir teknar í síma 50534 •Kvenfélag Kópavogs ' Skemmtikvöldinu, sem vera átti 'nk. föstudag er frestað. Frá Stýrimannaféiagi íslands Stýrimannafélag fslands fimmtíu ára og Kvenfélagið Hrönn 20 ára, minna félaga sína á afmælishófið I Sigtúni laugardaginn 22. febrúar. Miðar afhentir á skrifstofu Stýri- mannafélags íslands á Bárugötu 11, sími 13417. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldu aðalfund fimmtu- daginn 20. febr. kl. 21 í Æsku- lýðshúsinu. Kaffidrykkja. Bingó spilað Góðir vinningar Kvenfélag Laugarnessóknar Sníða og saumanámskeið hefst mánudaginn 24.2. Konur tilkynnið þáttöku til Ragnhildar Eyjólfs- dóttur i síma 81720. Kvenfélag Lágafeilssóknar Tilsögn X sniðingu og saumaskap hefst eftir 20/2. Þátttaka tilkynn- ist fyrir 18/2 í síma 66131 og 66314 Þær sem ætla að sækja leikfimi- námskeið, láti vita í sömu síma- númer. Æskuiýðsstarf Neskirkju, fundir fyrir stúlkur og pilta 13 —17 ára verða í félagsheimilinu mánudaginn 27 febr. kl. 20.30. Op- ið hús frá kl 20 Frank M Hall- dórsson Heimsókn frá Noregi ■Systrafélag Ytri Njarðvíkursókn ar Munið vinnufundinn miðviku- tíaginn 19.2. kl. 21 í Stapa. Hjálpræðisherinn fær heimsókn af ofursta Arne ödekaard og mun hann halda samkomur á Akureyri ísafirði og Reykjavík. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Heldur aðalfund í Sjálfstæðishús inu miðvikudaginn 19. febr. kl. 8.30 Ath Breyttur fundardagur Stjórn- in Mosfellsprestakali verð til viðtals þriðjud.— föstud., að Mosfelli kl. 4.30—6 Heimasími í_ Reykjavík er 21667 Guðmundur Óskar Ólafsson. Kvenféiagskonur, Njarðvíkum Alliance Francaise Bókasafn Alliance Francalse að Hallveigarstíg 9 verður framveg- is opið mánud kl. 6—9 síðd. og föstud. kl. 7—10 síðd. Dælur sóknarmannanna höföu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.